Morgunblaðið - 20.12.1985, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESÉMBER1985
| atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
V Starfsmaður við íþróttamannvirki Starfsmaður óskast aö íþróttamannvirkjum Kópavogs. Starfiö er meöal annars fólgiö í umsjón meö karlaböðum. Upplýsingar hjá íþróttafulltrúa í síma 41570 eöa rekstrarstjóra í síma 45417 milli kl. 10 og 11.30. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1986. Skila skal umsóknum á Félagsmálastofnun Kópa- vogs, Digranesvegi 12. íþróttaráð. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráöa sjúkraliöa til starfa strax eöa frá næstu áramótum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Fóstra og starfsmaöur óskast í fullt starf á Stekk, barnaheimili Fjóröungssjúkrahúss Akureyrar, frá og meö næstu áramótum. Stekkur er tveggja deilda heimili og börnin eru á aldrinum 2ja-6 ára. Veriö er aö endurnýja húsnæöi heimilisins og veröur því lokiö fljótt upp úr áramótum. Allar nánari upplýsingar um starfiö veitir forstööumaöur Stekks í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Afgreiðslustarf í bygginga- og verkfæraverslun er laust til umsóknar sem framtíöarstarf. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Atvinnuöryggi — 0313“.
Arkitekt óskast til starfa á Teiknistofuna Óöinstorgi sf., Óöinsgötu 7. Upplýsingar veitir Helgi Hjálmarsson arkitekt í símum 16177 og 16291.
Óskum eftir geögóöri manneskju til aöstoðar viö léttan iönaö sem fyrst. Æskilegur aldur 18-40 ára. Óskert sjón nauösynleg. Hreinleg og góö vinnuaöstaöa í miðbænum. Umsóknir meö upplýsingum um viðkomandi og fyrri vinnu- stað sendist augld. Mbl. fyrir 24. desember nk. merktar: „X — 3488“.
„Fjármálastjóri“ Stór félagasamtök sem starfa aö æskulýös- málum og aösetur hafa í Reykjavík, óska eftir aö ráöa til sín fjármálastjóra. Leitaö er aö sjálfstæöum og drífandi starfsmanni. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir 31. desember merktar: „fjármálastjóri — 3489“
Sjúkraliðar Sjúkraliöa vantar aö dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfiröi. Umsóknarfrestur til 5.1 1986. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 96-62480.
| smáauglýsingar
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar]
Jólatagnaöur unga fólksins verö-
ur í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt
jóladagskrá og jólaveitingar á
ettir. Munió gjöfina. Mætum öll.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Áramótaferð í Þórsmörk
29. des. — 1. jan. (4 dagar);
Brottför kL 07 sunnudag 29. des.
Fararstjórar: Höskuldur Jóns-
son, Arna Brynfólfsdóttir og
Haukur Finnsson. Aramót í Þórs-
mörk eru engu lík. Gönguferöir
eftir aöstæöum, kvðldvökur,
flugeldar og áramótabrenna.
Biólisti. Miöa þarf aö sækja í
dag. ATH.: Feröafélagiö notar
allt gistirýml í Skagfjörösskála
um áramótin.
Feröafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir
Feröafélagsins
Sunnudag 22. d«. kl. 10.30.
Esja — Kerhótakambur á vetr-
arsólstöóum.
Fararstjórar: Jóhannes I. Jóns-
son og Jón Viöar Sigurösson.
Komiö vel klædd í þægilegum
skóm. Verö kr. 300.00.
Sunnudag 29. des. kl. 13.00
veróur létt gönguferö á Vala-
hnjúka (v/Helgafell) og i Valaból.
Verö kr. 300.00.
Brottför frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bil.
Feröafélag Islands.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
lönaöarhúsnæöi
150-300 fm óskast til leigu eöa kaups viö
Skemmuveg, Smiöjuveg eöa nágrenni. Uppl.
í síma 72244.
Verslunarhúsnæði óskast
Vil taka á leigu verslunarhúsnæöi í nokkra
mánuöi frá 1. janúar, ca. 40-80 fm.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Morg-
unblaösins fyrir mánudag (Þorláksmessu)
merktar: „Verslun — 8374“.
Heimilislæknir
Næstu mánaðamót opna ég lækningastofu
í Domus Medica, Egilsgötu 3. Viötalsbeiönum
veitt móttaka í síma 15033 alla virka daga
kl. 9-17.
Guömundur B. Guömundsson læknir.
BESSA S TAÐAHREPPUR
SKR/FSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Frá gjaldheimtu
Bessastaöahrepps
Skrifstofan veröur opin í dag föstudag 20.
desember til kl. 17.00. Vinsamlegast geriö skil
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur jólakvöldvöku föstudaglnn 20.
desember kl. 21.00 i félagsheimilinu Bergþóru. Ymis skemmtiatriöi
og jólaglögg. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna.
Jóla hvaö ...!
Hiö árlega „jólaknair félaga ungra sjálf-
stæöismanna á Stór-Reykjavíkursvæöinu
veröur haldiö í neöri deild Valhallar, föstu-
daginn 20. desember og hefst kl. 21.00.
Heiöursgestur kvöldsins veröur Davíó
Oddsson borgarstjóri. Salarkynni neöri
deildar hafa veriö skreytt í bak og fyrir í
tilefni hátíöarinnar, ásamt því sem alvöru
þlötusnúöur veröur á staönum. Aö sjálf-
sögöu veröur .limbómeistari" Sjálfstæöis-
flokksins 1985-1986 valinn. Einnig veröa
önnur skemmtiatriöi, sem ekki veróur fjall-
að meira um á „opinberum vettvangi".
Allir ungir sjálfstæöismenn velkomnir —
prúöbúnir og léttir I lund. Já og stundvíslega aö sjálfsögöu.
Annaö var þaö nú ekki.
Helmdallur, félag ungra sjálfst.manna i Rvik,
Týr, félag ungra sjálfst.manna i Kópavogl,
Baldur, félag ungra sjálfst.manna á Seftj.n.,
Stefnir. félag ungra sjálfst.manna i Hafnarf.
Jólaglögg Varöar
Landsmálafélagiö Vöröur heldur jólaglögg
meö Halldóri Blöndal alþlngismannl föstu-
daglnn 20. des. frá kl. 17-19 í SjálfstiBöls-
húsinu Valhöll Háaleitlsbraut 1. Sjálfstæöis-
fólk er hvatt til aö fjölmenna.
Stjómln.
Stjórnin.