Morgunblaðið - 22.11.1985, Side 43

Morgunblaðið - 22.11.1985, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 43 iCJö^nu- ípá X-9 hrúturinn |Vil 21. MARZ-19.APRIL Þetta verdur líflegur dagur. I»ú ert mjög orkuríkur um þesaar mundir svo að áætlanir dagsins verða margar. Þú hefur nægan tíma fyrir ástina í dag. Þú hefur góð áhrif á aðra. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þetta veriur rólegur dagur. I>ú kýst helst aó eyða honum heima fyrir og þér mun verða að ósk þinni. Lestu góða bók eða sinntu áhugamálum þínum. Mundu að gefa fjnlsky Idunm einhvern tima. '4^3 TVÍBURARNIR WaJI 21.MAI-20.JÍINI Dagurinn verður mjög skcmmti- legur. Allir eru í góðu skapi og auðvelt er að gera eitthvað spennandi með fjölskyldunni. I*ú getur líklega valið á milli heimboða í kvöld. m KRABBINN 21.JCNI-22.JCLI l>ú ert í mjög góðu skapi I dag. Það er líka kominn tími til að þú sýnir á þér betri hliðina. Þú getur gert það sem þig lystir í dag þar sem þú hefur lokið öll- um brýnum verkefnum. ^ílUÓNIÐ EV323. jCLl-22. ÁGCST Þetta er tilvalinn dagur til að fara í stutt ferðalag með fjöl- skyldunni. Þið hafið öll gott af því að fara í gönguferð í guðs grenni náttúrunni. Kyddu kvöldinu heima fyrir. MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT. Sköpunargáfa þín er mjög mikil í dag. Þú munt fá margar snjall- ar hugmyndir sem þú ettir að hrinda i framkvæmd. Láttu ekki deigan síga þó að sumar hug- myndir þínar eigi ekki upp á pallborðið hjá fjölskylduni. VOGIN PfjSrÁ 23.SEPT.-22.OKT. Taktu daginn snemma og Ijúktu öllum aðkallandi verkefnum. Síðan getur þú snúið þér að öllum hlutum sem þú hefur brennandi áhuga á. Farðu í leik- hús með vinum i kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Gleymdu allri vinnu I dag. Taktu símann úr sambandi og komdu þér vel fyrir uppi (sófa með bók þér við hönd. Þú ættir kannski að setja símann f samband eftir kvöldmat. íáffil bogmaðurinn ISScla 22. NÓV.-21. DES. Eyddu deginum með börnum ef þess er kostur. Þú hefur gott af því að leika þér svolitið og laða barnið fram f sjálfum þér. Stundaðu leikfimi ef þú getur einhvern tíma i dag. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur til að kynnast Qölskyldunni betur. Þú hefur nægan tima og getur eytt deginum heima. Ræddu við fjöl- skylduna i bróðerni um ýmis mál sem eru ykkur hugleikin. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það gerist ef til vill eitthvað óvænt en skemmtilegt i dag. Ef til vill færðu skemmtilega heim- sókn frá vini sem þú hefur ekki séð óralengi. Gerið eitthvað spennandi saman. ■tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt eyða hluta af degi I vinnu. Svartsýni þfn f sambandi við vinnuna mun hverfa sem dögg fyrir sólu f dag. Vonandi verður þú bjartsýnn næstu daga. Vertu heima í kvöld. eo iseftp />e> Ko/ípj! X /f/Y/VA/* yörpAIhT, ■£& i/e/r CKFS/Dislr BULLS tfaíió, /tCMN/B ? | //*# ex <sxm///e/, \ !//// /&>& 7X/ l efpéfi- -smn//e4 /T- S v/í, AZ>//P(/ //*////, &////&4PA/S- mm:::::::::-.:::; ------- TOMMI OG JENNI hafa'enga ) J ^EN AF WEZJU f AÐ ^ l/íO LJÓSKA FERDINAND C 1 / , \ ® Ég finn ekki boltann ennþá! Þú verður að fara og hjálpa Ég sendi bakvörð til að hjálpa Þú hefðir átt að senda fram- henni... þér vörð Umsjón:Guöm. Páll mt Arnarson Eftirfarandi spil kom upp í undanrásum . HM í kvenna- flokki í Sao Paulo í Brasilíu sl. október. Sömu spil voru spiluð á öllum borðum og réð- ust úrslitin í þessu spili mest á því hvort A/V-pörin notuðu veikt eða sterkt grand: Norður ♦ - V K43 ♦ D432 + Á86432 II Suður ♦ KDG65432 ▼ Á105 ♦ 87 ♦ - Eftir pass frá norðri opnaði austur ýmist á einu veiku grandi eða einum tigli og suður stökk beint í fjóra spaða. Þar sem austur vakti á grandinu spilaði vestur iðulega út hjarta og þar með var samningurinn auðunninn. Sagnhafi gaf aðeins einn slag á spaða og tvo á tígul. Laufás- inn sá fyrir einum hjartatap- ara. En þar sem tígull kom út gekk vörninni betur. Austur fékk fyrsta slaginn á gosann og spilaði tígli á kóng makkers, sem spilaði enn tígli. Suður trompaði og réðst á spaðann. En austur drap strax á spaðaás og spilaði þrettánda tíglinum og upphafði þar með spaðatíu vesturs. Austur ♦ Á8 ♦ DG2 ♦ ÁG109 ♦ D975 Vestur ♦ 1097 V 9876 ♦ K65 ♦ KG10 Umsjón Margeir Pétursson Á opna bandaríska meist- aramótinu f Hollywood f Florida I ágúst kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Yasser Seirawan, sem hafði hvítt og átti leik, og Younglove. 24. Bxg6! — fxg6, 25. Hxg6-i- — KI7, 26. Dh5 - hg8, 27. Hf6+ — Ke7, 28. Df7+ — Kd8, 29. Hg6 máL Þeir Seirawan, Boris Spassky og ungur bandarfskur alþjóðameistari, Joel Benjam- in, sigruðu á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.