Morgunblaðið - 03.10.1985, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985
23
Síldarvélasamstæða
Getum af sérstökum ástæðum
boðið ,Arenco“ síldarvélasamstæðu,
- sjálfvirkur matari, flökunarvél,
hausskurðar- og slógdáttarvéi.
Mjög hagstætt verð, til afgreiðsiu
strax frá Danmörku.
BAADER 189
Flökunarvél
Einnig er til sölu notuð
BAADER 189 fiökunarvél ásamt
Baader 421 hausara og Baader 51
roðflettivél. Vélarnar hafa
eingöngu verið notaðar í
ferskvatni og eru í mjög góðu ástandi.
Til afgreiðslu nú þegar.
Hamraborg 1, Kópavogi,
s. 46070.
f Allt á sínum stað 1
Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö
viðkomandi góðfúslega aö hafa samband viö okkur sem
allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig
ihflHHOM skjalaskápur hefur „allt á sínum staö''.
Útsölustaðir:
ISAFJÖRÐUR. Bókaverslun Jónasar Tómassonar BORGARNES. Kaupfélag Borgfirðinga
SAUÐÁRKRÓKUR, Bókaverslun Kr Blöndal, SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbuðm, bókaverslun
Hannesar Jonassonar AKUREYRI, Bokaval, boka- og htfangaverslun HUSAVIK, Bókaverslun
Þóranns Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR, Elís Guönason, verslun HÖFN HORNAFIRÐI,
Kaupfélag A-Skaftfellmga VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin EGILSSTAÐIR, Bókabuðin
Hlöðum REYKJAVÍK, Penninn Hallarmula KEFLAVÍK, Bókabuð Keflavikur
OlAÍUR OÍSIASOM & CO. ilf.
SUNDABO.RG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 JJ
NÁMSKEIÐ í
SÖLUSÁLFRÆÐI OG
SAMSKIPTATÆKNI
HAGRÆÐING hf heldur námskeið í sölusálfræði og
samskiptatækni dagana 12. og 13. október 1985,
kl. 9-16 báða dagana.
Efni:
Opin og leynd samskipti og mikilvægi þeirra við kaupog sölu.
Atferlisgerðir og áhrif þeirra á kaup og sölu.
Samtalstækni.
Ákvarðanataka og hvernig má hafa áhrif á hana við kaup og
sölu.
Tilboð, eðli þeirra og uppbygging.
Samningar og hin ýmsu stig þeirra.
Mikilvægi tvíbindingar samninga (sölubinding og sálfræðileg
binding).
Persónuleikaþættir og samskiptagerðir, nýting þeirra til áhrifa (
sölu.
Pátttakendur:
Námskeiðið er ætlað sölufólki, innkaupastjórum, verslunar-
stjórum, afgreiðslufólki og „andlitum fyrirtækja útávið".
Leiðbeinandi:
Bjarni Ingvarsson, skipulags- og vinnusálfræðingur.
Nánari upplýsingar og tilkynningar um þátttöku I slma 28480
milli kl. 13 og 17 alla virka daga.
HAGRÆOINGhf
STARFSMENN STJÓRNUN SKIPULAG
SPECK -
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Útvegum einnig dælu-
sett meö raf-, Bensín-
og Diesel vélum.
SQyiFOaKyigKUHr
dJ<?>)tn)®©®in) &
Vesturgötu 16,
sími 1 3280
Poppe-
loftþjöppur
l
Útvegum þessar
heimsþekktu loft-
þjöppur í öllum stærö-
um og styrkleikum,
meö eöa án raf-,
Bensín- eða Diesei-
mótórs.
SQyirílaygjyir
Vesturgötu 16.
Sími 14680.
fró dönskum
framleióanda
LeitiÓ upplýsinga
um veró
og afgreióslu
.Verslunardeild
'Sambandsins
Byggingavörur
Holtagörðum - Sími 812 66
Mercedes Benz 190
Til sölu Mercedes Benz 190, árgerö 1983, nýinnfluttur
frá Þýskalandi og eingöngu ekinn þar.
Bíllinn er fölgrænn, með power stýri og power bremsum,
sóllúgu og rafmagn í speglum.
Upplýsingar í síma 17692 frá kl. 9—6 og síma 76977 á
kvöldin.
ÞÉR
GETIÐ ÆTÍÐ
TREYST GÆÐUM
ROYAL LYFTIDUFTS
)fe^yMNl/AUIW
Ert þú
að missa af lestinni?
Síðasti umsóknardagur 9. október
• Ertu fædd/ur 1968 eöa 1969?
• Viltu auka þekkingu þína á umheiminum?
• Viltu kynnast lifnaöarháttum annarra þjóöa?
• Viltu búa eitt ár í framandi landi?
• Viltu verða skiptinemi?
• Opið daglega milli kl. 14 og 17
Ef svariö er já hafðu samband við:
á íslandi
Hverfisgötu 39, P.O. Box 753 — 121 Reykjavík. Sími 25450.