Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 Megson fyrir Sigurð á meðan hann er meiddur Frá Bob Hennessy. fréttamanni tMorgunblaðains f Englandi. HOWARD Wilkinson, fram- kvæmdastjóri Sheffield Wednes- day, hefur fengið Gary Megson að láni frá Newcastle í einn mán- uö. Megson er miðjuleikmaöur og á hann að koma í staö Sigurðar Jónssonar á meðan hann á viö meiðsli að stíöa. „Ég verö aö gera þetta á meöan »Sigi“ er meiddur. Viö lendum annars í miklum vandræöum ef einhver annar meiöist hjá okkur,* sagöi Wiikinson í gær. Megson er 26 ára, lék áöur meö Sheffield. Hann var síöan keyptur til Newcastle fyrir 130 þúsund pund áriö 1984 en hefur ekki tekist aö festa sig í sessi hjá félaginu. Hann mun líklega leika meö sínum • Sígurður Jónsson getur ekki leikiö með Sheffield um tíma vegna meiðsla og hefur félagið fengið Megson að láni á meðan. Steinn til Eyja - Sigbjörn fer á Selfoss STEINN Guðjónsson, knatt- spyrnumaöur úr Fram, hefur ákveðið að leíka með Vestmann- eyingum í 1. deild á næsta keppn- istímabili. Steinn náöi ekki aö vera í byrjun- arliöi Fram síöasta sumar, en kom oft inn á sem varamaöur. Hann er sterkur miövallarleikmaöur og kemur til meö aö styrkja ÍBV á komandi sumri. Hans veröur sárt saknaö úr herbúöum Framara þar sem þeir hafa misst tvo miðvallar- leikmenn frá siöasta sumri, þá Ómar Torfason, sem geröist at- vinnumaöur í Sviss, og Ásgeir El- íasson, sem segist endanlega hafa lagt skóna á hilluna. Vestmanneyingar hafa einnig fengiö liösstyrk frá Siglufiröi. Þaö- an kemur Baldur Benónýsson, sem er ungur og efnilegur leikmaður. Sigbjörn Óskarsson, knatt- spyrnu- og handknattleiksmaöur, • Phil Neal hefur ákveðið að yfir- gefa félaga sina í Liverpool og taka við Bolton og leika og stjórna fólaginu. sem lék meö ÍBV síöasta sumar, hefur ákveöiö aö leika meö Sel- fyssingum á komandi ári. Selfoss vann sig upp í 2. deild eins og kunnugt er. Sigbjörn er marksæk- inn og hefur skoraö mikiö fyrir ÍBV. gömlu félögum um helgina en eins og áöur sagöi veröur hann í einn mánuö hjá Sheffield. Ekki náöist í Sigurö í gær til aö heyra í honum hljóöiö varöandi meiösli hans. Nú hefur veriö ákeöið aö Sammy Lee fái ágóöa af einum leik Liv- erpool á þessu ari. Þetta var til- kynnt í gær en ekki nefnt hvenær leikurinn yröi né gegn hverjum. Þess má geta aö Lee fær þá allan ágóöa af leiknum, en þegar slíkur leikur var leikinn til heiörus Dal- glish þá fékk hann um 100 þúsund pund. Lee er nú 26 ára gamall og hefur leikiö yfir 300 leiki meö Liverpool. Hann hefur þó lítiö ieikiö meö á þessu ári vegna meiðsla. Komst nýveriö aftur í aöalliðiö og hefur leikiö ágætlega síðan. Skotar hafa boöiö Argentínu- mönnum aö koma til Skotlands og leika viö þá landsleik í apríl á næsta ári. Ef af þessu verður þá er þetta í fyrsta sinn sem landsliö Argentínu er boðiö í æfingaleik á Bretlands- eyjum. Leikurinn yröi háöur á Hampton Park í Glasgow. Ákveöiö hefur veriö aö welska landsliöiö í knattspyrnu fari til Saudi-Arabiu í febrúar og leiki þar landsleik. Leikurinn veröur þann 25 febrúar. Jón Leó í Fram? JÓN Leo Ríkharðsson, knatt- spyrnumaður frá Akranesi, hefur > hyggju að leika með liði úr Reykjavík á næsta keppnistíma- bili. Hann lók með Völsungi á Húsavík í sumar. Taliö er líklegt að Jón Leo gangi til liðs við Fram- ara. Hann stundar nám í Reykjavík og hyggst hann vinna þar í sumar. Jón Leo er ungur og efnilegur sóknarieikmaöur, fljótur og leikinn, og kemur til meö aö styrkja hvaöa liö sem er hér á landi. Hann er sem kunnugt er sonur hins fræga knatt- spyrnumanns af Skaganum, Rík- harös Jónssonar, og á því ekki langt aö sækja knattspyrnuhæfi- leika sína. • Atli Eövaldsson skoraði fyrir Bayer Uerdingen á miðvikudagskvöld. Hann færöi einnig Gladbach vítaspyrnu og kom mikið við sögu í leikn- um. Þýska knattspyrnan: Atli skoraði og kom mikið víðsögu - í leik Uerdingen og Mönchengladbach Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, Iréltamanni ATLI Eövaldsson skoraði jöfnun- armark Bayer Uerdingen gegn Borussia Mönchengladbach á miðvikudagskvöld. Leikurinn endaöi 1—1. Þetta var eini leikur- inn í Bundesligunni á miðviku- dagskvöld. Bayern Munchen sigraöi Boch- um 2—0 í bikarkeppninni og er því komið í 8-liöa úrslit. Jafntefli varö í fyrri leik þessara liöa og Phil Neal til Bolton Frá Bob Hennessy, fréttamanm Morgunbiaðsins í Engiandi. PHIL NEAL, miövörðurinn snjalli hjá Liverpool, hefur nú hvatt fé- lagiö og tekið viö Bolton Wand- erse í 3. deildinni. Hann mun veröa leikandi framkvæmdastjóri eins og Dalglish hjá Liverpool en það var einmitt Dalglish sem rak hann frá liðinu og setti hann út úr því fyrr í haust. Phil Neal lék með Liverpool í 11 ár og á þeim tíma missti hann sjaldan úr leik. Hann er nú 34 ára gamall og á þeim tíma sem hann lék meö Liverpool vann hann til 17 meiriháttar verölauna meö fé- laginu og lék tæplega 600 leiki meö liðinu í margskonar keppnum. Hann var fyrirliöið liösins í langan tíma og einnig lék hann marga landsleiki fyrir England. Fyrr í haust hafnaöi Neal tilboöi frá Grimsby en nú hefur hann sem sagt gengiö frá tveggja og hálfs árs samningi viö Bolton. Á þriöjudaginn lagöi Ken nokkur Wheldon eina milljón punda í félag- iö Birmingham og samkvæmt því sem haft var eftir honum í blööum í Englandi í gær þá eru breytingar í vændum á ýmsu hjá félaginu. Sagan segir aö Wheldon hafi áhuga á að reka Ron Saunders framkvæmdastjóra félagsins og fá í staöinn Dave MaCkay eöa „Járn- manninn“ eins og hann var kallaö- ur hér á árum áöur er hann lék meðTottenham. Mackaye var í gullaldarliöiö Tottenham og var síðan viö stjórn- völin hjá Derby og Walsall viö góö- an orðstír. Síöustu sjö árin hefur hann þjálfaö í Kuwait og segir sagan aö hann hafi haft þaö ansi gott — þénaö heil ósköp og allt skattfrjálst aö auki. Leicester hefur ákveöið aö gera samning viö Cunningham út þetta tímabil en hann kom til félagins fyrir tveimur mánuöum frá Mar- seille þar sem hann lék um tíma. Cunningham lék áöur meö WBA og fór síöan til Real Madrid á Spáni þar sem honum gekk vel. Bæöi Watford og Tottenham eru hætt viö aö endurbæta stúkur sínar um sinn aö minnsta kosti. Ástæöan er sú sama hjá félögun- um — fækkun áhorfenda og bann viö sölu öls á vellinum. „Þetta er ekki réttur tími til aö gera endur- bætur á vellinum því þaö er slæmt andrúmsloft á völlunum núna og áhorfendum fer sífellt fækkandi,“ sagöi Elton John i gær. Peter Reid hjá Everton meiddist aftur á æfingu nú í vikunni og veröur frá æfingum í aö minnsta kosti einn mánuö til viöbótar. Hann hefur ekkert getaö æft í 2 mánuöi vegna meiösla og nú í vikunni þegar hann hóf æfingar á nýjan leik meiddist hann aftur. Þann 1. mars leika Chelsea og Manchester City á Wembley. Leik- urinn er úrsiitaleikur í „Full Mem- bers Club“-keppninni en þar er skipt í suöur- og noröurriöil. Chelsea vann suöurriöilinn en City þann nyröri. Morgunblaðsins í V-Þýtkalandi. varö því aö fara fram annar leikur. Roland Wohlfarth skoraöi fyrsta mark leiksins á 15. mínútu þvert á gang leiksins. Bochum sótti án afláts, en náöi ekki aö skora. Danski landsliösmaöurinn Sören Lerby skoraöi seinna markiö á 38. mínútu og þannig var staöan í hálf- leik. Atli Eðvaldsson kom mikiö viö sögu í leiknum gegn Borussia Mönchengladbach. Hann fékk dæmt á sig viti á 14. mínútu, sem Wilfried Hannes skoraöi af öryggi úr. Atli bætti síöan fyrir mistök sín og skoraði gott mark á 64. mínútu. Hann fékk langa sendingu fyrir markiö frá Bommer, lét knöttinn hoppa einu sinni og lyfti honum síöan snyrtilega yfir markvöröinn. Uerdingen var betra liöiö í þess- um leik og heföi átt aö sigra. Lárus átti hörkuskot á 55. mínútu af stuttu færi og eins Bommer. Hon- um var einnig brugöiö innan teigs, en ekkert var dæmt. Margir vildu fá vítaspyrnu. Leikurinn fór fram á heimavelli Uerdingen aö viöstöddum 18.000 áhorfendum. Kiel sigraöi TVEIR leikir fóru fram í Bundes- ligunní í handknattleik í þessari víku. Essen og Dússeldorf gerðu jafntefli, 20—20. Kiel sigraði Berl- in á heimavelli, 30—22.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.