Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 HEIMILISTÖLVUR Guðjón Helgason frá Hlíðarenda. Ljóð frá liðnum árum Ljóðabók eftir Guðjón Helgason frá Hlíðarenda ÚT ER komin Ijóðabók eftir Guðjón Helgason frá Hlíðarenda. Höfundur- inn er fæddur á Hlíðarenda í Fljóts- hlíð árið 1916 og var síðast bóndi á Rauðuskriðum í sömu sveit en er nú búsettur á Hellu á Rangárvöllum. Guðjón Helgason hefur lagt nokkra stund á ljóðagerð á síðari árum, en þetta er fyrsta bókin, sem hann gefur út með ljóðum sínum, og nefnist bókin Ljóð frá liðnum árum. Þar má m.a. finna ljóðið Nótt í Húsadal, sem er svohljóð- andi: Aldreihefégsofið, sælli á nokkrum stað. En sængurlaus um sumar við söng í Húsadal. Þó fann ég í fegurðinni, fallin, hnípin blóm. Eyðilagða æsku, ömurleikans tóm. Láttu lífsins strauma, leika um hverja rós. Svo um eilífð alla, æskan tendri ljós. Bókin er gefin út á Selfossi og prentuð í Prentsmiðju Suður- lands. TölvinlciM Itókahiíðar ltrut>u cr s>crvcrs>lun mcA ALLAR VINSÆLUSTU HEIMILISTÖLVURNAR Hundruð tölvuforrita - tölvutí marit - tölvubækur - diskettur— diskageymslur - hreinsisett - tölvupapp i r - möppur. | I Prentarar — litaskjáir — stýripinnar — diskdrif — tengi — segulbönd- 1 Ijósapennar-hátalarar-tölvuborð- prentaraborð. BRAGA-tölvuklúbburinn sendir fréttabréf til félagsmanna með S upplýsingum um forrit, bækur, tölvur, námskeið, afsláttartilboð o.fl.l EKKERT KLÚBBGJALD - ENGIN KVÖÐ - ÞJÓNUSTA í I Ef allt þetta dugir ekki erum við i beinu sambandi við fjölda 1 fyrirtækja úti í hinum stóra heimi og getum því oftast útvegað það 1 sem vantar með stuttum fyrirvara. AMSTRAD CPC 464 64 k tölva meö segulbandi, litaskjá og íslenskri ritvinnslu. kr. 21.980 stgr. AMSTRAD CPC6128 128 k tölva meö diskdrifi, litaskjá, CPM stýrikerfi, DR LOGO og ísl. stöfum ..................................... kr. 32.980 stgr. COMMODORE 64 64 k tölva meö segulbandi og einum tölvuleik. kr. 9.950 stgr. 64 k tölva meö segulbandi og litaskjá........ kr. 23.350 stgr. SPECTRAVIDEO SVI 328 • 80 k tölva með segulbandi og 10 leikjum. kr. 6.900 stgr. SVI 728 • 80 k MSX tölva með segulbandi .... kr. 9.990 stgr. SINCL. SPECTRUM 48 k tölva meö 3 tölvuleikjum............... kr. 5.950 stgr. PLUS 48 k tölva ............................ kr. 7.650 stgr. TRYGGÐU ÞÉR TÖLYU TÍMAYLEGA - TAKMARKAÐAR BIRGÐIR AF SIMUM TEGUM>UM 29311 621122 SENDUM j PÓSTKRÖFU rkTk Bókabúö l^Braga Tölvudeild • Laugavegi 118 viö Hlemm Reyndu það bara! Viðtalsbók eftir Kristínu Bjamadóttur. Rætt er við 7 konur í svokölluðum karlastörfum. Hvemig tilfinning skyldi fylgja því að „fara inn á verksvið annarra“? Hvemig er að vera ung kona í dag? Hvemig var það fyrir 40 árum? Bókin er lýsing á viðhorfum kvenna sem farið hafa ótroðnar slóðir í starfsvali sínu. En hún er meira. Bók- in er einnig hversdagssaga fjölda annarra kvenna í samfélagi okkar við lok hins svokallaða kvennaára- tugar. Dídí og Púspa Eftir Marie Thóger. Spennandi saga, en þó einlæg og trúverðug lýsing á lífi Mfodag nýjar fonitnílegar bækur Reyndu ,Nð, nara! H viö 7 k<nmr S»\rimi*iV»r bama og kvenna í þriðja heiminum. Púspa er 14 ára stúlka sem býr í litlu fjallaþorpi í Himalajafjöllum. Dídí er tvítug föðursystir hennar. Saman gera þær uppreisn gegn hefðbundnu hlutverki kvenna í þorp- inu. Verður uppreisnin hinum konunum fyrirmynd? Þessi bók á erindi til allra, - bama, unglinga og jafnvel fullorðinna. Bríer^ Hókaforlag Símar: (91) 38%7 og (91) 74647
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.