Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 63 Hattur í samræmi við innréttinguna Sumir álíta aó kona sé ekki fullklædd nema að hatturinn sé kominn á sinn stað, punkturinn yfir i-ið. David Shilling innanhússarkitekt og hönnuður er aö minnsta kosti á þessari skoðun og hann hannar hatta á margar af þekktustu konum heims. Þegar höfuðföt hans eru tekin ofan skaðar ekki að hafa fengið hann sem innanhússarkitekt því þá hannar hann hattana eftir útliti híbýla viðkomandi og þá má hengja upp til skrauts þegar þcir eru ekki í notkun. Twiggy snýr sér að poppinu að nýju Fyrirsætan Twiggy sem á sínum tíma var meðal vinsælustu fyrir- sæta í heimi hefur verið að syngja af og til og ekki er langt síðan hún lét fara frá sér lagið „Feel Love“. „Mér hefur alltaf þótt gaman að syngja,“ sagði Twiggy, en sjaldan gefið mér tíma til að sinna þessu áhugamáli mínu. Eftir að ég var með í söngleiknum „My One and Only“ á Broadway komst ég á lagið og hef ekki losnað við bakteríuna síðan.“ Hundurinn bjargaði lífi fuglsungans Hundurinn Natascha tók ný- lega í fóstur litla fuglsungann Spatzl. Og það er ekki til sá staður í veröldinni sem Spatzl vill frekar vera á en í hálsakoti hjá voffa sínum. Vinskapurinn hófst einn kaldan eftirmiðdag í haust í Köln, Þýska- landi, þegar Karin Forstback var i göngutúr með hundinn og tveggja ára gamla dóttur sína, Sabinu. AUt í einu hvarf hundurinn úr augsýn og Karin kallaði strax á hann en sér til mikillar undrunar birtist hundurinn ekki þegar hún kallaði og það var ekki fyrr en dálítilli stundu síðar að hann birt- ist og var þá stoltur á svip með litla vininn sinn. Fuglinn var þá beinbrotinn og hálffrosinn. Við fórum með Spatzl heim og hlúðum að honum og síðan þetta gerðist hafa þeir tveir verið óaðskiljanleg- ir vinir, sagði Karin. David Belafonte fetar í fótspor systur sinnar Shari Belafonte-Harper var fyrst af börnum Harry Belafonte til að stíga fram í sviðsljósið sem fyrir- sæta og leikari í Bandaríkjunum, en nú hefur David Belafonte, litli bróð- ir, fetað í fótspor hennar. Nýlega undirritaði hann samning við Ford umboðsskrifstofuna og hyggst gera það gott við sýningarstörf. COSPER E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. Verslanir KAYS pöntunarlistans Þú finnur góöar jólagjafir og úrval af fatnaöi: jóla kjóla frá 798 kr., barnapeysur frá 398 kr., jogging- gallar frá 720 kr., leikföng, skór og fleira. Síöumúla 8, opiö frá 1-6 Hólshrauni 2 Hafnarfiröi IMASHUA Vlí T'N I b=i I L I _T LZD J j—ue D Við höldum þvíhikloust from, oðNoshuo 4550 Z sé fullkomnosto Ijósritunorvélin, sem er á boðstólum ó íslondi í dag. Við nefnum nokkro kosti: • Nashua 4550Z Ijósritor sjólfvirkt bóðum megin. • Noshuo 4550Z gefur kost ó 6 minnkunum. 3 stækkunum og ..Zoomi'' fró 50% í I4l%. • Nashuo 4550Z hefur spóssíustiliingu. • Noshuo 4550Z tekur tvö sjálfstæð Ijósrit of bókaropnum. • Noshuo 4550Z hefur sjálfvirkt vol ó minnkun/stækkun (með frumritaramatara). • Noshuo 4550Z skilor oð sjólfsögðu fyrsto flokks Ijósritum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.