Morgunblaðið - 20.12.1985, Page 78
78
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985
Megson fyrir
Sigurð á meðan
hann er meiddur
Frá Bob Hennessy. fréttamanni
tMorgunblaðains f Englandi.
HOWARD Wilkinson, fram-
kvæmdastjóri Sheffield Wednes-
day, hefur fengið Gary Megson
að láni frá Newcastle í einn mán-
uö. Megson er miðjuleikmaöur og
á hann að koma í staö Sigurðar
Jónssonar á meðan hann á viö
meiðsli að stíöa.
„Ég verö aö gera þetta á meöan
»Sigi“ er meiddur. Viö lendum
annars í miklum vandræöum ef
einhver annar meiöist hjá okkur,*
sagöi Wiikinson í gær.
Megson er 26 ára, lék áöur meö
Sheffield. Hann var síöan keyptur
til Newcastle fyrir 130 þúsund
pund áriö 1984 en hefur ekki tekist
aö festa sig í sessi hjá félaginu.
Hann mun líklega leika meö sínum
• Sígurður Jónsson getur ekki
leikiö með Sheffield um tíma
vegna meiðsla og hefur félagið
fengið Megson að láni á meðan.
Steinn
til Eyja
- Sigbjörn fer á Selfoss
STEINN Guðjónsson, knatt-
spyrnumaöur úr Fram, hefur
ákveðið að leíka með Vestmann-
eyingum í 1. deild á næsta keppn-
istímabili.
Steinn náöi ekki aö vera í byrjun-
arliöi Fram síöasta sumar, en kom
oft inn á sem varamaöur. Hann er
sterkur miövallarleikmaöur og
kemur til meö aö styrkja ÍBV á
komandi sumri. Hans veröur sárt
saknaö úr herbúöum Framara þar
sem þeir hafa misst tvo miðvallar-
leikmenn frá siöasta sumri, þá
Ómar Torfason, sem geröist at-
vinnumaöur í Sviss, og Ásgeir El-
íasson, sem segist endanlega hafa
lagt skóna á hilluna.
Vestmanneyingar hafa einnig
fengiö liösstyrk frá Siglufiröi. Þaö-
an kemur Baldur Benónýsson, sem
er ungur og efnilegur leikmaður.
Sigbjörn Óskarsson, knatt-
spyrnu- og handknattleiksmaöur,
• Phil Neal hefur ákveðið að yfir-
gefa félaga sina í Liverpool og
taka við Bolton og leika og stjórna
fólaginu.
sem lék meö ÍBV síöasta sumar,
hefur ákveöiö aö leika meö Sel-
fyssingum á komandi ári. Selfoss
vann sig upp í 2. deild eins og
kunnugt er. Sigbjörn er marksæk-
inn og hefur skoraö mikiö fyrir ÍBV.
gömlu félögum um helgina en eins
og áöur sagöi veröur hann í einn
mánuö hjá Sheffield. Ekki náöist í
Sigurö í gær til aö heyra í honum
hljóöiö varöandi meiösli hans.
Nú hefur veriö ákeöið aö Sammy
Lee fái ágóöa af einum leik Liv-
erpool á þessu ari. Þetta var til-
kynnt í gær en ekki nefnt hvenær
leikurinn yröi né gegn hverjum.
Þess má geta aö Lee fær þá allan
ágóöa af leiknum, en þegar slíkur
leikur var leikinn til heiörus Dal-
glish þá fékk hann um 100 þúsund
pund.
Lee er nú 26 ára gamall og hefur
leikiö yfir 300 leiki meö Liverpool.
Hann hefur þó lítiö ieikiö meö á
þessu ári vegna meiðsla. Komst
nýveriö aftur í aöalliðiö og hefur
leikiö ágætlega síðan.
Skotar hafa boöiö Argentínu-
mönnum aö koma til Skotlands og
leika viö þá landsleik í apríl á næsta
ári. Ef af þessu verður þá er þetta
í fyrsta sinn sem landsliö Argentínu
er boðiö í æfingaleik á Bretlands-
eyjum. Leikurinn yröi háöur á
Hampton Park í Glasgow.
Ákveöiö hefur veriö aö welska
landsliöiö í knattspyrnu fari til
Saudi-Arabiu í febrúar og leiki þar
landsleik. Leikurinn veröur þann
25 febrúar.
Jón Leó í Fram?
JÓN Leo Ríkharðsson, knatt-
spyrnumaður frá Akranesi, hefur
> hyggju að leika með liði úr
Reykjavík á næsta keppnistíma-
bili. Hann lók með Völsungi á
Húsavík í sumar. Taliö er líklegt
að Jón Leo gangi til liðs við Fram-
ara. Hann stundar nám í Reykjavík
og hyggst hann vinna þar í sumar.
Jón Leo er ungur og efnilegur
sóknarieikmaöur, fljótur og leikinn,
og kemur til meö aö styrkja hvaöa
liö sem er hér á landi. Hann er sem
kunnugt er sonur hins fræga knatt-
spyrnumanns af Skaganum, Rík-
harös Jónssonar, og á því ekki
langt aö sækja knattspyrnuhæfi-
leika sína.
• Atli Eövaldsson skoraði fyrir Bayer Uerdingen á miðvikudagskvöld.
Hann færöi einnig Gladbach vítaspyrnu og kom mikið við sögu í leikn-
um.
Þýska knattspyrnan:
Atli skoraði
og kom mikið
víðsögu
- í leik Uerdingen og Mönchengladbach
Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, Iréltamanni
ATLI Eövaldsson skoraði jöfnun-
armark Bayer Uerdingen gegn
Borussia Mönchengladbach á
miðvikudagskvöld. Leikurinn
endaöi 1—1. Þetta var eini leikur-
inn í Bundesligunni á miðviku-
dagskvöld.
Bayern Munchen sigraöi Boch-
um 2—0 í bikarkeppninni og er
því komið í 8-liöa úrslit. Jafntefli
varö í fyrri leik þessara liöa og
Phil Neal til Bolton
Frá Bob Hennessy, fréttamanm Morgunbiaðsins í Engiandi.
PHIL NEAL, miövörðurinn snjalli
hjá Liverpool, hefur nú hvatt fé-
lagiö og tekið viö Bolton Wand-
erse í 3. deildinni. Hann mun
veröa leikandi framkvæmdastjóri
eins og Dalglish hjá Liverpool en
það var einmitt Dalglish sem rak
hann frá liðinu og setti hann út úr
því fyrr í haust.
Phil Neal lék með Liverpool í 11
ár og á þeim tíma missti hann
sjaldan úr leik. Hann er nú 34 ára
gamall og á þeim tíma sem hann
lék meö Liverpool vann hann til
17 meiriháttar verölauna meö fé-
laginu og lék tæplega 600 leiki
meö liðinu í margskonar keppnum.
Hann var fyrirliöið liösins í langan
tíma og einnig lék hann marga
landsleiki fyrir England.
Fyrr í haust hafnaöi Neal tilboöi
frá Grimsby en nú hefur hann sem
sagt gengiö frá tveggja og hálfs
árs samningi viö Bolton.
Á þriöjudaginn lagöi Ken nokkur
Wheldon eina milljón punda í félag-
iö Birmingham og samkvæmt því
sem haft var eftir honum í blööum
í Englandi í gær þá eru breytingar
í vændum á ýmsu hjá félaginu.
Sagan segir aö Wheldon hafi
áhuga á að reka Ron Saunders
framkvæmdastjóra félagsins og fá
í staöinn Dave MaCkay eöa „Járn-
manninn“ eins og hann var kallaö-
ur hér á árum áöur er hann lék
meðTottenham.
Mackaye var í gullaldarliöiö
Tottenham og var síðan viö stjórn-
völin hjá Derby og Walsall viö góö-
an orðstír. Síöustu sjö árin hefur
hann þjálfaö í Kuwait og segir
sagan aö hann hafi haft þaö ansi
gott — þénaö heil ósköp og allt
skattfrjálst aö auki.
Leicester hefur ákveöið aö gera
samning viö Cunningham út þetta
tímabil en hann kom til félagins
fyrir tveimur mánuöum frá Mar-
seille þar sem hann lék um tíma.
Cunningham lék áöur meö WBA
og fór síöan til Real Madrid á Spáni
þar sem honum gekk vel.
Bæöi Watford og Tottenham eru
hætt viö aö endurbæta stúkur
sínar um sinn aö minnsta kosti.
Ástæöan er sú sama hjá félögun-
um — fækkun áhorfenda og bann
viö sölu öls á vellinum. „Þetta er
ekki réttur tími til aö gera endur-
bætur á vellinum því þaö er slæmt
andrúmsloft á völlunum núna og
áhorfendum fer sífellt fækkandi,“
sagöi Elton John i gær.
Peter Reid hjá Everton meiddist
aftur á æfingu nú í vikunni og
veröur frá æfingum í aö minnsta
kosti einn mánuö til viöbótar. Hann
hefur ekkert getaö æft í 2 mánuöi
vegna meiösla og nú í vikunni
þegar hann hóf æfingar á nýjan
leik meiddist hann aftur.
Þann 1. mars leika Chelsea og
Manchester City á Wembley. Leik-
urinn er úrsiitaleikur í „Full Mem-
bers Club“-keppninni en þar er
skipt í suöur- og noröurriöil.
Chelsea vann suöurriöilinn en City
þann nyröri.
Morgunblaðsins í V-Þýtkalandi.
varö því aö fara fram annar leikur.
Roland Wohlfarth skoraöi fyrsta
mark leiksins á 15. mínútu þvert á
gang leiksins. Bochum sótti án
afláts, en náöi ekki aö skora.
Danski landsliösmaöurinn Sören
Lerby skoraöi seinna markiö á 38.
mínútu og þannig var staöan í hálf-
leik.
Atli Eðvaldsson kom mikiö viö
sögu í leiknum gegn Borussia
Mönchengladbach. Hann fékk
dæmt á sig viti á 14. mínútu, sem
Wilfried Hannes skoraöi af öryggi
úr. Atli bætti síöan fyrir mistök sín
og skoraði gott mark á 64. mínútu.
Hann fékk langa sendingu fyrir
markiö frá Bommer, lét knöttinn
hoppa einu sinni og lyfti honum
síöan snyrtilega yfir markvöröinn.
Uerdingen var betra liöiö í þess-
um leik og heföi átt aö sigra. Lárus
átti hörkuskot á 55. mínútu af
stuttu færi og eins Bommer. Hon-
um var einnig brugöiö innan teigs,
en ekkert var dæmt. Margir vildu
fá vítaspyrnu.
Leikurinn fór fram á heimavelli
Uerdingen aö viöstöddum 18.000
áhorfendum.
Kiel
sigraöi
TVEIR leikir fóru fram í Bundes-
ligunní í handknattleik í þessari
víku. Essen og Dússeldorf gerðu
jafntefli, 20—20. Kiel sigraði Berl-
in á heimavelli, 30—22.