Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 24

Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 24
24 MORGUNBLADIÐ, FIMMTjUDAGUE 6. JÚNt 1985 EF ANN BITINLJ Á Þá er eins gott aö vera með Ambas5adEUP Þaö fullkomnasta sem enn hefur verið framleitt af veiðihjólum. Og nú er hægt að skipta um spólu á 10 sekúndum - eitt handtak og ný lína er komin á hjólið. • Nú er það Magnettubremsa sem næstum útilokar að hægt sé að flækja línu. • Fríkúpling á línuraðara sem eykur enn við kastlengdina. Askriftarsíminn er 83033 Volkswagen eigendur Nýkomnir hljóðkútar f/1200 — 1300 — 1302 — 1303. compl. meö festingum og krómrörum kr. 2.590.- f/Transporter compl. Póstsendum. kr. 3.572.- BÍLAVÖRUR sf. sími 38365 — 32210. Suðurlandsbraut 12 — Reykjavík. ATHUGID Lena skór skrefi framar^. Skóverslunin Ríma, Laugavegi 89, R., sími 22453. Æ Skóverslunin Ríma, g? Austurstræti 6, R., sími 22450. ^ IEISFAXI ar^Hesr* FRtrnR 5/6-85 Eiðfaxi: 5/6 tbl. komið út TÍMARITIÐ Eiðfaxi, 5/6 tbl. er komið út. Að venju eni þessi tvö tölublöð sameinuð og helst nýtt áskriftartímabil í júlí. Auk fastra þátta í blaðinu er fjöldi greina eftir ýmsa höfunda. Kristinn Hugason skrifar hugleið- ingar um eflingu kappreiðahalds á fslandi; heilsað er upp á áhugamenn um hestamennsku á Héraði og í Húnaþingi; Þorgeir Guðlaugsson fylgist með útreiðum við Gróttu- tanga; knúið er dyra hjá Benedikt Sigfússyni í Beinárgerði á Héraði svo eitthvað sé nefnt. Þá er í blaðinu sagt frá „Degi hestsins" á Akranesi, birt skrá yfir hvar stóðhestar verða í sumar o.fl. Finnur Magnús Gunnlaugsson Ný Ijóðabók: „Slægðir straum- fiskar nætur“ NÝLEGA kom út Ijóðabókin „Slægðir straumfiskar nætur“ eftir Finn Magn- ús Gunnlaugsson. í bókinni eru Ijóó sem eru samin á árunum 1976—85. Bókinni er skipt niður í þrjá mislanga kafla sem bera heitin „Leikur í Ijóð- um“, „Saklaus andvörp" og „Bullu- bögur“. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar sem gefur hana einnig út. Við útgáfu bókarinnar hefur verið vandað til uppsetningar ljóðanna og annars útlits. Bókin er tölvusett í Prentstofu G. Benediktssonar en önnur vinnsla fór fram í Mo í Rana í Noregi þar sem höfundurinn býr nú um stundarsakir segir í fréttatil- kynningu. j FERÐUMST UM ISLAND RUTUDAGUR 9 g u RDARMIDSTÖDINNI LAUGARDAGINN 8. JÚNÍ Þad veröur fjör í Umferöarmiöstööinni á laugardaginn Stærsta rútusýning á íslandi meö um 50 rútur af öllum geröum og stæröum: Nýjar rútur, gamlar rútur, antik rútur, fjallabílar, eldhúsbílar, boddýbílar og snjóbílar. Yfirgripsmesta feröakynning sem haldin hefur veriö meö 21 aöila er kynna starfsemi sína. Skemmtiatriöi allan daginn: Bjössi bolla mætir á staöinn og heilsar uppá börnin, lúörasveit leikur, gömlu, góöu rútusöngvarnir kyrjaöir, ókeypis feröagetraunir og síöast en ekki síst, ókeypis skoöunarferöir um Reykjavík allan daginn. OPID KL.10—18. Fólag sérleyfishafa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.