Morgunblaðið - 22.11.1985, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.11.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 43 iCJö^nu- ípá X-9 hrúturinn |Vil 21. MARZ-19.APRIL Þetta verdur líflegur dagur. I»ú ert mjög orkuríkur um þesaar mundir svo að áætlanir dagsins verða margar. Þú hefur nægan tíma fyrir ástina í dag. Þú hefur góð áhrif á aðra. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þetta veriur rólegur dagur. I>ú kýst helst aó eyða honum heima fyrir og þér mun verða að ósk þinni. Lestu góða bók eða sinntu áhugamálum þínum. Mundu að gefa fjnlsky Idunm einhvern tima. '4^3 TVÍBURARNIR WaJI 21.MAI-20.JÍINI Dagurinn verður mjög skcmmti- legur. Allir eru í góðu skapi og auðvelt er að gera eitthvað spennandi með fjölskyldunni. I*ú getur líklega valið á milli heimboða í kvöld. m KRABBINN 21.JCNI-22.JCLI l>ú ert í mjög góðu skapi I dag. Það er líka kominn tími til að þú sýnir á þér betri hliðina. Þú getur gert það sem þig lystir í dag þar sem þú hefur lokið öll- um brýnum verkefnum. ^ílUÓNIÐ EV323. jCLl-22. ÁGCST Þetta er tilvalinn dagur til að fara í stutt ferðalag með fjöl- skyldunni. Þið hafið öll gott af því að fara í gönguferð í guðs grenni náttúrunni. Kyddu kvöldinu heima fyrir. MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT. Sköpunargáfa þín er mjög mikil í dag. Þú munt fá margar snjall- ar hugmyndir sem þú ettir að hrinda i framkvæmd. Láttu ekki deigan síga þó að sumar hug- myndir þínar eigi ekki upp á pallborðið hjá fjölskylduni. VOGIN PfjSrÁ 23.SEPT.-22.OKT. Taktu daginn snemma og Ijúktu öllum aðkallandi verkefnum. Síðan getur þú snúið þér að öllum hlutum sem þú hefur brennandi áhuga á. Farðu í leik- hús með vinum i kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Gleymdu allri vinnu I dag. Taktu símann úr sambandi og komdu þér vel fyrir uppi (sófa með bók þér við hönd. Þú ættir kannski að setja símann f samband eftir kvöldmat. íáffil bogmaðurinn ISScla 22. NÓV.-21. DES. Eyddu deginum með börnum ef þess er kostur. Þú hefur gott af því að leika þér svolitið og laða barnið fram f sjálfum þér. Stundaðu leikfimi ef þú getur einhvern tíma i dag. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur til að kynnast Qölskyldunni betur. Þú hefur nægan tima og getur eytt deginum heima. Ræddu við fjöl- skylduna i bróðerni um ýmis mál sem eru ykkur hugleikin. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það gerist ef til vill eitthvað óvænt en skemmtilegt i dag. Ef til vill færðu skemmtilega heim- sókn frá vini sem þú hefur ekki séð óralengi. Gerið eitthvað spennandi saman. ■tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt eyða hluta af degi I vinnu. Svartsýni þfn f sambandi við vinnuna mun hverfa sem dögg fyrir sólu f dag. Vonandi verður þú bjartsýnn næstu daga. Vertu heima í kvöld. eo iseftp />e> Ko/ípj! X /f/Y/VA/* yörpAIhT, ■£& i/e/r CKFS/Dislr BULLS tfaíió, /tCMN/B ? | //*# ex <sxm///e/, \ !//// /&>& 7X/ l efpéfi- -smn//e4 /T- S v/í, AZ>//P(/ //*////, &////&4PA/S- mm:::::::::-.:::; ------- TOMMI OG JENNI hafa'enga ) J ^EN AF WEZJU f AÐ ^ l/íO LJÓSKA FERDINAND C 1 / , \ ® Ég finn ekki boltann ennþá! Þú verður að fara og hjálpa Ég sendi bakvörð til að hjálpa Þú hefðir átt að senda fram- henni... þér vörð Umsjón:Guöm. Páll mt Arnarson Eftirfarandi spil kom upp í undanrásum . HM í kvenna- flokki í Sao Paulo í Brasilíu sl. október. Sömu spil voru spiluð á öllum borðum og réð- ust úrslitin í þessu spili mest á því hvort A/V-pörin notuðu veikt eða sterkt grand: Norður ♦ - V K43 ♦ D432 + Á86432 II Suður ♦ KDG65432 ▼ Á105 ♦ 87 ♦ - Eftir pass frá norðri opnaði austur ýmist á einu veiku grandi eða einum tigli og suður stökk beint í fjóra spaða. Þar sem austur vakti á grandinu spilaði vestur iðulega út hjarta og þar með var samningurinn auðunninn. Sagnhafi gaf aðeins einn slag á spaða og tvo á tígul. Laufás- inn sá fyrir einum hjartatap- ara. En þar sem tígull kom út gekk vörninni betur. Austur fékk fyrsta slaginn á gosann og spilaði tígli á kóng makkers, sem spilaði enn tígli. Suður trompaði og réðst á spaðann. En austur drap strax á spaðaás og spilaði þrettánda tíglinum og upphafði þar með spaðatíu vesturs. Austur ♦ Á8 ♦ DG2 ♦ ÁG109 ♦ D975 Vestur ♦ 1097 V 9876 ♦ K65 ♦ KG10 Umsjón Margeir Pétursson Á opna bandaríska meist- aramótinu f Hollywood f Florida I ágúst kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Yasser Seirawan, sem hafði hvítt og átti leik, og Younglove. 24. Bxg6! — fxg6, 25. Hxg6-i- — KI7, 26. Dh5 - hg8, 27. Hf6+ — Ke7, 28. Df7+ — Kd8, 29. Hg6 máL Þeir Seirawan, Boris Spassky og ungur bandarfskur alþjóðameistari, Joel Benjam- in, sigruðu á mótinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.