Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, FIMMTjUDAGUE 6. JÚNt 1985 EF ANN BITINLJ Á Þá er eins gott aö vera með Ambas5adEUP Þaö fullkomnasta sem enn hefur verið framleitt af veiðihjólum. Og nú er hægt að skipta um spólu á 10 sekúndum - eitt handtak og ný lína er komin á hjólið. • Nú er það Magnettubremsa sem næstum útilokar að hægt sé að flækja línu. • Fríkúpling á línuraðara sem eykur enn við kastlengdina. Askriftarsíminn er 83033 Volkswagen eigendur Nýkomnir hljóðkútar f/1200 — 1300 — 1302 — 1303. compl. meö festingum og krómrörum kr. 2.590.- f/Transporter compl. Póstsendum. kr. 3.572.- BÍLAVÖRUR sf. sími 38365 — 32210. Suðurlandsbraut 12 — Reykjavík. ATHUGID Lena skór skrefi framar^. Skóverslunin Ríma, Laugavegi 89, R., sími 22453. Æ Skóverslunin Ríma, g? Austurstræti 6, R., sími 22450. ^ IEISFAXI ar^Hesr* FRtrnR 5/6-85 Eiðfaxi: 5/6 tbl. komið út TÍMARITIÐ Eiðfaxi, 5/6 tbl. er komið út. Að venju eni þessi tvö tölublöð sameinuð og helst nýtt áskriftartímabil í júlí. Auk fastra þátta í blaðinu er fjöldi greina eftir ýmsa höfunda. Kristinn Hugason skrifar hugleið- ingar um eflingu kappreiðahalds á fslandi; heilsað er upp á áhugamenn um hestamennsku á Héraði og í Húnaþingi; Þorgeir Guðlaugsson fylgist með útreiðum við Gróttu- tanga; knúið er dyra hjá Benedikt Sigfússyni í Beinárgerði á Héraði svo eitthvað sé nefnt. Þá er í blaðinu sagt frá „Degi hestsins" á Akranesi, birt skrá yfir hvar stóðhestar verða í sumar o.fl. Finnur Magnús Gunnlaugsson Ný Ijóðabók: „Slægðir straum- fiskar nætur“ NÝLEGA kom út Ijóðabókin „Slægðir straumfiskar nætur“ eftir Finn Magn- ús Gunnlaugsson. í bókinni eru Ijóó sem eru samin á árunum 1976—85. Bókinni er skipt niður í þrjá mislanga kafla sem bera heitin „Leikur í Ijóð- um“, „Saklaus andvörp" og „Bullu- bögur“. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar sem gefur hana einnig út. Við útgáfu bókarinnar hefur verið vandað til uppsetningar ljóðanna og annars útlits. Bókin er tölvusett í Prentstofu G. Benediktssonar en önnur vinnsla fór fram í Mo í Rana í Noregi þar sem höfundurinn býr nú um stundarsakir segir í fréttatil- kynningu. j FERÐUMST UM ISLAND RUTUDAGUR 9 g u RDARMIDSTÖDINNI LAUGARDAGINN 8. JÚNÍ Þad veröur fjör í Umferöarmiöstööinni á laugardaginn Stærsta rútusýning á íslandi meö um 50 rútur af öllum geröum og stæröum: Nýjar rútur, gamlar rútur, antik rútur, fjallabílar, eldhúsbílar, boddýbílar og snjóbílar. Yfirgripsmesta feröakynning sem haldin hefur veriö meö 21 aöila er kynna starfsemi sína. Skemmtiatriöi allan daginn: Bjössi bolla mætir á staöinn og heilsar uppá börnin, lúörasveit leikur, gömlu, góöu rútusöngvarnir kyrjaöir, ókeypis feröagetraunir og síöast en ekki síst, ókeypis skoöunarferöir um Reykjavík allan daginn. OPID KL.10—18. Fólag sérleyfishafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.