Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuþjónusta Sambandsins óskar aö ráöa starfsmann í hugbúnaöardeild. Leitað er aö manni sem lært hefur tölvunar- fræði eða stundað nám í sérskóla í gagna- safnsfræðum. Líka kemur til greina að ráða mann með starfsreynslu á þessu sviöi. Æskilegt er að viökomandi hafi reynslu í COBOL forritun- armáli. í boði er góð aðstaða og fjölbreyti- legt starf. Umsóknarfrestur er til 10. des- ember. Umsóknareyðublöö fást hjá starfs- mannastjóra Sambandsins, Lindargötu 9a, og skal skila umsóknum þangað. Uppl. um starfiö gefur forstöðumaður Tölvuþjónustu Sambandsins. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa í matvöruverslun úti á landi. Þarf aö vera vanur verslunarstörfum. Upplýsingar hjá ráðningarþjónustu K.Í., Húsi verslunarinnar, 6. hæð. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir hálfsdags starfi f.h. Helst við vélritun, annað kemur þó vel til greina. Upplýsingar í síma 78842. Dagheimilið Laugaborg viö Leirulæk vantar fóstru á vöggustofu frá áramótum. Uppl. hjá forstöðukonu í síma 31325. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa fljótlega eða eftir áramót. Fastar vaktir og hlutastörf eftir samkomulagi. Einnig vantar starfskrafta í ræstingar, hálft starf nú þegar og eftir áramót. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldismennt- un óskast í hálft starf fyrir hádegi á dag- heimilið Stakkaborg. Til greina kemur að ráða starfsmann meö einhverja starfs- reynslu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39070. Deildarstjóri Staða deildarstjóra fjarkönnunardeildar hjá Landmælingum íslands er laus til umsóknar. Menntun og reynsla á starfssviði deildarinnar nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 13.desember 1985. Deildarstjóri Staöa deildarstjóra mælingadeildar hjá Land- mælingum íslands er laus til umsóknar. Menntun og reynsla á sviði landmælinga nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 13. desember 1985. Kvöld og helgarvinna (góðir tekjumöguleikar) Einn af viöskiptavinum okkar óskar að ráöa sölufólk til starfa nú þegar. Um er að ræða tímabundið starf sem gæti gefið vel í aðra hönd. Viðkomandi þarf að vera samviskusamur, hafa góða framkomu, ófeimin(n) og umfram allt dugleg(ur). Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar í Bolholt i 6 (ekki í síma). Umsóknum skal skilaö til augl.deildar Mbl. fyrir 6. des. ’85 merkt: „Gauksstaðir". Bolholti 6 (5. hæð), 105 Reykjavík, sími (91)68 77 21. Atvinna óskast Þrítugur, reglusamur, áreiðanlegur og sjálf- stæður karlmaður, kennari að mennt og með framhaldsnám í uppeldis og sálarfræði óskar eftir góöri atvinnu strax eða sem fyrst. Hef auk kennslu unnið m.a. viö verslun- ar- og skrifstofustörf en allt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 6. desember merkt: „T — 3471“. Sunnuhlíð Kópavogibraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar Lausar stöður 1. janúar 1986. Þið sem hafið áhuga á aö starfa viö öldrunarhjúkrun vinsam- lega hafið samband við mig sem fyrst. Barna- heimili er í sjónmáli. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu óskast ca. 200 fm lagerhúsnæöi í Múlahverfi eða Skeifunni. HPhúsgögn, simi685153. Geymsluhúsnæöi Óskað er eftir að taka á leigu 60-80 fm húsnæði í Reykjavík, til að nota sem geymslu m.a. á búnaði sem er á hjólum. Lysthafendur vinsamlegast sendiö inn tilboð á augld. Mbl. merkt: „Geymsla — 3472“. Bátur til sölu Til sölu er 30 tonna frambyggður stálbátur. Smíðaár 1972. Upplýsingar í síma 93-7802 eftir kl. 20.00 á kvöldin, nema á fimmtudags- kvöldi. Ú//'o7> Forval Ætlunin er að bjóða út innanhússfrágang nýbyggingar Listasafns íslands að Fríkirkju- vegi 7, Reykjavík. Til undirbúnings útboði er ákveðið að fram fari könnun á hæfni þeirra verktaka, sem bjóða vildu í verkiö, áður en útboö fer fram. Er því þeim, sem áhuga hafa, boöiö að taka þátt í forvali og munu þeir, sem hæfir þykja, fá að taka þátt í lokuðu útboði um verkiö. Forvalsgögn verða afhent hjá Innkaupastofn- un ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Útfylltum gögnum skal skilað á sama stað eigi síðar en föstudaginn 13. desember 1985, kl. 12.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BGRGAi'.rUNI 7 SlMi 44 (JÚTBOÐ Til sölu Tilboð óskast í notað þakjárn, ca 630 m2, sem er til sýnis við Álftamýrarskólann í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Halldór Gíslason, skólaskrifstofu Reykjavíkur, sími 28544. Tilboð berist á skrifstofu vora, að Fríkirkjuvegi 3, eigi síðar en þriðjudaginn 10. desembernk. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Sími 25800 & tkM Laugavegur166 Tilboð óskast í viögerð á steypu og steypu utanáveggi Laugavegar 166, Víðishúss. Verkinu skal að fullu lokið 3. apríl 1986. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1.000,- skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. des. 1985, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844 «■>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.