Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESÉMBER1985 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | V Starfsmaður við íþróttamannvirki Starfsmaður óskast aö íþróttamannvirkjum Kópavogs. Starfiö er meöal annars fólgiö í umsjón meö karlaböðum. Upplýsingar hjá íþróttafulltrúa í síma 41570 eöa rekstrarstjóra í síma 45417 milli kl. 10 og 11.30. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1986. Skila skal umsóknum á Félagsmálastofnun Kópa- vogs, Digranesvegi 12. íþróttaráð. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráöa sjúkraliöa til starfa strax eöa frá næstu áramótum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Fóstra og starfsmaöur óskast í fullt starf á Stekk, barnaheimili Fjóröungssjúkrahúss Akureyrar, frá og meö næstu áramótum. Stekkur er tveggja deilda heimili og börnin eru á aldrinum 2ja-6 ára. Veriö er aö endurnýja húsnæöi heimilisins og veröur því lokiö fljótt upp úr áramótum. Allar nánari upplýsingar um starfiö veitir forstööumaöur Stekks í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Afgreiðslustarf í bygginga- og verkfæraverslun er laust til umsóknar sem framtíöarstarf. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Atvinnuöryggi — 0313“. Arkitekt óskast til starfa á Teiknistofuna Óöinstorgi sf., Óöinsgötu 7. Upplýsingar veitir Helgi Hjálmarsson arkitekt í símum 16177 og 16291. Óskum eftir geögóöri manneskju til aöstoðar viö léttan iönaö sem fyrst. Æskilegur aldur 18-40 ára. Óskert sjón nauösynleg. Hreinleg og góö vinnuaöstaöa í miðbænum. Umsóknir meö upplýsingum um viðkomandi og fyrri vinnu- stað sendist augld. Mbl. fyrir 24. desember nk. merktar: „X — 3488“. „Fjármálastjóri“ Stór félagasamtök sem starfa aö æskulýös- málum og aösetur hafa í Reykjavík, óska eftir aö ráöa til sín fjármálastjóra. Leitaö er aö sjálfstæöum og drífandi starfsmanni. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir 31. desember merktar: „fjármálastjóri — 3489“ Sjúkraliðar Sjúkraliöa vantar aö dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfiröi. Umsóknarfrestur til 5.1 1986. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 96-62480. | smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar] Jólatagnaöur unga fólksins verö- ur í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt jóladagskrá og jólaveitingar á ettir. Munió gjöfina. Mætum öll. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Áramótaferð í Þórsmörk 29. des. — 1. jan. (4 dagar); Brottför kL 07 sunnudag 29. des. Fararstjórar: Höskuldur Jóns- son, Arna Brynfólfsdóttir og Haukur Finnsson. Aramót í Þórs- mörk eru engu lík. Gönguferöir eftir aöstæöum, kvðldvökur, flugeldar og áramótabrenna. Biólisti. Miöa þarf aö sækja í dag. ATH.: Feröafélagiö notar allt gistirýml í Skagfjörösskála um áramótin. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélagsins Sunnudag 22. d«. kl. 10.30. Esja — Kerhótakambur á vetr- arsólstöóum. Fararstjórar: Jóhannes I. Jóns- son og Jón Viöar Sigurösson. Komiö vel klædd í þægilegum skóm. Verö kr. 300.00. Sunnudag 29. des. kl. 13.00 veróur létt gönguferö á Vala- hnjúka (v/Helgafell) og i Valaból. Verö kr. 300.00. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag Islands. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast lönaöarhúsnæöi 150-300 fm óskast til leigu eöa kaups viö Skemmuveg, Smiöjuveg eöa nágrenni. Uppl. í síma 72244. Verslunarhúsnæði óskast Vil taka á leigu verslunarhúsnæöi í nokkra mánuöi frá 1. janúar, ca. 40-80 fm. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Morg- unblaösins fyrir mánudag (Þorláksmessu) merktar: „Verslun — 8374“. Heimilislæknir Næstu mánaðamót opna ég lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Viötalsbeiönum veitt móttaka í síma 15033 alla virka daga kl. 9-17. Guömundur B. Guömundsson læknir. BESSA S TAÐAHREPPUR SKR/FSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Frá gjaldheimtu Bessastaöahrepps Skrifstofan veröur opin í dag föstudag 20. desember til kl. 17.00. Vinsamlegast geriö skil Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur jólakvöldvöku föstudaglnn 20. desember kl. 21.00 i félagsheimilinu Bergþóru. Ymis skemmtiatriöi og jólaglögg. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Jóla hvaö ...! Hiö árlega „jólaknair félaga ungra sjálf- stæöismanna á Stór-Reykjavíkursvæöinu veröur haldiö í neöri deild Valhallar, föstu- daginn 20. desember og hefst kl. 21.00. Heiöursgestur kvöldsins veröur Davíó Oddsson borgarstjóri. Salarkynni neöri deildar hafa veriö skreytt í bak og fyrir í tilefni hátíöarinnar, ásamt því sem alvöru þlötusnúöur veröur á staönum. Aö sjálf- sögöu veröur .limbómeistari" Sjálfstæöis- flokksins 1985-1986 valinn. Einnig veröa önnur skemmtiatriöi, sem ekki veróur fjall- að meira um á „opinberum vettvangi". Allir ungir sjálfstæöismenn velkomnir — prúöbúnir og léttir I lund. Já og stundvíslega aö sjálfsögöu. Annaö var þaö nú ekki. Helmdallur, félag ungra sjálfst.manna i Rvik, Týr, félag ungra sjálfst.manna i Kópavogl, Baldur, félag ungra sjálfst.manna á Seftj.n., Stefnir. félag ungra sjálfst.manna i Hafnarf. Jólaglögg Varöar Landsmálafélagiö Vöröur heldur jólaglögg meö Halldóri Blöndal alþlngismannl föstu- daglnn 20. des. frá kl. 17-19 í SjálfstiBöls- húsinu Valhöll Háaleitlsbraut 1. Sjálfstæöis- fólk er hvatt til aö fjölmenna. Stjómln. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.