Morgunblaðið - 20.12.1985, Síða 7

Morgunblaðið - 20.12.1985, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 HEIMILISTÖLVUR Guðjón Helgason frá Hlíðarenda. Ljóð frá liðnum árum Ljóðabók eftir Guðjón Helgason frá Hlíðarenda ÚT ER komin Ijóðabók eftir Guðjón Helgason frá Hlíðarenda. Höfundur- inn er fæddur á Hlíðarenda í Fljóts- hlíð árið 1916 og var síðast bóndi á Rauðuskriðum í sömu sveit en er nú búsettur á Hellu á Rangárvöllum. Guðjón Helgason hefur lagt nokkra stund á ljóðagerð á síðari árum, en þetta er fyrsta bókin, sem hann gefur út með ljóðum sínum, og nefnist bókin Ljóð frá liðnum árum. Þar má m.a. finna ljóðið Nótt í Húsadal, sem er svohljóð- andi: Aldreihefégsofið, sælli á nokkrum stað. En sængurlaus um sumar við söng í Húsadal. Þó fann ég í fegurðinni, fallin, hnípin blóm. Eyðilagða æsku, ömurleikans tóm. Láttu lífsins strauma, leika um hverja rós. Svo um eilífð alla, æskan tendri ljós. Bókin er gefin út á Selfossi og prentuð í Prentsmiðju Suður- lands. TölvinlciM Itókahiíðar ltrut>u cr s>crvcrs>lun mcA ALLAR VINSÆLUSTU HEIMILISTÖLVURNAR Hundruð tölvuforrita - tölvutí marit - tölvubækur - diskettur— diskageymslur - hreinsisett - tölvupapp i r - möppur. | I Prentarar — litaskjáir — stýripinnar — diskdrif — tengi — segulbönd- 1 Ijósapennar-hátalarar-tölvuborð- prentaraborð. BRAGA-tölvuklúbburinn sendir fréttabréf til félagsmanna með S upplýsingum um forrit, bækur, tölvur, námskeið, afsláttartilboð o.fl.l EKKERT KLÚBBGJALD - ENGIN KVÖÐ - ÞJÓNUSTA í I Ef allt þetta dugir ekki erum við i beinu sambandi við fjölda 1 fyrirtækja úti í hinum stóra heimi og getum því oftast útvegað það 1 sem vantar með stuttum fyrirvara. AMSTRAD CPC 464 64 k tölva meö segulbandi, litaskjá og íslenskri ritvinnslu. kr. 21.980 stgr. AMSTRAD CPC6128 128 k tölva meö diskdrifi, litaskjá, CPM stýrikerfi, DR LOGO og ísl. stöfum ..................................... kr. 32.980 stgr. COMMODORE 64 64 k tölva meö segulbandi og einum tölvuleik. kr. 9.950 stgr. 64 k tölva meö segulbandi og litaskjá........ kr. 23.350 stgr. SPECTRAVIDEO SVI 328 • 80 k tölva með segulbandi og 10 leikjum. kr. 6.900 stgr. SVI 728 • 80 k MSX tölva með segulbandi .... kr. 9.990 stgr. SINCL. SPECTRUM 48 k tölva meö 3 tölvuleikjum............... kr. 5.950 stgr. PLUS 48 k tölva ............................ kr. 7.650 stgr. TRYGGÐU ÞÉR TÖLYU TÍMAYLEGA - TAKMARKAÐAR BIRGÐIR AF SIMUM TEGUM>UM 29311 621122 SENDUM j PÓSTKRÖFU rkTk Bókabúö l^Braga Tölvudeild • Laugavegi 118 viö Hlemm Reyndu það bara! Viðtalsbók eftir Kristínu Bjamadóttur. Rætt er við 7 konur í svokölluðum karlastörfum. Hvemig tilfinning skyldi fylgja því að „fara inn á verksvið annarra“? Hvemig er að vera ung kona í dag? Hvemig var það fyrir 40 árum? Bókin er lýsing á viðhorfum kvenna sem farið hafa ótroðnar slóðir í starfsvali sínu. En hún er meira. Bók- in er einnig hversdagssaga fjölda annarra kvenna í samfélagi okkar við lok hins svokallaða kvennaára- tugar. Dídí og Púspa Eftir Marie Thóger. Spennandi saga, en þó einlæg og trúverðug lýsing á lífi Mfodag nýjar fonitnílegar bækur Reyndu ,Nð, nara! H viö 7 k<nmr S»\rimi*iV»r bama og kvenna í þriðja heiminum. Púspa er 14 ára stúlka sem býr í litlu fjallaþorpi í Himalajafjöllum. Dídí er tvítug föðursystir hennar. Saman gera þær uppreisn gegn hefðbundnu hlutverki kvenna í þorp- inu. Verður uppreisnin hinum konunum fyrirmynd? Þessi bók á erindi til allra, - bama, unglinga og jafnvel fullorðinna. Bríer^ Hókaforlag Símar: (91) 38%7 og (91) 74647

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.