Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 69

Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 69 Þorvaldur Halldórsson Jólahljómleik- ar í Ffladelfíu JÓLAHLJÓMLEIKAR verða haldn- ir í Ffladelfíu, Hitúni 2 í Reykjavík, á fímmtudagskvöldið og hefjast þeir klukkan 21.00. Þar koma fram Hjalti Gunn- laugsson, Pálmi Gunnarsson, Magnús Kjartansson, Guðný, El- ísabet Eir og Þorvaldur Halldórs- son, ásamt aðstoðarfólki. Kynnt verður tónlist af nýjum hljómplöt- um fyrrgreindra flytjenda. Þær heita „Sannleikurinn í mínu lífi“ (útg. Ný tónlist), „Friðarjól" (útg. Skálholt), „ ... manstu stund" (útg. Fíladelfía FORLAG), „Föður- ást“ (útg. Þorvaldur Halldórsson). Einnig verða sungnir jólasálmar og óvæntar uppákomur til að koma samkomugestum í hátíðarskap. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Samskot verða fyrir kostnaði. Það sem umfram verður rennur til söfnun- ar Hjálparstofnunar kirkjunnar vegna afganskra flóttamanna. (FrétUtílkvBniiig) Sérverslanir opna á svölum Garðakaups SEX NÝJAR verslanir hafa opnað og sportvöruverslunin „Vöruval", á svölum verslunarinnar Garða- gjafavöruverslunin „Kosta Boda“, kaup í Garðabæ, en matvörumark- búsáhaldaverslunin „Búkaup“ og aður var opnaður á neðri hæð húss- raftækjaverslunin „Radíóbær". ins fyrir réttu ári. Innréttingar í allar verslanirn- Þær sérverslanir sem nú hafa ar koma frá Matkaupum hf. sem opnað eru álnavöruverslunin er umboðsaðili fyrir Beanstalk- „Zikk-Zakk“, tískuverslunin hillubúnað og verslunarinnrétt- „Viktoría, skóvöru-, barnavöru- ingar. Úr einni sérversluninni f Garðakaup. VARMAPLAST AUGLÝSIR: Seljum eingöngu tregbrennanlegt einangrunarplast, samþykkt af Brunamálastofnun rikisins. GOTT PLAST • GOTT VERÐ • GÓÐ KJÖR VARMA-PLAST ÁRMÚLA 16. SÍMI 31231 Bkidh) sem þú vaknor vió! 15005 29122 4M J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.