Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 Yngstu leikararnir í leikritinu „Fúsi froskagleypir" í Hafnarfirði Þaö var mikiö um að vera í Bæjarbíói, Hafnarfírði, um helgina er kíkt var á sýningu á leikritinu „Fúsa froskagleypL" Leikritið gerist í smábæ þar sem allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu. En þegar grannt er að gáð leynast maðkar i mysunni og fremstan í flokki má þar finna Fúsa froskagleypi. Hann er ógnvaldur og skelfir litlu drengina sem segja söguna Tveir hundar koma við sögu, slátrarahundurinn sem býr í bænum og verður fyrir barðinu á Fúsa eins og aðrir bæjarbúar, og svo er það hundurinn í sirkusnum sem hjólar og lendir af tilviljun í ævin- týri með Fúsa froskagleypi. Þeir sem fara með hlutverk hundanna eru yngstu leikararnir af þeim rúmlega tuttugu sem koma við sögu. Kristinn Hilmarsson níu ára og Jóhannes Ármannsson sjö ára. Kristinn Hilmarsson sem leikur hund slátrarans „Stundum dálítið heitt í bún- ingnum en ég læt mig hafa það“ „VIÐAR Eggertsson sem leikstýrir ingnum, en ég læt mig bara hafa spurði mig hvort ég vildi vera með það.“ og leika hundinn, og ég sagði bara — Hvernig er slátrarahundurinn já. sem þú leikur? Ég hef annars aldrei leikið áður „Hann er mjög skemmtilegur en mér þykir það alveg ofsalega hundur en rosalega vitlaus. skemmtilegt. Það eina er, að stund- Krakkarnir í skólanum dauðöf- um verður mér dálítið heitt í bún- unda mig af þvi að fá að leika hann og ég væri alveg til í að leika aftur í einhverju öðru leik- riti.“ — Ertu að hugsa um að verða kannski leikari? „Ég veit það ekki, alveg eins...“ Jóhannes Ármannsson sem leikur hundinn „Pússí“ „Pússí er miklu klárari en hinn hundurinn“ „ÞAÐ er alveg ágætt að leika leiðinlegt að leika hana því mig langar til að leika aftur í „Pússí“ og hún er nú allavega krakkarnir eru að púa og það er leikriti. Ég held að mig langi miklu klárari en hundur slátrarans ekki skemmtilegt." ekki heldur að verða leikari og líka mjög góður hundur. —„Hefurðu leikið áður? seinna." Stundum hefur samt verið „Nei, aldrei, og ég veit ekki hvort Mikill munur? Tímarit á Norðurlöndunum birta af og til myndir af fólki sem kemur til þeirra og með aðstoð fagfólks er því breytt, oftast til hins betra hvað varðar útlit. Fólk- ið fer til hárskera sem snyrtir hárið eftir andlitsfalli og einnig óskum viðkomandi. Þá er haldið til snyrtisérfræðings sem ráðlegg- urogfarðar manneskjurnar. Að lokum er farið á stúfana í fata- verslanir og fólkið klætt frá toppi til táar. Að sjálfsögðu eru með í förinni sérfræðingar sem velja fötin bæði eftir vaxtarlagi, útliti og persónuleika. Þessar myndir birtust nýlega í einu vikublaðanna, en hjónin fengu umrædda aðstoð við fataval og fleira. Hjónin áður en farið var á stúf- ana til hinna ýmsu sérfræð- inga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.