Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 Úrslit á Evrópu- mótunum í gær Meistarakeppnin Tölur í svigum eru samanlögö úrslit. Trakia Plovdiv (Búlgaríu) — IFK Gautaborg (Svíþjóö) 1:2 (3:5) Austria Vín (Austurríki) — Dynamo Berlín (A-Þýskaland) 2:1 (4:1) Fenerbahce (Tyrklandi) — Bordeaux (Frakklandi) 0:0 (3:2) Bayern Munchen (V-Þýskalandi) — Gornik Zabrze(Póllandi) 4:1 (6:2) Ajax (Hollandi) — Porto (Portúgal) 0:0 (0:2) Barcelona (Spáni) — Sparta Prag (Tékkóslóvakíu) 0:1 (2:2) Juventus (Ítalíu) — Jeunesse d'Esch (Lúxemborg) 4:1 (9:1) Aberdeen (Skotlandi) — ÍA (íslandi) 4:1 (7:2) Servette (Sviss)—Linfield (Noröur-írlandi) 2:1 (4:3) Vaalerengen (Noregi) — Zenit Leningrad (Sovétríkjunum) 0:2 (0:4) Steua Búkarest (Rúmeníu) — Vejle (Danmörku)4:1 (5:2) Omonia (Kýpur) — Rabat Ajax (Möltu) úrsiit bárust ekki Sarajevo (Júgóslavíu) — Ruusysi Lahti (Finnlandi) 1:2 (2:4) Shamrock Rovers (írlandi) — Honved (Ungverjalandi) 1:3 (1:5) PAOK Saloniki (Grikklandi) — Verona (ttalíu) 1:2 (2:5) Bikarhafar Universitatea Craiova (Rúmeníu) — Monaco (Frakklandi) 3:0 (3:2) Tatabanyai (Ungverjalandi)—Rapid Vín (Austurríki) 1:1 (6:1) Widzew Lodz (Póllandi) — Galatasaray (Tyrklandi) 2:1 (2:2) Flamurtari Vlora (Albaníu) — Helsingin JK (Finnlandi) 1:2 (3:5) Celtic (Skotlandi) — Atletico Madrid (Spáni) 1:2 (2:3) Dinamo Kiev (Sovétríkjunum) — Utrecht (Hollandi) 4:1 (:) Red Boys (Lúxemborg) — AIK Stokkhólmi (Svíþjóö) 0:5 (0:13) Sampdoria (italíu) — Larissa (Grikklandi) 1:0 (2:1) Dukla Prag (Tékkóslóvakíu) — Limassol (Kýpur) 4:0 (6:2) Bangor City (Wales) — Fredrikstad (Noregi) 0:0 (1:1) Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) — Cercle Brugge (Belgíu) 2:1 (4:4) FC Aarau (Sviss) — Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) 2:0 (2:4) Bayer Uerdingen (V-Þýskalandi) — Zurrieq (Möltu) 9:0 (12:0) Glantoran (Noröur-írlandi) — Fram (íslandi) 1:0 (2:3) Galway Utd. (írlandi) — Lyngby (Danmörku) 2:3 (2:4) UEFA-keppnin Feyenoord (Hollandi) — Sporting (Portúgal) 2:1 (3:5) Osasuna (Spáni) — Rangers (Skotlandi) 2:0 (2:1) Nantes (Frakklandi) — Valur (íslandi) 3:0 (4Æ) Lokom. Leipzig (A-Þýskalandi) — Coleraine (N-írlandi) 5:0 (6:1) Sporting Gijon (Spáni) — 1. FC Köln (V-Þýskalandi) 1:2 (1:2) Bohemians (Tékkóslóvakíu)—Raba Györ (Ungverjalandi) 4:1 (5:4) FC Brúgge (Belgíu) — Boavista (Portúgal) 3:1 (6:5) Eindhoven (Hollandi) — Avenir Beggen (Lúxemborg) 4:0 (6:0) Malmö FF (Svíþjóö) — Videoton (Ungverjalandi) 3:2 (3:3) AC Milano (ítalíu) — Auxerre (Frakklandi) 3:0 (4:3) St. Mirren (Skotlandi) — Slavia Prag (Tékkóslóvakíu) 3:0 (3:1) Werder Bremen (V-Þýskalandi) — Odessa (Sovétríkjunum) 3:2 (4:4) Dundee Utd. (Skotlandi) — Bohemians (írlandi) 2:2 (7:4) Turun Palloseura (Finnlandi) — Spartak Moskvu (Sovétr.) 1:3 (1:4) Lech Poznan (Póllandi) — Bor. Gladbach (V-Þýskalandi) 0:2 (1:3) Hammarby (Svíþjóö) — Pirin Blagoevgrad (Búlgaríu) 4:0 (7:1) Hamburger SV (V-Þýskalandi) — Sparta (Hollandi) 2:0 (2:2) Sparta fer áfram eftir vítaspyrnukeppni. Viking (Noregi) — Legia Varsjá (Póllandi) 1:1 (1:4) Dnepr (Sovétríkjunum) — Wismut Aue (A-Þýskalandi) úrsiit bárust ekki Árhus (Danmörku) — Waregem (Belgíu) 0:1 (2:6) St. Gallen (Sviss) — Inter Milano (ítalíu) 0:0 (1:5) Real Madrid (Spáni) — AEK Aþenu (Grikklandi) 5:0 (5:1) Hamrun Spartans (Möltu) — Dinamo Tirana (Sovétríkjunum) Urslit bárust ekki Partizan Belgrad (Júgóslavíu) — Portimonense (Portúgal) 4:0 (4:1) Vardar Skopje (Júgóslavíu) — Din. Búkarest (Rúmeniu) 1:0 (2:2) Panathinaikos (Grikklandi) — Torino (Ítalíu) úrsiit bárust ekki Banik Ostrava (Tékkóslóvakíu) — Linzer ASK (Austurríki) 0:1 (0:3) Lokomotiv Sofia (Búlgaríu) — Apoel (Kýpur) 4:2 (6:4) Metz (Frakklandi) — Hajduk Split (Júgóslavíu) 2:2 (2:2) Sportul (Rúmeníu) — Neuchatel Xamax (Sviss) úrsiit bárusi ekki Bestiktas (Tyrklandi) — Atl. Bilbao (Spáni) úrsiit bárust ekki SSW Innsbrúck (Austurríki) — Liege FC (Belgíu) 1:3 (2:3) Ef jafntefli hefur oröið samanlagt fer þaö liö áfram sem skoraö hefur fleiri mörk á útivelli — þaö lið er þá með feitu letri. Hörður hættir með ÍA-liðið HÖRÐUR Helgason, þjálfari Akur- nesinga, tilkynnti leikmönnum sínum eftir leikinn við Aberdeen í gærkvöldi aö hann heföi ákveöið aö hætta störfum hjá liöinu. Höröur sagöi blaöamanni Morg- unblaösins aö hann teldi aö þrjú ár væri nóg, þau heföu verið mjög árangursrík og skemmtileg, og nú væri því rétti tíminn til aö nýr maöur tæki viö liöinu. Höröur sagöist ekki hafa ákveöið hvort hann tæki sér frí eöa tæki aö sér þjálfun annars liös. Höröur hefur þjálfaö ÍA þrjú síöast- liöin ár og náö frábærum árangri, gert liöiö tvisvar aö Islands- og bikarmeisturum sama áriö og í ár náöi liöiö ööru sæti í deildinni og þar með UEFA-sæti aö ári þrátt fyrir aö þaö heföi oröiö fyrir miklum mannamissi. Aberdeen 2. október. Frá Sigtryggi Sigtryggg •yni, fréttastjóra Morgunblaðsins. Skagamenn uröu að lúta í lægra haldið 1:4 fyrir beata liði Skot- lands, á Pittodrie-leikvanginum hér í Aberdeen, í kvöld. Leikurinn lofaöi góöu því staöan var jöfn, 1:1, þegar komið var fram í seinni hálfleikinn og Skagamenn höföu spilað einn sinn besta leik á tfma- bilinu. En skyndilega var eins og leikmenn Aberdeen settu í flug- girinn. Þeir tættu vörn Skaga- manna í sig hvað eftir annað og skoruðu þrjú mörk á aöeins fjór- um mínútum. Á þessu tímabili lék liöiö eins og skoskum meisturum sæmir. Skagamenn voru nokkuö óör- uggir í byrjun leiksins og strax á 5. mín. uröu þeir fyrir því áfalli aö Aberdeen skoraöi ódýrt mark. Bolt- • Höröur Jóhannesson skoraöi mark Skagamanna. mark. Boltinn var gefinn inn í víta- teig og eftir mikinn darraöadans skoraöi Faltoner, sem komiö haföi inn á sem varamaður, meö föstu skoti. Viö þessi ósköp fór aö fara um þá íslendinga sem á vellinum voru — menn fóru aö óttast stórtap, en svo fór ekki. Þó Aberdeen ætti meira í leiknum þaö sem eftir var uröu mörkin ekki fleiri. Þaö fór ekki á milli mála aö í kvöld áttust hér viö atvinnumenn og áhugamenn. Leikmenn Aber- deen voru allan tímann sterkari en Akurnesingar náöu af og til góöum sóknarlotum, og sköpuöu sér nokkur tækifæri og oft var klappaö fyrir góöum leik þeirra. Vörn Skagamanna átti í heildina góöan dag, og voru þeir fremstir í flokki Heimir Guömundsson og Siguröur Skotamir ekki nískir á mörkin — skoruðu þrjú á fimm mínútna kafla Lárusson ásamt Birki markverði. Einnig átti Júlíus Pétur Ingólfsson ágætan leik. Liö Aberdeen lék mjög góöa knattspyrnu á köflum í þessum leik og þaö fer ekki á milli mála aö þetta er stórliö Skotlands í dag. Liöin voru þannig skipuö í kvöld: Aberdeen: Leighton, McKimmie, Mitchell, Gray, McLeish, Miller, Black, Simpson, Wright, Cooper, Hewitt. Inná komu Angusog Falconer. IA: Birkir Kristinsson, Guöjón Þóröarson, Heimir Guömundsson, Siguröur Lárusson, Jón Áskelsson, Höröur Jóhannesson, Sveinbjörn Hákonarson, Karl Þóröarson, Júl- íus P. Ingólfsson, Ólafur Þórðarson og Árni Sveinsson. Varamenn sem inná komu voru Valgeir Baröason og Höröur Rafnsson. Áhorfendurvoru 14.582. inn var gefinn inn í vítateig, Birkir Kristinsson hljóp út úr markinu og hugöist gripa boltann en missti hann frá sér, til Simpson, sem skor- aöi meö föstu skoti í slá og inn. Eftir þessa óheppnisbyrjun komu Skagamenn meira inn í leik- inn og Höröur Jóhannesson fékk gott tækifæri en skaut naumlega framhjá. Á 32. mínútu tókst Akur- nesingum aö jafna. Þeir fengu inn- kast á móts viö vítateig Aberdeen, Árni Sveinsson kastaöi langt inn á vítateig til Sigurðar Lárussonar sem nikkaöi boltanum aftur fyrír sig fyrir fætur Haröar Jóhannessonar sem renndi í markiö af stuttu færi. Vel aö verki staðið. Skömmu síöar munaöi hárs- breidd aö Skagamönnum tækist aö bæta viö marki eftir frábæra sókn Karls Þóröarsonar og Sveinbjörns — Karl renndi þá boltanum út á Aberdeen — ÍA 4:1 Júlíus sem skaut naumlega fram- hjá. I byrjun seinni háifleiks þyngdist sókn Aberdeen og á 63. mín. byrj- aöi balliö fyrir alvöru. Þá komst McKimmie upp aö endamörkum, renndi boltanum út á Hewitt sem skoraöi meö þrumuskoti. Á 65. mín. varöi Birkir þrumuskot frá Black í horn. Hornspyrnan var tekin snögg- lega og þar var Gray á auöum sjó og skallaöi fast í markiö. 3:1. Á 67. mín. skoraði Aberdeen sitt fjóröa „Stoltir af frammi- stöðu Valsmanna hér í kvöld“ — sagöi Hörður Hilmarsson eftir leikinn í Nantes “VIÐ ERUM mjög stoltir af fram- mistöðu Valsmanna hér í kvöld því að við erum vissir um aö fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu sterkt lið Nantes er og hversu mikiö afrek þaö var aö sigra þá heima á íslandi 2—1,“ sagöi Höröur Hilmarsson Vals- maður er Mbl. spjallaði viö hann eftir leik Vals gegn Nantes í gærkvöldí í Frakklandi. j fyrri hálfleik var liö Nantes meira meö boltann en liö Vals varöist mjög vel og lék af festu, án þess aö skapa sér tækifæri. Þaö var ekki fyrr en á 26. mínútu sem Amisse skoraði meö iúmsku skoti fyrir utan teig sem Stefán mark- vöröur sá ekki. Stefán geröi ekki einu sinni tilraun til þess aö verja boltann. Fyrir utan þetta eina mark átti Nantes bara eitt hættulegt tækifæri í fyrri hálfleik, skalla sem fór rétt yfir þverslá. i síöari hálfleik léku Valsmenn mjög vel í upphafi og strax á fimmtu mínútu komst Hilmar Harö- arson í gott marktækifæri en missti boltann frá sér á síöustu stundu í hendur markvaröarins. Nantes skoraöi svo sitt annaö mark á 10. mínútu síðari hálfleiks. Jose Torré skoraöi meö glæsi- legum skalla eftir langa og háa fyrirgjöf. Nantes-Valur 3:0 Aöeins fimm mínútum síöar kom annaö skallamark frá Nantes. M. Amisse skoraði þá meö skalla. Leikmenn Nantes léku mjög vel í síðari hálfleik og áttu fleiri hættu- leg tækifæri en Stefán varöi nokkrum sinnum mjög vel. En Valsmenn áttu líka sin tæki- færi. Hilmar komst í gott færi á 80. mínútu en skot hans var variö. Guömundur Þorbjörnsson átti svo þrumuskot meö viöstööulausu skoti á mark Nantes en markvörð- urinn bjargaöi í horn, mjög glæsi- lega, besta skot Vals i leiknum og munaöi svo sannarlega litlu aö Guömundur skoraöi. Leikmenn Nantes þurftu svo sannarlega aö hafa fyrir leiknum og aö sögn Haröar þá er þetta einn besti leikur Vals í sumar en þetta var sama liö og spilaöi heima nema hvaö Heimir Karlsson fór út- af eftir meiösl eftir 20 mínútur og Jón Grétar Jónsson kom inn í sinn fyrsta stórleik og stóö sig vel. Eng- in uppgjöf var í Valsliöinu þrátt fyrir þetta tap. »Viö erum mjög ánægöir meö leikinn og frammistööu okkar manna gegn þessu geysisterka liöi," sagöi Höröur. En munurinn á liöunum sást betur núna á þessum glæsilegasta leikvelli sem ég hef komiö á. Erfitt er aö gera uppá milli leikmanna Vals liöiö lók sem ein sterk heild og allir stóöu vel fyrir sínu. ÞR. Hætta þeir? Þær raddir hafa verið uppi aö undanförnu aö nokkrir leikmenn Skagaliðsins hafi hug á aö leggja skóna é hilluna í haust. Hafa í því sambandi veriö nefndir Siguröur Lórusson, Karl Þóröarson, Hörður Jóhannesson, Jón Áskelsson og Árni Sveinsson. Hins vegar vildi enginn þeirra gefa ákveóiö svar í þessu sambandi í gærkvöldi. Þaö yröi bara aö koma í Ijós hvaö yrói ofan é þegar menn byrjuöu aö æfa næsta vor. Þess mi geta að Árni Sveinsson er fluttur til Reykjavíkur en hann hefur sagt aó leiki hann áfram næsta sumar veröi þaö meö ÍA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.