Morgunblaðið - 03.10.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.10.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 9 KAUPÞING HF ö 686988 'v Alla fimmtu- daga BIRTIST HÉR AUGLÝSING FRÁ VERÐBRÉFADEILD KAUPÞINGS. Þeir sem vilja fylgjast með nýjungum á íslenskum fjármagnsmarkaði um leið og þær gerast, svo og sparifjáreigendur sem vilja tryggja sinn hag sem best, ættu ekki að láta hana framhjá sér fara. Hér birtast tilkynningar um ný skuldabréfaútboð stærri aðila. Hér er athygli sparifjáreigenda vakin á hagkvæmum ávöxtunarkostum og beir eru bornir saman með tilliti til raunvaxta og binditíma. Hér birtist reglulega gengi þeirra skuldabréfa, sem mest er verslað með, ásamt yfirliti yfir ávöxtun seldra veðskuldabréfa síðustu tveggja vikna. Og síðast en ekki síst. Hér lesa menn fyrst um nýjar tegundirs.s. skuldabréfa, skammtíma- skuldabréf Eimskips, einingaskuldabréf Ávöxtunar- félagsins, skuldabréf SÍS og skuldabréf SPRON/Heklu og Verzlunarskólans/Verzlunar- bankans, svo örfá dæmi séu nefnd. FYLGIST ÞÚ MEÐ? Nú eru m.a. til sölu bréf frá: Binditími Raunvextir Bílaborg 1 -3 ár 149fa Jöhir hf 1-Sar 149b Marel/Samvinnusi. 1-Aár 10-12% Samvinnusj. ísl. 6 mán 9,5% Sölugengi verðbréfa 3. október 1985: ____ Veðskuldabréf _____________ Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjalddogum á ári Með 1 gjalddaga á ári Solugengi Sölugengi Solugengi Láns- tími Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextlr 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Ávöxtunarfélagið hf 7 5% 76,87 72,93 verðmæti 5000 kr. hlutabr. 7.649-kr. 8 5% 74,74 70,54 Einingaskuldabr. Ávöxtunarfelagsins 9 5% 72,76 68,36 verð á einingu kr. 1.212- 10 5% 70,94 63,36 SlS bréf, 1985 1. »1.10.072 ■pr. 10.000-kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 15.9.-28.9.1985 Hæsta% Lægsta% Meðalavoxtun% Verðtr. veðskbr. 20,5 14 15,81 Skuldir sjávarútvegs í hlutfalli af eignum samkvæmt opinberum lánaskýrslum (Fastafjármunir vinnslu á þjóðarauðmati. Floti á tryggingamati). Útgerð 31/12 I984ta«f ccccc Fiskvinnsla €)€€€€ Útgerð og fiskvinnsla €€€€€ Heimild: Seðlabanki fslands, VSf Leyndur eldur verðbólgunnar Leyndur eldur verðbólgunnar kraumar undir í íslenzku at- vinnu- og efnahagslífi. Hann getur blossað upp hvenær sem er líkt og 1971 —1983, ef slakaö verður á aðhaldi og aðgæzlu — af hálfu stjórnvalda og aöila vinnumarkaðar- ins. Staksteinar stinga nefi í verðbólguþátt þjóðmálanna í dag. Afleiðingar verðbólgu VerAbólguóttinn, sem halði hjaðnaó verulega ( hugum fólks, er farinn a* segja til sín. Ekki er ir vegi að ghigga 4 skji reynshinnar (1971—1983) og gera sér grein fyrir helztu annmörkum verð- bólgunnar: • 1) Verðbólgan. þ.e. hækkun tilkostnaðar sam- keppnisframleiðslu langt umfram söhiverð 4 erlend- um mörkuðum, skekkti samkeppnisstöðu íslenzkr- ar framleiðshi, heima og heiman. • 2) Fyrirtækjum í undir- stöðugreinum var gert að ssta rekstrarhalla um langt 4rabil, ganga 4 eignir og safna skuldum. Svo var komið 4 fyrsta irsfjórðungi 1983 að við blasti fjölda- stöðvun fyrirtækja ( út- flutningsgreinum og sam- keppnlsframleiðslu — og víðtækt atvinnuleysi. • 3) Engin leið var að gera raunhæfar fjirhagsiætlan- ir, hvorki um rekstur né uppbyggingu í atvinnulíf- inu, vegna óvissu í verð- þróun. Framþróun í at- vinnustarfsemi var þannig settur stóllinn fyrir dyrnar. • 4) Launahækkanir, sem um var samið, brunnu jafn- harðan 4 bili verðbólgu. Laun hækkuðu í krónum um mörg hundruð prósent 4 verðbólgutímanum, en lækkuðu engu að siður að kaupmætti. • 5) Krónan smækkaði og smækkaði í stanzlausri gengislækkun, sem gekk undir ýmsum nöfnum, allt frá gengissigi til gengis- hraps. Síðan vóru tvö núll strokuð út, hundrað gam- alkrónur gerðar að einni nýkrónu. Nú hefur nýkrón- an smækkað langíeiðina eins mikið og gamla „flotkrónan". • 6) Verðbólgan ýtti undir allskonar viðvarandi eyðslu. Betra var að kaupa sem mest í dag því allir hhitir hækkuðu stórlega 4 morgun. Innlendur pen- ingasparnaður hrundi. Er- lendar skuldir tóku að hrannast upp. Fjárfest- ingarmistökum urðu ófá. Niðurstaða verðbólgunn- ar var allra tap, engra gróði, utan þeirra, sem höfðu fjármagn og kunn- áttu til að fjárfesta í verð- bólgunni. Hinn almenni þegn sat uppi með skaðann einan. Verðbólgan og Alþýðu- bandalagið Á tímum viðreisnar- stjórnar 1959—1971 ríkti stöðugleiki í íslenzku efna- hagslífi. Verðbólga óx ekki að meðaltali nema um 5—10% 4 ári. Árið 1971 er Alþýðubandalagið leitt inn í rikisstjórn og stjórnarráð með myndun vinstri stjórn- ar. Það var upphaf óða- verðbólgunnar, þó fleiri orsakir kæmu til. Sagan síðan er öllum kunn. Hver var launaþróun í landinu 1971—1983? Ríkið er langstærsti vinnuveitandi í landinu. Þar réð Alþýðubandalagið lengst af ferð, eða 1971— 1974 og 1978—1983. Stærsti vinnuveitandinn, ríkið, réð langmestu um launaþroun í landinu, þeim megin samningaborðsins. Alþýðubandalagið gerði sig einnig gildandi í verka- lýðshreyfingunni 4 þessu tímabill Það var sum sé — frá þessum sjónarhóli skoðað — sterkasti áhrifa- valdurinn báðum megin samningaborðsins. Það er eftirtektarvert að kaupmáttarrýrnun frá svokölluðum sólstöðu- samningum 1977 var að langmestu leyti komin fram áður en Alþýðu- bandalagið hrökklaðist út úr ríkisstjórn voríð 1983 með 130% verðbólgu 4 bakinu. Hver var launastefna AF þýðuhandalagsins í verka- lýðshreyfmgu og tveimur ríkisstjórnum verðbólgu- áratuginn? Mótaði það einhverja ábyrga launastefnu, t.d. um launabil milli starfs- stétta, eftir þeim kröfum um ábyrgð og menntun, sem mismunandi störf gera, eða vægi starfsgreina í þjóðarbúskapnum? Alls ekki. Forystumenn Alþýðubandalagsins vóru að visu hvorki orðlausir né hógværir, fremur en fyrri- daginn. En hvernig sem grafið var í orðskrúð þeirra, hvort heldur var ( verkalýðshreyfingunni eða 4 stjórnmálavettvangi, fannst engin marktæk launastefna. Önnur en sú sem kom fram í auknum verðbólguhraða, stanz- lausri smækkun krónunn- ar og síhækkandi ríkis- sköttum sem hlutfall af þjóðarframleiðslu. Mergurinn málsins gleymdist hjá Allabölhim. Sá, að kjarabati næst aldr- ei nema um hagvöxt, auk- inn skiptahlut 4 þjóðar- skútunni, vöxt þjóðar- tekna. Laun og launatengd gjöld eru um 70% af hrein- um þjóðartekjum. Það skiptir því meginmáli fyrir launa- og kaupmáttar- þróun, hve háar þessar nettótekjur eru. Slagorð breyta þar engu um. En þau eni ær og kýr vinstri sósíalista í Alþýðubanda- laginu. Þann sýkta bústofn 4 ekki að setja 4 vetur. /VJ Vestfrost FRYST1KISTUR DÖNSKgeedavara VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fyigja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- legar á hagstæöu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraöfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyrði er úr rafgalvanhúöuöu stáli með inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiöjurnar í Esbjerg er ein af stærstu verksmiöjum sinnar tegundar á Noröurlöndum. 201 Itr. 19.295.00 271 Itr. 21.149.00 396 Itr. 23.978.00 506 Itr. 27.641.00 LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDD cm 72 92 126 156 DYPT|cm án HANDFANGS: 65 65 65 65 HÆÐ cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKÖST pr SÓLARHRINGIkg 15 23 30 30 ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh 1,2 1,4 1,6 1,9 £ Afsláttarverð vegna smávægilegra útlitsgalla Síðumúla 32 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.