Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 10
10 MORGUNBbAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR3. DESEMBER1985 'Smáíbúöahverfi Vorum að fá í einkasölu mjög gott parhús sem er 2 hæöir og hálfur kjallari, ca. 170 fm. Á hæöinni eru þrjár skemmtilegar stofur, gott eidhús o.fl. Á efri hæö eru 3 svefnherbergi og fallegt baöherbergi (tvískipt). j kjallara er 1 herbergi, þvottaherbergi o.fl. 28 fm bílskúr. Ræktaður garöur. ,e\qnas... S.62-I200 Kári Fanndal Guðbrandsson Lovísa Kristjínsdóttir Björn Jónsson hdl. GARÐUR Skipln ilfi ~> Sérh. v/Bólstaðarhlíð Var að fá til sölu 5 herbergja íb. á 1. hæð í 4ra íbúöa húsi viö Bólstaöarhlíö (stutt frá Miklatúni). Stærö 130 fm., auk 2ja geymslna í kjallara og sameignar þar. Mjög skemmti- legar stofur. Tvennar svalir. Rúmgóöur bílskúr fylgir. Ekkert áhvílandi. Sérinng. Sérhiti. Laus strax. Einka- sala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Sýnishorn úr söluskrá: Skammt frá Háskólanum Glæsileg einstaklingsíbúó á 3. hæö í suöurhliö viö Fálkagötu. 41,7 fm nettó. Gott eldhús, gott baö. Góðir skápar. Svalir, útsýni. Skuldlaus. Lausstrax. Stór og góó 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga 82,8 fm nettó. Nýtt gler. Suöursvalir. Laus 1. febrúar nk. Skipti mögul. á 2ja herb. íbúö ínágrenninu. 4ra-5 herb. hæð óskast til kaups. Helst i vesturborginni, Hlíðum eða nágrenni. Skipti mögul. á 3ja herb. endurn. neöri hæð í þríb.húsi á Melunum. 4ra-5 herb. nýleg íbúð óskast í borginni. Óvenjumikil og ör útborgun. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Granaskjól. Rúmg. mikið end- -urn. 2ja herb. íb. í vesturbæ. Verð 1900 þús. Laus. Reykás. Ný íþ. á góöum útsýnis- stað. Ekki fullb. en íbúðarhæf. Laus fljótlega. Verö 1900 þús. Kóngsbakki. Ca. 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 2100 þús. Óldugata. 3ja herb. ib. á 3. hæö mikið endurn. parket á stofu. Verð 1900 þús. Fálkagata. 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð. Verð 2400 þús. Kleppsvegur. 100 fm íb. í kj. Sér hiti laus strax. Góð kjör. Verð 2050 þús. Hvaleyrarbraut Hf. 120 fm neðri sérh. í tvib. húsi. Sér hiti, inng. og þvottah. Rúmg. bílsk. Frá- b»rt útsýní. Verö 2500 þús. Skipasund. Rúmg. sérh. í þríb,- húsi. Mjög mikiö endurn. Rúmg. bílsk. Verð 3300 þús. # SÍÐUMÚLA 17 Magnús AxelSSOn V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! BSELTJARNARNESBÆR ÚTBOÐ í framhaldi af forkönnun, sem auglýst var í júní síöastliönum, óskar Seltjarnarnesbær hér meö eftir tilboöum í aö byggja glerþak yfir Eiöistorg.Torgiöerum 1200 m2. Verkinu skal lokiö eigi síöar en 15. október 1986. Útboösgögn veröa afhent gegn kr. 4.000,- skilatryggingu hjá undir- rituöum og veröa tilboö opnuö á sama staö föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 11.00. Nútímasaga eftir Ásgeir Ásgeirsson „ÞAÐ hefur verið lengi verið baga- legur skortur á íslensku kennslu- efni um almenna sögu síðustu ára- tuga, eins og flestir kennarar kann- ast við. Til að bæta úr þessari þörf ákvað Iðnskólaútgáfan að frum- kvæði fjölbrautaskólanna að ráðast í þetta verk. Ég var fenginn til að skrifa kennslubók í mannkynssögu er næði yfir tímabilið frá 1914 til okkar daga,“ segir Ásgeir Ásgeirs- son, sagnfræðingur, í viðtali við Morgunblaðið. Ásgeir er höfundur Nútíma- sögu, sem Iðnskólaútgáfan sendi frá sér í gær. Sá hluti verksins, sem nú er kominn út í sjálfstæðu formi, fjallar um tímabilið frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Bókin skiptist í tvo hluta, auk inngangs og niðurlagskafla. Að meginstofni er hún stjórnmála- saga síðustu áratuga. Höfundur hefur valið þá leið að gera sam- keppni risaveldanna að aðalvið- fangsefni sínu. „Slíkri tilhögun fylgja ýmsir ótvíræðir kostir," segir Ásgeir. „Frásögnin verður t.d. öll samfelldari og meginlínur skýrari. Ég vona að lesendur fái gleggri mynd af samhengi atburða, en ef efnið væri landfræðilega niðurhólfað, s.s. með því að fjalla sérstaklega um afmörkuð land- svæði á sérstökum tímabilum." Síðari hluti bókarinnar er hag- saga tímabilsins. „Efni af því tagi er að heita má nýlunda í íslenskum sögubókum, þar sem yfirleitt er fjallað um hagræn efni í fram- hjáhlaupi," segir Ásgeir. „Þarna fjalla ég t.d. um fólksfjölgunar- vandann og fæðuöflunarvandann, sem honum fylgir. Enn fremur um góðærisskeiðið mikla á sjötta og sjöunda áratugnum. í heild má segja að bókin fjalli uym býsna afmarkað tímaskeið, sem einkenn- ist af samkeppni risaveldanna um yfirráð í heiminum, hruni ný- Morfcunblaðið/Rax Ásgeir Ásgeirsson, sagnfræðingur. lenduveldanna og almennri hag- sæld. í endanlegri gerð bókarinnar er ætlunin að við bætist kaflar um vestrænt samfélag og menningu, hrun nýlenduveldanna og þau margvíslegu vandamál, sem ný- frjálsu ríkin eiga við að glíma." Það kom ennfremur fram í samtalinu við Ásgeir að hann vann að ritun Nútímasögu sl. vetur og er nú að skrifa sögu Miðneshrepps. Jafnframt kennir hann sögu við Menntaskólann í Reykjavík. Leiðrétting Við birtingu á grein Geirs Hall- grímssonar, utanríkisráðherra, um kjarnorkuvopnalaust svæði hér í blaðinu á sunnudaginn, láðist að geta þess, að hún er að stofni erindi, sem ráðherrann flutti á ráðstefnu ungra framsóknar- manna um málið. Eru hlutaðeig- endur beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. íbúðir óskast á söluskrá Hjá okkur er fjöldi kaupenda að ýsmum stæröum fast- eigna. Mikil eftirspurn eftir sérhæðum, svo og 2ja og 3ja herb. íbúðum miðsvæðis í borginni. VAGNJÓNSSONM FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMt84433 LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 • 101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræóingar: Pétur Þór Sigurðtaon hdl., Jónína Bjartmarz h'dl. Vantar 3ja og 4ra herb. íb. í Árbæjarog Breiðhoitshverfi. 2ja herb. íbúðir HAGAMELUR 60fm jh V. 1,90 L. HRINGBRAUT 65 fm 3.h. V. 1,7 FRAKKASTÍGUR 50 fm 1.h. V. 1,35 L. HVERFISGATA 50 fm kj. V. 1,25 KRfUHÓLAR 45 fm 2.h. V. 1,45 KRUMMAHÓLAR 75 fm 3.h. V. 1,65 Raðhús BREKKUTANGI 192 fm + V. 3,70 kj.fb. BYGGOARHOLT 187fm 1 h. V.3,9 BIRKIGRUND 198 fm V.4.9 ÞVERBREKKA 65 fm 5.h. V.tllb. 3ja herb. íbúðir ENGIHJALLI 85 fm 3.h. V. 1,85 FURUGRUND 90 fm 2.h. V. 2,2 GOÐHEIMAR 83 fm )h. V. 1,75 LAUGALJEKUR 204 fm 2h. V.tilb. LOGAFOLD 218fm V.3,80 Hðfum góðan kaupanda að 3ja harb. fb. í veaturbæ. Ofanlaili. Ca. 90 fm á 2. hæð. Verð 2.750 þús. Bílgeymsla. Lausfljótlega. KLAPPARST. + B. 114tm 1.h. V.2,50 RAUÐARÁRST. 97 fm 2. + r V.tilb. SLÉTTAHRAUN 80 fm jh. V. 1,85 L. ÆSUFELL 96 tm 4.h. V.2,1 4ra herb. íbúðir EYJABAKKI + H. 110fm 3.h. V.2,40 FURUGERÐI 107 fm 2.h. V.3,5 HRÍSATEIGUR 100 fm ris V.2,20 LJÓSHEIMAR 93 fm 3. h. V.2,10 JESUFELL 110fm 2. h. V.2,30 5-6 herb. og sérhæðir DVERGHOLT 138 fm nh. V. 2,5 ENGJASEL 130 fm 1.h. V. 2,6 FLÚDASEL 120fm l.h. V. 2,8 LAUFÁSVEGUR 85 fm eh. V. 1,85 GNOÐARVOGUR125fm 3.h. V.2,90 SKÁLAHEIDIK. 901m 2.h. V. 2.2 SPÍTALAST. 120 fm V.2,4 HOLTIN. 190fm 2h. V.4,5 Einbýli BERGST ADAST. 2 + r.V.2,70 HLfDARHV. + B. 252 fm 2h. V.5,90 REYNIHV. + B. 115fm 1 V.4,00 ÁLFTANES. 137 fm 1 V.4.00 STEKKJARS. + B.220fm V.6,50 TRÖNUHÓLAR 250 fm V. 5,80 FELLIN 2x140 V.tilb. í smíðum RÁNARGATA. 3ja og 4ra herb. fb. Afh. mars-april 1986. HRINGBRAUT. 3ja og 4ra herb. íb. Tilafh.nú þegar. OFANLEITI OG NEDSTALEITI. 4ra, 5 og 6 herb. Tll afh. nú þegar. LAGHOLTSVEGUR. 2ja og 3ja herb. sérhæöir. Til afh. í apríl 1986. RAUÐÁS. 3ja herb. íb. Til afh. nú þegar. HRISMÓAR. 113 fm á 5. hæö. Tíl afh. nú þegar. HEIMASÍM115751
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.