Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIJIMTUDAGUR12. DESEMBER1985 20 stykkja snyrtivörusett frá -Aliss Mary of Sweden; 8 augnskuggar, 4 kinnalitir, 4 varalitir, augnháralitur, kinnalitapensill, varalitapensill og augnskuggapensill. GRATTAN-VÖRULISTAUMBOWf) Pósthólf 205 — 222 Hafnarfjörður. Sími 91-651100. Til afgreiðslu strax. Pöntunarsími 91-651100. Fangar mánað- arins Desember 1985 Mannréttindasamtökin Amnesty International vilja vekja athygli almennings á máli eftirfarandi sam- viskufanga í desember. Jafnframt vonast samtökin til að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þess- um föngum og sýna þannig í verki andstöðu sína við að slík mannrétt- indabrot séu framin. fslandsdeild Amnesty hefur nú byrjað útgáfu póstkorta vegna fanga mánaðarins. Á kortunum er prentuð áskorun til stuðnings fanganum, og heimilisfang hlutaðeigandi stjórn- valda. Kortin verða seld í áskrift, og það eina sem.áskrifendur þurfa að gera er að undirrita kortin og koma þeim í póst. Þeir sem hafa áhuga á áskrift eða nánari upplýs- ingum hafi samband við skrifstofu samtakanna. TÚNIS: Beshir Essid er 42 ára gamall lögfræðingur sem er í haldi vegna tveggja greina sem hann rit- aði og sendi dagblöðum í Túnis í janúar 1984. Tilefni greinanna var óeirðir sem brotist höfðu út í kjölfar verðhækkana, en stjórnvöld höfðu þá nýverið lækkað niðurgreiðslur á brauði og öðrum brýnum nauðsynja- vörum. f greinum sínum gagnrýnir Essid stjórnvöld fyrir það með hvaða hætti tekið var á óeirðunum, og einnig gagnrýnir hann stjórnar- stefnuna sem hann telur orsök upp- þotanna. Essid var gert að mæta fyrir dómi 22. marz sama ár, og var þar borinn margvíslegum sökum, s.8. að hafa talað illa um forsetann og aðra úr ríkisstjórn, og hvatt til manndrápa, íkveikjustarfsemi og þjófnaðar. Einu sönnunargögnin sem lögð voru fram þessu til stuðn- ings eru greinarnar tvær, en í þeim er hvergi hvatt til ofbeldis. Þrátt fyrir það var Essid dæmdur sekur, og hlaut tveggja ára fangelsisvist, en dómnum var breytt í eitt ár við áfryjun til hæstaréttar. KÍNA: Xu Wenli ritstýrði til skamms tíma vinsælasta óháða dagblaðinu sem gefið var út í norður- hluta Kína, April Fifth Tribune, en það hætti útgáfu vorið 1980 vegna þrýstings frá stjórnvöldum. Xu Wenli hélt þó áfram ritstjórn tveggja lítilla blaða, og aðstoðaði við dreifingu fréttabréfs, Study Bullett- in. Hann var dæmdur í 15 ára fang- elsi 1 júní 1982 fyrir „andbyltingar- sinnuð“ lögbrot sem tengjast starf- semi hans við útgáfu og sambandi hans við ritstjóra annarra óháðra tfmarita. Xu Wenli var um margra mánaða skeið haldið langdvölum í klefa sínum, og sá dagsljós aðeins einu sinni til tvisvar á mánuði. Eftir að hann var dæmdur er hann einn í klefa sem er aðeins 2 m2. Að eigin sögn er hann vel hraustur, en óttast að bíða andlegt tjón af langvarandi einangrun. Xu Wenli er meðlimur í „lýðræðishreyfingunni", og undir- strikaði í viðtölum sem erlendir fréttamenn áttu við hann árið 1980 þörfina á lýðræði og umbótum undir stjórn Kommúnistaflokksins. BÍlFIT BilHT 5«NFIT stNFii -saumasniöiö slær í gegn, nákvæmt og ódýrt og svo einfalt. Hundruö mismunandi pappírssniö mundu þurfa til þess aö sníöa allar þær gerðir og stæröir sem þú getur búiö til meö aöeins einu S#'NTIT Jólagjöfin hennar í ár! Fyrsta og eina stillanlega endurnotaöa saumasniöið í veröldinni. Umboðsmenn óskast víða úti á landi. Heildsölubirgöir: RRnnp/TRPi Suðurgötu 14, 124 Reykjavík. pósthólf 4230, Sími 622415.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.