Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 71

Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 3. DESEMBER1985 71 Mikill þjálfarafundur hjá tækninefnd HSÍ — fimm virtir þjálfarar ræða málin og leiðbeina • Jóhann Ingi Gunnarsson veröur meöal leiðbeinenda á námskeiöinu sem HSÍ stendur fyrir um næstu helgi. TÆKNINEFND HSÍ gegnst fyrir þjálfarafundum í tengslum viö landsleiki íslands og Vestur- Þýskalands sem fram fara um næstu helgi hér á landi. Leiö- beinendur verða ekki af verri endanum en þaö veröa Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Kiel, Vojinovic, þjálfari GUnzburg, og Ivanesco, þjálfari Essen. Fyrsta námskeiðiö er í íþrótta- húsi Hafnarf jarðar á föstudaginn og stendur frá klukkan 13.30 til 18. Þar verða þeir Vojinovic og Ivanesco leiöbeinendur. Síöan veröur haldið áfram í íþróttamiöstööinni í Laug- ardal klukkan 15 á laugardag og þar mun Jóhann Ingi kynna þýsku Kvennalandsliðið tekur þátt í HM — öllum leikjum í íslandsmótinu frestað NU hefur veriö ákveöiö aö ís- lenska kvennalandsliöiö í hand- knattleik taki þátt í B-heims- meistarakeppni kvenna sem fram fer f Vestur-Þýskalandi nú í des- ember. Eins og viö höfum skýrt frá féll eitt liöanna út á síöustu stundu og var þá leitaö til íslenska liösíns. Fyrirvari var stuttur og undirbúningur hefur því veriö af skornum skamti en samt var ákveðið nú um helgina aö senda Jafnt hjá Oxford NOTTINGHAM Forest og Ox- ford United geröu jafntefli, 1-1, í ensku 1. deildinni á sunnudaginn. Þetta var eini leikurinn sem fram fór í ensku deildinni á sunnudaginn, aörir leikir fóru fram á laugardaginn. Notthing- ham Forest og Oxford eru bæði ummiöjadeild. liðiö í keppninnar. Vegna þátttöku liösins hefur öllum leikjum á ís- landsmótinu í desember verið frestaö. Þjálfari liösins hefur valiö þann hóp sem þátt tekur í mótinu og er hann þannig skipaöur: Markveröir: Jóhanna Pálsdóttir, Gyða Úlfars- dóttir og Sólveig Steinþórsdóttir. Aörir leikmenn eru: Erna Lúöviksdóttir, Eva Baldurs- dóttir, Inga Lára Þórisdóttir, Ingunn Bernódusdóttir, Guörún Gunnars- dóttir, Sigrún Blomsterberg, Arna Steinsen, Svava Baldvinsdóttir, Erla Rafnsdóttir, Guörún Kristjáns- dóttir, Margrét Theódórsdóttir, Anna Guöjónsdóttir og Valdis Birg- isdóttir. Fararstjórar veröa þau Helga Magnúsdóttir, Davíö B. Sigurösson og Kristján Halldórsson. Liöiö heldur utan á sunnudaginn kemur og kemur aö öllum líkindum heim sunnudaginn 22. des. is- lenska liöiö er meö Austurríki, Ungverjalandi og Tókkóslóvakíu í riöli en alls eru fjórir riölar í mótinu, Sigurði gekk ekki nógu vel —á þó möguleika á aö komast í úrslitin SIGURÐUR Pétursson hefur ekki leikiö eins og hann á aö sér þá tvo daga sem hann hefur leikiö í millikeppninni um atvinnu- mannaskírteiniö í golfi sem nú fer fram á Spáni. Siguröur hefur nú notaö 154 högg þegar keppnin er hálfnuö en Spánverjinn sem er meö forystu hefur notað 135 ^A sunnudaginn lók Siguröur á svokölluðum syðri-velli en hann er par 72. Siguröur lók nokkuö vel framan af og þegar hann haföi leikiö 14 holur var hann á einu höggi yfir pari. Síöustu fjórar holurnar gekk allt á afturfótunum hjá honum og þegar upp var staöiö haföi hann notaö 78 högg, eöa sex högg yfir pari. i gær var síöan annar dagur keppninnar og þá lók Siguröur á nyðri-vellinum sem er par 71. Þetta er sami völlurinn og Siguröur lók hvaö best á fyrir skömmu er hann lék á 66 höggum. Núna gekk mun verr því hann notaöi tíu höggum fleira en þá eöa alls 76 högg. Þaö var eiginlega allt sem gekk illa hjá honum í gær. Púttiö var allt í molum ogþvífór sem fór. Þess má geta aö Ragnar Ólafs- son má ekki draga fyrir Sigurö í mótinu þar sem hann tók sjálfur þátt í því. Seinni daginn átti Sigurö- ur aö fara út á fyrsta teig en því var breytt á síöustu stunu og var hann látin byrjaá lO.teig. Siguröru er nú meö 30 kylfinga aö baki sór af þeim 204 sem þátt taka í mótinu. Af þessum 204 kom- ast 100 áfram í lokakeppnina. Langt er þó frá því aö öll von só úti hjá Siguröi enn því þaö eru ails um 15 kylfingar á hverju höggi á þessu móti og eftir fyrri tvo dagana voru 70 kylfingar sem leikiö höföu á pari eöaþarundir. hver um sig skipaður fjórum liöum. Þess má geta hér í lokin aö þetta er þriöja íslenska landsliöiö sem þátt tekur í lokakeppni heimsmeist- arakeppninnar og veröur þaö aö teljast mjög góöur árangur. Auk kvennalandsliösins eru þaö ungl- ingalandsliöiö, sem heldur á morg- un til ítalíu, og karlalandsliðið, sem keppir í Sviss í febrúar. Bundesliguna og undirbúning þýska landsliösins fyrir heims- meistarakeppnina í Sviss á næsta ári. Jóhann mun einnig ræöa um Super cup-mótiö sem fram fór í Þýskalandi fyrir skömmu og lands- leikir íslands og V-Þýskalands veröa sýnir af myndbandi og rætt verður um hvern leik fyrir sig. Á sunnudaginn hefst dagskráin klukkan 14 í Laugardalnum og þá munu landsliösþjálfarar Islands og V-Þýskalands, þeir Bogdan og Schöbel, sitja fyrir svörum varöandi landsleiki þjóöanna. Öllum deildarþjálfurum og liö- stjórum er boöin þátttaka á þessum fundum og þeir sem áhuga hafa á því aö komast á fundina er ráölagt aö hafa samband viö skrifstofu HSÍ í síma 685422 í síöasta lagi á fimmtudag til f>ess aö tilkynna þátt- töku. Þaö er óhætt aö fullyrða aö koma þessara merku þjálfara hingaö til lands og leiðbeiningar þeirra eru hvalreki fyrir íslenska þjálfara og þá sem áhuga hafa á handknattleik og það veröur fróölegt aö fylgjast meö því hvaö þeir hafa fram aö færa. • Paolo Rossi skoraöi tvö mörk fyrir nýja liöiö sitt Milan um helgina. Hann hefur oft fagnaö marki é knattspyrnuferli sínum. Juventus eykur forskot sitt — Paolo Rossi skoraði tvö fyrir Milan JUVENTUS tryggöi enn frekar stööu sína é toppi 1. deildarinnar é Ítalíu er þeir unnu Fiorentina, 1-0, é heimavelli. Liöiö hefur nú fimm stiga forskot é Napoli sem er í ööru sæti. Paolo Rossi skoraöi tvö mörk fyrir Milan í Derby-leik gegn Inter Milan, er liðin geröu jafntefli, 2-2. Þetta voru fyrstu mörk Paolo Rossi fyrir sitt nýja liö, Milan. Bruno Giordano skoraöi tvívegis fyrir Napoli é útivelli gegn Barí. Juventus-Fiorentina, 1-0. Sergio Brio skoraöi sigurmark Juventus á 14. mínútu og tryggöi örugga forystu þeirra í deildinni. 65.000 áhorfendur sáu leikinn. Milan-lnter Milan, 2-2. Paolo Rossi skoraði fyrsta mark- iö strax á 5. mínútu fyrir Milan og var þetta fyrsta mark hans meö iiöinu. Altobelli jafnaöi fyrir Inter um miöjan fyrri hálfleik. Liam Brady kom Inter yfir á 65. mínútu, en þaö var svo Rossi sem sá um aö jafna fjórum mínútum síöar. 83.000 áhorfendur voru á leiknum i Mílanó. Getraunir: Enginn með tólf — 28 með 11 rétta og 377 með 10 ENGUM tókst aö hafa alla leikina rétta að þessu sinni é íslenska getraunaseölinum. 28 raöir komu upp með 11 rétta og fær hver um sig kr. 57.175.- í vinning. Fram komu 377 raöir meö 10 rétta leiki og er vinningur þar kr. 1.819.- fyrir hverja röö. Seldar voru nú 1.219,784 raöir og vinningspotturinn því kr. 2.287,095.-. Fram (kn.) var sölu- hæsti umboðsaöilinn þessa vikuna, seldi 85.000 raöir. Vinsældir getrauna hafa fariö vaxandi, þó nær potturinn ekki sömu upphæö og í síöustu viku. Rétt röö á getraunaseölinum aö þessu sinni er svona: 2 11X12 2 1X121. Aðalfundur Hauka AÐALFUNDUR Hauka verður haldinn í Haukahúsinu viö Flata- hraun í Hafnarfiröi 10. desember og hefst kl. 20.30 Bari-Napoli, 1-2. Luciano Sola skoraöi fyrir Bari á 2. mínútu. Bruno Giordano skoraöi síöan tvö mörk fyrir Napoli og tryggöi þeim bæöi stigin. Mara- dona lék ekki meö vegna leikbanns, en hann var rekinn af leikvelli í síö- astaleik. Como-Torino, 1-1. Stefano Borgonovo skoraöi fyrst fyrir Como í fyrri hálfleik, en Antonio Comi jafnaöi rétt fyrir leikslok. Udinese-Verona, 5-1. ítölsku meistararnir Verona mátt þola stórtap á utivelli, þó þeim tækist aö skora fyrsta mark leiks- ins. Þaö var Domenico Volpati á 16. minútu. Eftir þaö var allur vindur úr meisturunum og tóku heimamenn öll völd á vellinum. Mörk Udinese geröu Criscimanni, Pasa, Carnev- ale, Barbadillo og Paolo Miano. Sampdoria-Roma, 1-0. Moreno Mannini skoraði sigur- mark Sampdoria á 76. mínútu. Sampdoria er nú í 10. sæti deildar- innar, en Romaísjöunda. Pisa-Lecce, 3-0. Þaö voru þeir Paolo Baldieeri, Ciro Muro og Willem Kieft sem skoruðu mörk heimamanna. Lecce er nú í neösta sæti deildarinnar meö aöeins sex stig. Avellino-Atalanta, 1-0. Roberto Amodio tryggði heima- mönnum bæöi stigin úr þessum leik. 25.000 áhorfendur voru á leiknum. íþróttir á bls. 46,47 og 68—71 í dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.