Morgunblaðið - 12.12.1985, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985
69
Þorvaldur Halldórsson
Jólahljómleik-
ar í Ffladelfíu
JÓLAHLJÓMLEIKAR verða haldn-
ir í Ffladelfíu, Hitúni 2 í Reykjavík,
á fímmtudagskvöldið og hefjast þeir
klukkan 21.00.
Þar koma fram Hjalti Gunn-
laugsson, Pálmi Gunnarsson,
Magnús Kjartansson, Guðný, El-
ísabet Eir og Þorvaldur Halldórs-
son, ásamt aðstoðarfólki. Kynnt
verður tónlist af nýjum hljómplöt-
um fyrrgreindra flytjenda. Þær
heita „Sannleikurinn í mínu lífi“
(útg. Ný tónlist), „Friðarjól" (útg.
Skálholt), „ ... manstu stund"
(útg. Fíladelfía FORLAG), „Föður-
ást“ (útg. Þorvaldur Halldórsson).
Einnig verða sungnir jólasálmar
og óvæntar uppákomur til að koma
samkomugestum í hátíðarskap.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og öllum heimill. Samskot
verða fyrir kostnaði. Það sem
umfram verður rennur til söfnun-
ar Hjálparstofnunar kirkjunnar
vegna afganskra flóttamanna.
(FrétUtílkvBniiig)
Sérverslanir opna á
svölum Garðakaups
SEX NÝJAR verslanir hafa opnað og sportvöruverslunin „Vöruval",
á svölum verslunarinnar Garða- gjafavöruverslunin „Kosta Boda“,
kaup í Garðabæ, en matvörumark- búsáhaldaverslunin „Búkaup“ og
aður var opnaður á neðri hæð húss- raftækjaverslunin „Radíóbær".
ins fyrir réttu ári. Innréttingar í allar verslanirn-
Þær sérverslanir sem nú hafa ar koma frá Matkaupum hf. sem
opnað eru álnavöruverslunin er umboðsaðili fyrir Beanstalk-
„Zikk-Zakk“, tískuverslunin hillubúnað og verslunarinnrétt-
„Viktoría, skóvöru-, barnavöru- ingar.
Úr einni sérversluninni f Garðakaup.
VARMAPLAST
AUGLÝSIR:
Seljum eingöngu tregbrennanlegt
einangrunarplast, samþykkt af
Brunamálastofnun rikisins.
GOTT PLAST • GOTT VERÐ • GÓÐ KJÖR
VARMA-PLAST
ÁRMÚLA 16. SÍMI 31231
Bkidh) sem þú vaknor vió!
15005
29122
4M
J