Morgunblaðið - 21.09.1985, Page 17

Morgunblaðið - 21.09.1985, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985 17 '86: Volvo mœtir hœkkandi „ rekstrarkostnaði og harðnandi samkeppni í vöruflutningum með því að setja ó markað nýjar gerðir frambyggrða vöru- flutningabifreiða (milliþungavikt): FL6 og FL7/FL10. Pœr bjóða upp á nokkur þúsund valkosti í samsetn- ingu, sem gerir mönnum kleift að ná hagkvœmari rekstri miðað við notkun en nokkru sinni fyrr, Þœgindi ökumannsins hafa jafnframt verið stóraukin með gagngerri endur- hönnun veltihússins. Það hefur t.d. verið lœkkað og er nú 2,73 m frá jörðu upp á þak, innanrýmið hefur aukist um 27% og gluggarnir stœkkað um 20% svo eitthvað sé nefnt. Hjá Volvo hafa menn líka alltaf gert sér grein fyrir mikilvœgi öruggrar varahluta- þjónustu og vinna stöðugt að því að hafa hana sem fullkomnasta viðskiptavinum sínum til þœginda og hagsbóta. ANNARHVER VÖRUBÍLL VOLVOr Það er staðreynd að annar hver vörubíll sem selst hefur á íslandi á þessu ári er frá Volvo, - enda hefur áratuga reynsla bílstjóra leitt í Ijós að Volvo er traust atvinnutœki, hvort sem er í innan- eða utanbœjarakstri. * Samkvœmt skýrslu Hagstofu íslands SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.