Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 3

Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 3 Gunnhildur ogGlói EFTIR GUÐRÚNU HEWÍaSóTTUÍr Af hverju eru sumir dagar svona óskaplega dapurlegir? Og hvað getur gerst þegar telpukríli fær geislastein í lófann á þess konar degi? - Sagan af henni Gunnhildi og Glóa álfastrák fjallar um sorg og gleði, fegurð og Ijótleika á þann hátt að það örvar hugarflugið og gleður hjartað. Petta er ein fallegasta bókin sem komið hefur út eftir Guðrúnu en hún er prýdd litmyndum eftir breska teiknarann Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. OCTAVO/SlA 23 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.