Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 44

Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 + Faðir okkar og tengdafaðir, SIGURÐUR HÓLMSTEINN JÓNSSON, blikkamíöameistari, Mímisvegi 6, Reykjavík, andaöist á Borgarspítalanum 1. desember. Baldur Sigurðsson, Magnús Sigurösson, Ólöf Helga Siguröardóttir Brekkan, Hólmsteinn Sigurösson, Hulda Þorláksdóttir, Kristjana Karlsdóttir, Ásmundur Brekkan, Guöný Pétursdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, sonur og bróðlr, ÞÓR KRISTJÁNSSON, Lundarbrekku 10, erlátinn. Elínborg Þórarinsdóttir og börn, Kristborg Benediktsdóttir, Kristján Oddsson, og systkini hins látna. + Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaöir og sonur, ELLERT KRISTJÁNSSON, Móabaröi 30B, Hafnarfirði, lóst í Landspítalanum laugardaginn 30. nóvember. Jóhanna Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og Jóhanna E. Siguröardóttir. + Föðursystir mín, ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR leíkkona Hringbraut 37, Reykjavfk, andaöist i Landspitalanum laugardaginn 30. nóvember. Fyrir hönd aðstandenda. Sverrir Valdimarsson. + Eiginmaöur minn, YNGVI GESTSSON byggingafrssöingur, Vogatungu 18, er tátinn. Guórún Gunnarsdóttir. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, AÐALBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR frá Borgarfiröi Eystra, veröur jarösungin frá Lágafellskirkju miövikudaginn 4. desember kl. 14.00. Ragna Valdimarsdóttir, Björn Ingibjartsson, Halldór Valdimarsson, Siguröur Valdimarsson, tengdabörn og barnabörn. + KONRÁÐ DAVÍO JÓHANNESSON, er lést 21 þ.m. á Sjúkrahúsi Sauöárkróks, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 3. des. kl. 13.30. Páldís Elín Konráösdóttir, Elísabet Konráósdóttir, Halldóra Konráösdóttir, Baldur Sævar Konráösson, Eyjólfs, Guöni Bergsson, Sigurður Halldórsson, Þorvaldur Þ. Sigurbjörnsson, Erna Siguröardóttir barnabörn og barnabarnabarn. Minning: Kristín Þorvalds- dóttir frá Völlum Fædd 6. desember 1902 Dáin 24. ágúst 1985 Öll æviskeið hafa sinn endi. Kristín Þorvaldsdóttir frá Völlum í Þistilfirði er látin. Hún var dóttir hjónanna Þorvalds Guðmundsson- ar og Jónínu Kristveigar Krist- jánsdóttur. Kristín var ein af fyrstu nem- endum Laugaskóia í Reykjadal í Þingeyjarsýslu. Eftir skólavistina á Laugum réðst hún til starfa hjá Sigurgeiri bónda 1 Stafni í Reykjadal. í Stafni kynntist Krist- ín Hólmgeiri syni Sigurgeirs og tókust með þeim góðar ástir allt til dauðadags. Þau giftu sig 1932 og reistu nýbýlið Velli í landi Stafns. Hólmgeir lést fyrir um það bil einu ári og varð því stutt á milli þeirra hjóna. Elsta barn þeirra er Hólmfríður, því næst er Jón og svo Sigurgeir, sem nú býr á Völlum ásamt konu sinni og börnum. Kynni mín af Kristínu hófst þannig að ég, sem drenghnokki, + Eiginkona mín, ÁSTA BJÖRNSDÓTTIR, Seljavegi 17, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 4. desember kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaöir. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Slysavarnarfélag islands. Lárus Magnússon. + Útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur, afa og langafa, BORGARS GUÐMUNDSSONAR frá Hesteyri, fer fram frá Keflavíkurkirkju þriöjudaginn 3. desember kl. 14.00. Jarösett veröur í Kirkjuvogskirkjugaröi, Höfnum. Jensey Kjartansdóttir, Jón Borgarsson, Guðlaug Magnúsdóttir, Svavar Borgarsson, Þórey Ragnarsdóttir, Jóhannes Borgarsson, Rósa Þóröardóttir Jósef Borgarson, Lúlla Kristín Nikulásdóttir, og fjölskyldur. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi, JÓN KJARTANSSON, forstjóri, Háteigsvegi 44, verður jarösunginn frá Háteigskirkju þriöjudaginn 3. desember kl. 13.30. Þórný Þ. Tómasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Útför eiginmanns míns, JÓHANNSHELGASONAR frá Þyrli fer fram frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 4. þm. kl. 10.30. Jarösett veröur í Gufuneskirkjugaröi. Laurentze Johanne Helgason, Laugarnesi og venslafólk. + Eiginkona min og móöir okkar, KARÓLÍNA STEFÁNSDÓTTIR, Borgarheiöi 13, Hverageröi, lést 26. nóvember. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Kristján Gíslason, Guöbjörg Kristjánsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir. + Systirokkar, ÁGÚSTA THORBERG, veröur jarösungin 4. desember frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Helga, Rannveig og Magnús Thorberg. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför SIGUROAR ÞORKELSSONAR, Bólstaöahlíö 36, Sigurbjörg Gísladóttir, Gísli Sigurösson, Oddný Olavía Sigurðardóttir, Ingólfur Halldórsson og börn. langaði óskaplega að komast í sveit. Vegna þess að það voru öll tormerki á að sá draumur gæti ræst, þá hét ég á Strandarkirkju og á ég henni líklega að þakka að komast í Velli og kynnast Kristínu. Kristín er íslensk kvenkyns- mynd orðsins Kristur, og engri manneskju hef ég kynnst, sem nær hefur komist því að lifa og fylgja þeim boðskap, sem Kristur boðaði en Kristín. Kærleikurinn ergrund- vallarboðskapur kristinnar trúar. Kærleikann hafði hún að leiðar- ljósi allt sitt líf. Með sinni einstöku góðvild, hlýju og næmni fyrir því sem minna mátti sín, var hún eins og bjarg, sterk og örugg, vegna trúar sinnar á að hið góða væri sterkara en hið illa. Mér er minnisstætt, þegar ég lá einu sinni lasin upp í rúmi og Kristín sat á rúmstokknum og talaði við mig. Ég var þá aðeins 10 ára gamall. Ég var að dásama hetjur teiknimyndasagnanna og ímyndaði mér hvernig þær myndu bregðast við í íslenskri stórhríð og hamförum. Eftir að hafa rætt þetta nokkra hríð kom þar í sam- talinu, sem mér er minnisstæðast. Hún sagði: „Sá einn er hetja sem þorir að stökkva yfir gjáfossinn í hvaða veðri sem er til að bjarga eða hjálpa öðrum, en sá sem stekk- ur yfir í góðviðri til að sýnast er ekki hetja heldur er hann með glæfraskap og fífldirfsku." Kristín hugsaði alltaf fyrst og fremst um velferð lítilmagnans. Kristín ól upp um tíma þrjú börn systur sinnar, en þau eru Lilja, Gunnur og Kristján. öll voru þau eins og hennar eigin börn. Ég átti því láni að fagna að hitta Kristínu nokkrum sinnum í sumar, er hún dvaldi í sjúkrahúsinu á Húsavík. Heldur hresstist hún er á leið sumarið. Eitt skiptið ræddi hún mikið um ferðina löngu sem beið hennar og taldi hún víst að ferðin yrði í stýttra lagi hjá sér. En eins og hjá svo mörgum sann- trúuðum þá bjó alltaf í brjósti hennar efinn um sína eigin breytni. Hún var ekki að þykjast í kirkjum, heldur ræktaði sinn kristindóm með sjálfri sér. Ég er sannfærður um að ef einhver hefur nokkurn tíma átt vísan stað hjá Drottni, þá er það Kristín Þor- valdsdóttir frá Völlum. Ég sendi aðstandendum öllum, mínar innilegustu samúðarkveðj- ur. Steinþór Ólafsson V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! s fttotgttttM&friifr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.