Morgunblaðið - 02.03.1986, Page 26

Morgunblaðið - 02.03.1986, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986 Barnadeildin á Landakoti 25 ára afmæli bamadeildar hefur verið stofnaður Styrktarsjóður bama- deildar Landakots, þangað geta þeir, sem vilja styrkja starfsemi deildarinnar, snúið sér. Bamahjúkrun Deildarstjóri Bamadeildar Landa- kots er Auður Ragnarsdóttir, hún ræddi við blaðamann Morgunblaðs- ins ásamt Öldu Halldórsdóttur hjúk- runarfræðingi um hjúkrun á bama- deild. Það kom fram í samtalinu að á síðustu ámm hafa orðið miklar breytingar í bamahjukrun. í dag er talað um bama og ijöldskyldu- hjúkrun sem þýðir að foreldrar eða t.d. á leikstofum eða skrifstofu deildarinnar eða að foreldramir sofa á dýnum inni á stofunum. Reynt er að láta mikið veik böm og ung böm ganga fyrir þegar ákveðið er hversu mikið foreldrar dvelji hjá bömum sínum um nætur- sakir. Það kemur þó aldrei fyrir að foreldrum sé vísað frá. Reynt er að leiðbeina fólki í þessum efnum og lögð áhersla á að foreldrar hví- list því oft er aðdragandi að innlögn bæði langur og erfíður. Börn búin undir aðgerð í flestum tilvikum er reynt að undirbúa bam fyrir aðgerð er veldur Systir Agnella, fyrsti deildarstjóri á barnadeildinni, með kornungan sjúkling. Arni V. Þórsson yfirlæknir hlustar ungan sjúkling á bamadeild Landakots. Sigríður Björnsdóttir myndmenntakennari. fyrir spítalavist og fólk sé frætt meira um umönnun veikra bama en nú er gert. Gera þarf markvissari hjúkmn bama sem em með t.d. sykursýki eða augnsjúkdóma eða em þroskaheft eða fötluð. Þær stöllur töldu einnig nauðsjmlegt að starfsfólk deildarinnar eigi þess kost að fylgjast með nýjungum í meðferð og umönnun veikra bama og að stuðlað sé að auknu samstarfí við aðrar bamadeildir hér á landi og erlendis. aðrir aðstandendur em nú mikið hjá veikum bömum sem dvelja á sjúkrahúsum, jafnvel allan sólar- hringinn. Þetta er mikil breyting frá því sem var fyrir um áratug. Fram að þeim tíma v om aðeins leyfðar heimsóknir stuttan tíma í senn með fáum undantekningum. Að sögn Auðar og Öldu hefur þetta nýja viðhorf breytt hjúkran bama töluvert í þá vem að bamið er ömggara og auðveldara fyrir starfsfólk að annast það. Foreldrar og starfsfólk vinna saman að umönnun bamsins. Þetta hefur aftur á móti skapað þrengsli. Reynt er að koma bami og foreldri fyrir sem mest útaf fyrir sig á nóttunni sársauka og fyrir svæfingar eða rannsóknir. í gegnum leik er böm- um sagt hvað í vændum er. Það er farið með þeim í nokkurs konar spítalaleik ogþau fá að klæða dúkk- ur eða sjálf sig í hjúkmnarföt, handleika sprautur og fleira sem þau óttast. Oft eyða þessir leikir þeirri ofsahræðslu sem áður bar mikið á. Það er orðið minna um að halda þurfí bömum þegar á að fara að svæfa þau, taka úr þeim blóð o.þ.h. Það er reynt að hafa allt sem heimilislegast á deildinni. A af- mælum em haldin „afmælisboð", bömin fá ístertur og oft amælis- gjafír sem hin bömin á deildinni hafa búið til í leikstofu. Bömin sem lögð em inn á deildina em á öllum aldri og við reynum, að láta böm á svipuðum aldri vera saman á stofu. Gera þarf hjúkrun bama markvissari Bamadeildin hefur þröngt húsnæði en reynt er að láta það ekki hindra eðlilegt starf og nauðsynlegar fram- farir. Auður og Alda vom sammála um að rýmra húsnæði þyrfti til að hægt væri að bæta aðstöðu ung- bama, unglinga og foreldra og einnig aðstöðu til leikja og kennslu. Nú er verið að vinna að því að hægt sé að undirbúa böm betur Auður Ragnarsdóttir deildarstjóri tíl vinstri og Alda Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur. ATHUGIÐ unn SNU TÍSKA GÆÐI FERMINGARSKÓR Úrleðri Litir: Hvítt Svart Svartlakk Blátt Stærðir 36—41 Verð: 1.863.- Litir: Hvítt Svart Grænt Bleikt Blátt Stærðir 36-41 Verð: 1.589.- Lena skór skrefi framar Stjörnu- skóbúðin Laugavegi 96 R. Sími 23795. Brids Amór Ragnarsson Tafl- og- bridsklúbbur Nú er lokið Aðal-tvímennings- keppni TBK með glæsilegum sigri þeirra Ingólfs Lillendal og Jóns I. Bjömssonar eftir stórkostlegan endasprett. Skor þeirra í síðustu umferð var 278 stig, en samtals eftir fímm umferðir fengu þeir 1185 stig. Endanleg úrslit í keppni þessari urðu sem hér segir: Ingólfur Lillendal — Jón I. Bjömsson 1185 Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsson 1138 Bjöm Jónsson — Þórður Jónsson 1132 Tryggvi Gíslason — Bemharður Guðmundsson 1130 Ragnar Hermannsson — EinarJónsson 1127 Þorsteinn Kristjánsson — GuðrúnJörgensen 1126 Helgi Ingvarsson — Gissur Ingólfsson 1121 Skor í fímmtu og síðustu um- ferð keppninnar varð annars sem hér segir: A-riðill Ingólfur Lillendal — Jón I. Bjömsson 278 Ragnar Hermannsson — Einar Jónsson 248 Sigurður Steingrímsson — Gunnlaugur Óskarsson 236 Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson 232 Þorsteinn Kristjánsson — Guðrún Jörgensen 231 Richarður Steinbergsson Bragi Erlendsson 219 B-riðill Benedikt Olgeirsson — Ólafur Bjömsson "238 Ingimundur Eyjólfsson — Óskar Eyjólfsson 235 Ragnar Ragnarsson — Hjörtur- 233 Rafn Kristjánsson — Bragi Jónsson 233 Valdemar Sveinsson — Friðjón Margeirsson 230 Eymundur Sigurðsson — Ólafur Sigurgeirsson 223 4ra til 6 kvölda Barometer- keppni, sem ræðst af fjölda þátt- takenda, hefst nk. fímmtudags- kvöld í Domus Medica kl. 19.30. Allt bridsáhugafólk er eindregið hvatt til þátttöku í þessari skemmtilegu keppni. Þátttaka tilkynnist í síma 34611 (Gísli Tryggvason) eða í síma 30221 (Bragi Jónsson) eða í síma 11600 til kl. 16.00 á daginn (Anton Gunnarsson). Keppnis- stjóri verður Anton Gunnarsson. Bridsdeild Breiðfiröinga Síðastliðið fímmtudagskvöld lauk „Barómeter“-keppni félags- ins. í keppninni tóku þátt 50 pör. Úrslit urðu sem hér segir: Helgi Nielsen — Alison Dorosh 852 Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Ámason 651 Guðmundur Thorsteinsson — Gísli Steingrímsson 596 Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 575 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 564 Halldór Jóhannsson — Ingvi Guðjónsson 562 Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar Pálsson 558 Þorsteinn Laufdal — Þröstur Sveinsson 485 Om Scheving — Steingrímur Steingrímsson 390 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 389 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 389 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 378 Þórarinn Ámason — Gísli Víglundsson 372 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 342 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 335 Næsta fímmtudagskvöld hefst hraðsveitakeppni félagsins. Hægt er að skrá sveitir hjá Jóhanni í síma 77860 og hjá Helga í síma 77893. Spilað er í húsi Hreyfils og hefst spilamennska kl. 19.30. Stjómandi er fsak Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.