Morgunblaðið - 02.03.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.03.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS 1986 5 Sömu góðu gististaðirnir *, ,-*f*T*,«* Roya! Jardin de Marl tbXi tssibt 0011 Verfl miðafl vifl fjðra I Ibúð I hálfan ménuð. árum gist þessi á undanförnum Mi um það að þetta látt. Boðið er upp eru með alira á fjölbreyttar ^TÁNTIK farþega nat; i<- WtrHeve,áé" á eyjunni. «vei ,.nnsi sem aidna. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur: Hundrað o g fimmtíu heim- sóknir árlega — sýning opnuð í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar neitsuvE, ^"S&SSK, U« HWTWU Sjuksa 4rí.K4 lyMuSUVfcRNDJN FÆKKAR NYIUM SiUK DOMSTSLFF.LLUM OG SPORNAK A MOTI FJÖLGUN SJUKRA 2ISÖOO !KUR ARANgur ttSss? VOftt; ALOgvrjo NÚ YMlSl HOKfítæ DÆMI UM SJUKDÖMA OG SIYS SEM HÆGT ER-AÐ HÍNDRA ÁVAKA OC nwÖÖSiWtfrcU KÍUK.’iÆÐASilMOOMAB ÆOASJUKDOMt* KMUWMDN U«CM S**ajM« OFKÆMI CrfKÍ SOS JUJJJ MJiWÍUA U»»J" , AC FÆKK* ""JœMiSC í DAG verður opnuð sýning í húsakynnum Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Sýningunni er ætlað að sýna hvern sess forvarnarstarf skipar i heilbrigðismálum borgarbúa, og þann árangur sem náðst hefur frá því Heilsuverndarstöð Reykjavíkur tók til starfa, en í dag eru 29 ár liðin frá því bygg- ing Heilsuverndarstövar var vígð. A fundi með forrráðamönnum Heilsuvemdarstöðvarinnar kom fram að með heilsuvemd er búið að útrýma mörgum sjúkdómum eða þeir orðnir fátíðir í dag. Sem dæmi má nefna hörgulsjúkdóma, mænu- sótt, holdsveiki, bamaveiki, misl- inga, bólusótt, kíghósta, berkla og stjarfa, eða öðm nafni stífkrampa. Þá kom fram að dauðsföll þeirra sem em 70 ára eða yngri era um helmingur allra dauðsfalla á landinu, en með forvömum ætti að vera hægt að fækka ótímabærum dauðsföllum um helming. Að sögn Skúla Johnsen borgarlæknis em orsakir þessara sjúkdóma tengdar lifnaðarháttum og umhverfi manna. Sem dæmi má nefna reykingar, ónóga hreyfmgu, rangt mataræði, ofnotkun áfengis og vímuefna, streitu, auk áhættusamrar hegðun- ar sem leitt getur til slysa. Fram kom að 10% þjóðarinnar eiga við áfengisvandamál að stríða og ár- lega bætast 650 nýir við þann hóp. „Rekstur Heilsuverndarstöðvarinn- ar kostar um 200 milljónir" sagði Skúli, „þar af fara um 93 milljónir í tannlækningar, en þessa upphæð mætti minnka um 80% á nokkmm árum.“ Hann sagði að við væmm talsvert á eftir öðmm þjóðum hvað þetta snerti, skemmdir í tönnum skólabama okkar væm helmingi fleiri en í börnum á Norðurlöndun- um sem aftur væm með helmingi fleiri skemmdir en böm í Bandaríkj- unum. Til að reyna að stemma stigu við auknum tannskemmdum em flúorskolanir í skólunum og fyrir- hugað er að efla fræðslu hjá verð- andi mæðmm og hjá ungbamaeftir- litinu. Þá er einnig fyrirhugað að taka munnvatnssýni úr munnum skólabarna til að athuga bakteríu- fjölda, þannig að foreldrar bama í áhættuhópum gætu fylgst betur með tannskemmdum bama sinna. „Helst vildum við setja flúor í vatnið og það er nú orðið tæknilega auð- veldara en áður“ sagði borgarlækn- ir. Bent var á mikla slysatíðni bama og unglinga hér á landi umfram nágrannaþjóðimar. „Ungbarna- dauði er með lægsta móti hér á landi, en dánartala bama og ungl- inga frá 5—14 ára er mjög há, þannig að ávinningur okkar er lítill sem enginn við 14 ára aldur." í heilsuverndarstöðinni em starfandi barnadeild, mæðradeild, tann- læknadeild, heimahjúkmn, atvinnu- sjúkdómadeild, húð- og kynsjúk- Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! dómadeild, lungna- og berklavama- deild, læknavakt og tannlæknavakt. „Við fáum 150 þúsund heimsóknir hingað á ári“ sagði borgarlæknir og bætti því við að þetta væri í fyrsta sinn sem sett væri upp sýning í Heilsuvemdarstöðinni sem sýndi sögulega og faglega þróun heilsu- vemdar. Sœberg Morgunblaðið/ Hraf nhildur Guðmundsdóttir hjúkrunarforstjóri, Heimir Bjarnason aðstoðarborgarlæknir, Skúli Johnsen borgarlæknir og Gísli Teitsson framkvæmdastjóri. iTLANTIK býður, sjötta sumarið í röð, sólarferðir til MALLORKA — 26 9 6 Brottfarardagar: 3. mars apríl 23. júlí o. maí 13. ágúst 25. maí 3. september 15. júní 24. september 2. júlí 22. októbert Beint leiguflug — dagflug (ttcoívtmc FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.