Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 25 Sjávar- afurðir fyrir 21 milljarð fluttar út Aukning í magni frá síðasta ári 38,6% ÚTFLUTNINGUR sjávarafurda fyrstu 10 mánuöi þessa árs nam 524.112 lestum aö verðmæti um 21 milljaröur króna. Á sama tíma síð- asta árs var útflutningurinn 378.071 lest að verðmæti rúmir 12 milljarðar króna á verðlagi hvors árs. Hlutfall sjávarvöru miðað við heildarverð- mæti vöruútflutnings landsmanna er nú 77,1% en var á sama tíma í fyrra 70,6%. í magni talið er aukn- ing útflutningsins um 38,6% og aukning er á útflutningi allra helztu vöruflokka. Mest er aukingin í út- flutningi ferskfisks eða yfir 100% Fryst flök hafa skilað mestum verð- mætum, 8,7 milljörðum króna og óverkaður saltfiskur skilar 3 millj- örðum. Af einstökum vöruflokkum var útflutningur þetta tímabil bæði árin sem hér segir. Fyrst magn í iestum og verðmæti þessa árs og innan sviga sambærilegar tölur fyrra árs: Frystar afurðir 133.306 lestir, 11.854.121.000 krónur (111.606 lestir, 6.798.465.000 krón- ur), saltaðar afurðir 65.682 lestir, 4.203.621.000 krónur (56.192 lestir, 2.480.592.000 krónur), ísaðar og nýjar afurðir 122.000 lestir, 1.820.589.000 krónur (55.423 lestir, 746.171.000 krónúr), hertar afurðir 676 lestir, 136.310.000 krónur (176 lestir, 30.402.000 krónur), mjöl og lýsi 194.943 lestir, 2.365.147.000 krónur (146.500 lestir, 1.702.917.000 krónur), niðurlagn- ing og niðursuða 3.095 lestir, 574.705.000 krónur (2.424 lestir, 346.133.000 krónur), aðrar afurðir 4.410 lestir, 22.081.000 krónur (5.750 Iestir, 76.148.000 krónur). Helztu viðskiptalönd okkar eru Bandaríkin, sem keyptu vörur fyrir 7,1 milljarð, Bretland keypti fyrir 4 milljarða, Portúgal fyrir 1,9, Sovétríkin fyrir 1,7 milljarða og Vestur-Þýzkaland fyrir 1,2 milljarða. Asíulönd keyptu sam- tals fyrir 1 milljarð króna. Breytingar á Stúdenta- kjallaranum Stúdentakjallarinn hefur nú verið opnaður eftir gagngerar breytingar og verða þar á boðstólum ýmsir létt- ir réttir s.s. pizzur og grænmeti ásamt léttum vínum, kaffl og te á suðræna vísu. Vorið 1984 var gamla Stúdenta- kjallaranum breytt í kjölfar „bjór- bylgjunnar" svokölluðu og hefur hann gengið undir nafninu Skálka- skjól tvö síðan. Nú hefur nafninu verið breytt aftur í sitt uppruna- lega nafn „Stúdentakjallarinn". Ný húsgögn voru keypt og staður- inn hólfaður að hluta til. Margvísleg nýbreytni er á döf- inni í starfsemi Stúdentakjallar- ans á menningarsviðinu og mætti nefna ljóða- og bókaupplestur ís- lenskra skálda, tónlistarviðburði, myndlistasýningar og fleira. Stúd- entakjallarinn verður opinn virka daga kl. 15.00 til 24.00 og um helgar kl. 18.00 til 24.00. Bráðum koma jólin. Gefum lifinu lit! Viö eigum ekki endilega viö, að þú eigir að mála bæinn rauðan, en bendum þér á að þú getur gjörbreytt umhverfi þínu með smávegis málningu. Þú málar auðvitað með HÖRPUSILKI. Með HÖRPUSILKI má mála bæði úti og inni. í HÖRPUSILKI fara saman kostir sem birtast í frábæru slit- og veðrunarþoli. HÖRPUSILKI er viðurkennd afburða málning. HÖRPUSILKI er ódýr miðað við gæði. HÖRPUSILKI er fáanlegt í 28 staðal- litum, þar með töldum öllum tískulitun- um, síðan er hæqt að fá blandaða liti að vild. Með því að bæta HÖRPUSILKI HERÐI út í málninguna má auka gljástig hennar úr 3% í 10% og þá jafnframt auka slitþol hennar til muna. Nú .. . Hægt er að fá nánari upplýsingar um HÖRPUSILKI í málningarvöruversl- unum, hjá málarameisturum, Bygginga- þjónustunni, sölumönnum okkar eða á rannsóknarstofu, í HÖRPU-handbókinni eða hjá öllum þeim fjölda ánægðra viðskiptavina sem fyrir eru, - vonandi verður þú einn þeirra. Skúlagötu 42 125 Reykjavík Pósthólf 5056, S (91 )11547 HARPA gefur lífinu Ivt! f&mgmMábib Áskriftarsíminn er 83033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.