Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 r Hátíð Mikið úrval KÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 sími 23509 Næg bílastæði KÁPUSALAN AKUREYRI HAFNARSTRÆTtKft - SÍMI 9A-25250 k ____y Gjöf til Kaupmannasamtakanna: Málverk af Sigurliða eftir Gunnlaug Blöndal FUNDUR var haldinn í fulltrúaráði Kaupmannasamtaka íslands, mið- vikudaginn 4. desember sl. í húsa- kynnum þeirra, Húsi verslunarinn- ar, Reykjavfk. Sérstök framsöguer- indi fluttu á fundinum ritstjóri Morgunblaðsins, Styrmir Gunnars- son, og Markús Órn Antonsson, útvarpsstjóri, um samskipti at- vinnurekendasamtaka og fjöl- miðla. Erindin voru stutt en hrein- skilin og var gerður góður rómur að. Líflegar umræður fundarmanna fylgdu í kjölfarið. I tilefni af 35 ára afmæli Kaupmannasamtaka íslands voru eftirtaldir menn sæmdir gullmerki samtakanna fyrir fé- lagsstörf: Jónas Eggertsson, bók- sali, Rofabæ 7, Reykjavík, Ólafur Helgason, blómakaupmaður, Skólavörðustíg 3, Reykjavík. Einnig var tilnefndur til gull- merkis Benedikt Bjarnason, kaupmaður, Bolungarvík, en vegna fjarveru hans bíður af- hending merkisins um sinn. Á fund þennan mættu fulltrú- ar bræðrabarna Sigurliða heitins Kristjánssonar kaupmanns í Silla og Valda, þeir Birgir Jó- hannsson, tannlæknir, og Sigurð- ur Guðmundsson, endurskoð- andi. Færðu þeir Kaupmanna- samtökunum að gjöf málverk af Sigurliða, málað af Gunnlaugi Blöndal. Þess var einnig getið á fundi þessum að heiðurshjónin Ingi- björg Guðmundsdóttir og Þor- valdur Guðmundsson í Síld og fisk hefðu fært Kaupmannasam- tökunum að gjöf á 35 ára af- mælinu málverk eftir Pétur F,-'ð- rik, myndin er frá Krísuvík. Formaður Kaupmannasam- takanna, Sigurður E. Haralds- son, flutti gefendum þakkir fyrir rausn, höfðingsskap og ræktar- semi við samtök kaupmanna. Fundurinn, sem haldinn var í byrjun aðventu, bar það með sér og var í hvívetna hinn hátíðleg- asti. (FrétUtílkynning.) Sigurður E. Haraldsson sæmir Ólaf Helgason og Jónas Eggertsson gullmerki kaupmannasamtakanna. Birgir Jóhannsson og Sigurður Guðmundsson afhenda Sigurði E. Haraldssyni málverkið af Sigurliða Kristjánssyni. Selfoss: Bækur áritaðar og sungið af innlifun Selfom, 16. desember. í jólads bókaverslana er öðru hverju bryddað upp á eftirtektarverðum atvikum til að létta upp á stemmninguna, skapa tilbreytingu og gera vöruna eftirsóknarverðari. Sl. föstudag 13. desember heim- sóttu þeir Reynir Pétur og Eðvarð Ingólfsson Selfossbúa og árituðu bókina um íslandsgöngu Reynis og Eðvarð áritaði unglingabókina 16 ára í sambúð. Þessi heimsókn þeirra félaga vakti athygli enda er mörgum ofarlega í minni at- höfnin á Tryggvatorgi þegar Reyn- ir Pétur lauk göngu sinni um- hverfis landið. Daginn eftir komu í heimsókn þeir Jónas Árnason og Rúnar Á. Artúrsson og árituðu bók Rúnars sem hefur að geyma samtöl við Jónas. Félagar í Leikfélagi Selfoss notuðu tækifærið og tóku lagið með Jónasi og var þá hressilega sungið. Jónas á góð ítök í Selfoss- búum eftir góða uppfærslu Leik- félagsins á verkinu „Þið munið hann Jörund". Sig. Jóns I 2 Hannes Hafstein Ævisaga eftir Kristján Albertsson Menn voru ósammála um margt í þessarí bók þegar hún kom út, en um eitt voru allir sammála: Bókin er afar skemmtileg aflestrar. Ævisaga Hannesar Hafstein vakti geysimikla athygli og svo fjörugar umræður um efnið og efnismeð- ferð höfundar, að slfks eru fá eða engin dæmi önnur um íslenska bók, enda varð hún metsölubók. Sagan er nú komin aftur í endurskoðaðrí útgáfu, í þremur bindum, alls um 1100 blaðsíður. Hér er ekki einasta um að ræða afburðavel skrifaða ævisögu skáldsins og áhrífamesta stjóm- málamanns fyrstu tvo áratugi þessarar aldar, heldur einnig þjóðarsögu þessa tímabils. AUÐVITAÐ ALMENNA BÓKAFtLAGIÐ, AUSTURSTRÆTl 18. SlMI 25544 Eðvarð Ingólfsson og Reynir Pétur árita bækur umkringdir ungu fólki. MorRunblaÖið/Sig Jóns Jónas tók lagið hressilega á milli þcss sem hann og Rúnar árituðu bóka- skammta sem að þeim voru bornir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.