Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 36
Að sjálfsögðu fylgir segulband með í kaupunum. F= ÁRMÚLA 11 SfMI 81500 ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KEFLAVÍK: VESTMANNAEYJAR: SELFOSS: HVOLSVÖLLUR: Þór hf.,Ármúla 11 Bókabúð Braga við Hlemm Kf. Hafnfirðinga Stapafell hf. Kjarni sf. Radio & Sjónvarpsstofan Kf. Rangæinga HÖFN: EGILSSTAÐIR: REYÐARFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: Kf. Austur- Skaftfellinga Kf. Héraðsbua Kf. Héraðsbúa Stálbúðin Bókav. Þórarins Stefánssonar AKUREYRI: SAUÐÁRKRÓKUR: BLÖNDUÓS: fSAFJÖRDUR: BOLUNGARVÍK: BORGARNES: AKRANES: KEA - Hljómdeild Kf. Skagfirðfnga Kf. Húnvetninga Póllinn Ljósvakinn Kf. Borgfirðinga Bókaskemman MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 Glenn R. Cella á fundi SVS og Varðbergs: Áform Rússa verða ljós á næsta ári drægra kjarnorkueldflauga. Þsr til- lögur ættu aö gefa ágæta vísbendingu um áform hinna nýju leiðtoga Sovét- ríkjanna og hvort vænta megi bættrar sambúöar stórveldanna. Þetta kom fram í erindi um „ís- land, Atlantshafsbandalagið og öryggismál á Norður-Atlantshafi", sem Glenn R. Cella flutti á hádegis- fundi Samtaka um vestræna sam- vinnu og Varðbergs á Hóte! Sögu á laugardaginn. Cella er yfirmaður rannsóknardeildar vestur-evr- ópskra málefna í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna og fyrrum starfs- maður Atlantshafsbandalagsins í Brussel, og því gjörkunnugur af- vopnunarviðræðum stórveldanna. Cella sagði, að öryggismál á haf- inu umhverfis ísland væru órjúfan- legur þáttur í öryggismálum Vest- urlanda almennt. Siglingaleiðin um Norður-Atlantshaf væri ákaflega þýðingarmikil jafnt á friðartímum sem á tímum ófriðar. ísland væri að sami skapi gífurlega mikilvægt fyrir Atlantshafsbandalagið til að halda uppi eftirliti á þessum slóðum og þýðing landsins hefði aukist, frekar en hitt, á undanförnum árum. í því sambandi nefndi hann hin miklu umsvif sovéska flotans í norðurhöfum. Glenn sagði, að aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu fælist ekki aðeins í því að vera mikilvægur hlekkur í varnarkeðju vestrænna lýðræðisríkja. íslendingar hefðu tekið virkan þátt í starfi bandalags- ins og ættu hlut að því að gera bandalagið að því sem það er: sam- tök til að vernda lýðræði, frelsi og mannréttindi. Hann sagði, að það væri vandlega hlustað á málflutning fulltrúa íslendinga í höfuðstöðvun- um í Brússel. Glenn benti á, að Atlantshafs- bandalagið hefði ekki aðeins hag af aðild íslands. Hagurinn væri auð- vitað gagnkvæmur og hvað varnir snerti sérstaklega væri á það að líta, að íslendingar væru í hópi örfárra þjóða, sem þyrftu ekki að standa undir útgjöldum til að halda her. Fullyrða mætti, að aðildin að bandalaginu styrkti frekar sjálf- stæði íslands, en hitt. Aðildin gerði íslendingum kleift aö koma fram með meiri reisn á alþjóðavettvangi, en fulltrúum ýmissa annarra þjóða. Nefndi hann í því viðfangi ræðu Geirs Hallgrímssonar, utanríkis- ráðherra, á Helsinki-fundinum í ágúst, sem hann kvað hafa vakið mikla athygli. í ræðunni gagnrýndi utanríkisráöherra Sovétstjórnina harðlega fyrir að virða ekki mann- réttindaákvæði Helsinki-sáttmál- ans. Enn fremur nefndi Glenn þátt Atlantshafsbandalagsins i lausn fiskveiðideilunnar við Breta og Vestur-Þjóðverja 1975 og samstarf aðildarríkjanna á hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna, er átti sinn þátt í samþykkt hafréttarsátt- málans, sem er íslendingum mjög hagkvæmur. Glenn Cella fjallaði einnig al- mennt um sambúð austurs og vest- urs og helstu deiluefni stórveld- anna. Hann sagði m.a., að í viðræð- unum við Sovétmenn um takmörkun vígbúnaðar legðu fulltrúar Banda- ríkjanna áherslu á þrjú atriði. í fyrsta lagi, að ekki yrði aðeins um jafna almenna fækkun kjarnorku- vopna að ræða, heldur yrði að koma á jafnvægi á þeim sviðum vígbúnað- ar, þar sem annað stórveldið hefði yfirburði. I annan stað, að takmörk- un, sem um væri samið, væri mikil- væg frá hernaðarlegu sjónarmiði og breytti hernaðarstöðunni í heim- inum. í þriðja lagi, að báðir aðilar gætu gengið úr skugga um að sam- komulagið væri virt. Morgunbladið/Bjarni Glenn R. Cellal talar á fundi SVS og Varðbergs i Hótel Sögu sl. laugardag. Við borðið sitja Björn Bjarnason, formaður SVS, og Gunnar Jóhann Birgisson, nýkjörinn formaður Varðbergs. LÍKLEGT er, aö snemma á næsta ári fáist úr því skorið hvort einhver áþreifanlegur árangur hafi orðiö af fundi Reagans, forseta Bandaríkj- anna, og Gorbachevs, leiötoga Sovét- ríkjanna, í síðasta mánuöi. Þá mun koma í Ijós hvaöa tillögur fulltrúar Sovétríkjanna hafa fram aö færa í viðræöunum í Genf um fækkun lang- Verð áður kr. 11.950,- Jólafcilboðkr. 9.950,- Fram að jolum bjóöum viö COMMODORE 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.