Morgunblaðið - 03.12.1985, Síða 50

Morgunblaðið - 03.12.1985, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 — Olafur Björnsson 233 Andrés Þórarinsson — HuldaHjálmarsdóttir 232 Spilamennska í opnu húsi að Borgartúni 18 (húsi Sparisjóðs- ins) hefst kl. 13.30. Allt spila- áhugafólk velkomið. Boðið er uppá tvímenningskeppni. Bridsdeild Breið- firðinga Eftir 16 umferðir af 19 er staða efstu sveita í aðalsveitakeppn- inni þannig: Sv. IngibjargarHalldórsd. 304 Sv. ólafs Valgeirss. 301 Sv. Hans Nielsen 299 Sv. Alison Dorosh 292 Sv. Jóhanns Jóhannss. 281 Sv. Arnar Scheving 273 Sv. Óskars Karlssonar 273 Sv. Elísar Helgasonar 228 Stjórnandi er ísak Örn Sig- urðsson. Spilað er í húsi Hreyfils við Grensásveg. Bikarkeppni sveita á Vesturlandi Fyrirhugað er að halda bikar- keppni sveita á Vesturlandi á vegum Bridssambands Vestur- lands. Verður keppnin með svip- uðu sniði og bikarkeppni Brids- sambands lslands. Rétt til þátt- töku hafa allir bridsspilarar sem búsettir eru á Vesturlandi. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 20. desember (sími 93-1080, Einar) en áætlað er að 1. umferð verði lokið fyrir mánaðamótin janúar-febrúar 1986. Þátttökugjald verður ca. 500 kr. fyrir sveit og verður spil- að um silfurstig. Bridsfélag Akraness Síðastliðið fimmtudagskvöld (28. nóv.) lauk fjögurra kvölda sveitakeppni með sigri sveitar Inga Steins Gunnlaugssonar sem hlaut 244 stig. Með Inga Steinari spiluðu þeir Einar Guðmunds- son, Guðjón Guðmundsson og Ólafur G. ólafsson. Á hæla þeirra kom sveit Þórðar Elías- sonar með 241 stgig. Alls tóku 13 sveitir þátt í þessari keppni sem þykir nokkuð gott. Röð efstu sveita varð þessi: Sv. Inga S. Gunnlaugss. 244 Sv. Þórðar Elíassonar 241 Sv. Harðar Pálssonar 199 Sv. Halldórs Hallgrímss. 199 Sv. ólafs Guðjónssonar 187 Sv. Hermanns Tómassonar 180 Næsta keppni félagsins er þriggja kvölda tvímenningur sem hefst 5. desember. Þá er og að fara í gang bikarkeppni innan Bridsfélags Akraness sem er nýj- ung og er ekki hægt að segja annað en að félagar hafi tekið henni vel því 14 sveitir skráðu sig til leiks. Dregið hefur verið um hvaða sveitir leika saman í 1. umferð en henni á að vera lokið fyrir6.janúarnk. Bridssamband Austurlands Tvímenningsmeistaramót Bridssambands Austurlands var haldið á Egilsstöðum 1. og 2. nóvember sl. 32 pör tóku þátt í mótinu frá 7 félögum. Spilað var eftir Barometer fyrirkomulagi, 3 spil á milli para. Austurlandsmeistarar urðu Jós- ep Þorgeirsson og Kristján Magnússon, Vopnafirði, hlutu 178 stig. Röð næstu para: Bogi Nilsson — Kristján Kristjánsson BRE157 Stefán Kristmannsson — SigfúsGunnl. B. Flj.dalsh. 131 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson BRE 129 ólafur Sigmarsson — Stefán Guðm., Vopnaf. 117 Gísli Stefánsson — Sigurður Freysson BRE 115 Jónas Jónsson — Guðmundur Magnúss. BRE112 Ásgeir Metúsalemsson — Friðjón Vigfúss. BRE 100 Keppnisstjóri var Björn Jóns- son og aðstoðarmenn Sveinn Herjólfsson, Sigurjón Jónasson og Björn Ágústsson. Forseti BSA er Björn Pálsson. PHILCO A H0RKUG0ÐU VERÐI. ÞVOTTAVÉL FYRIRKR.25.990!- 0G ÞURRKARINN FYRIR KR.19.G20:- __________Brids Arnór Ragnarsson Noröurlandsmót vestra Bræðrasveitin frá Siglufirði, þeir Ásgrímur Sigurbjörnsson, Bogi, Anton og Jón, sigruðu örugglega á Norðurlandsmótinu í sveitakeppni, sem háð var á Blönduósi um síðustu helgi. Jafn- framt var keppt um þátttökurétt á ísiandsmót. Tvær efstu sveit- irnar áunnu sér rétt til þátttöku. Aðeins 5 sveitir tóku þátt í mótinu, sem hlýtur að benda á að mikið verk sé óunnið á svæð- inu til eflingar á þátttöku í slíku móti. Úrslit urðu þessi: Sveit Ásgríms Sigurbjörnssonar Siglufirði 105 Sveit Kristjáns Jónssonar Blönduósi 89 Sveit Þorsteins Sigurðssonar Blönduósi 81 Sveit Halldórs Tryggvasonar Sauðárkróki 68 Sveit Ingibergs Guðmundssonar Skagaströnd 45 Keppnin fór vel fram undir stjórn Alberts Sigurðssonar frá Akureyri. Opið hús Þátttakan í opnu húsi hefur verið um 20 pör að undanförnu og betur má ef duga skal. Úrslit sl. laugardag urðu þessi: N/S: Magnús Þorkelsson — Sigbert Hannesson Björn Hermannsson — Gústaf Björnsson Mjöll Sigurðardóttir — Ágúst Elísabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannesson 275 256 244 240 Frá „opnu húsi“ í Borgartúni 18. A/V: Lárus Hermannsson — Sigmar Jónsson Sveinn Sigurgeirsson — Tómas Sigurjónsson Eymundur Sigurðsson Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þú velur á milli 3 sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvottar. Þurrktími getur varað allt að tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryðfríu stáli gerir Philco að enn betri og öruggari þvottavél en áður. Vélin vindur meö allt að 1000 snúninga hraöa á mínútu. Hún hefur stóran þvottabelg og tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverð orka. Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni - það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco og eru frá Heimilistækjum. Þaðtalarsínumáli:Traustnöfn,sanngjarntverðog örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.