Morgunblaðið - 02.03.1986, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986
AVftXTUNSf^y
er í fararbroddi
með nýjungar í ávöxtun sparifjár.
1) Hæsta ávöxtun hverju sinni.
2) Engin bindiskylda.
3) Enginn kostnaður.
4) Áhyggjulaus ávöxtun.
í fjarmalum ydar!
Ný mynd í Laugarásbíói:
Hann nauðgar ekki aftur
VERÐTRYGGÐ
VEÐSKGLDABRÉF:
Óverðtryggð
veðskulda-
bréf.
Ávk 4%
12.00 94,6
12.25 91,1
12.50
12.75
13.00
13.25
13.50
13.75
5%
89.2
86.2
83,3
80,5
77,8
75,1
Fjármálaráðgjöf
Verðbréfamarkaður
Ávöxtunarþjónusta
Mikil eftirspurn eftir
verðtryggðum og óverð-
tryggðum veðskulda-
1 afb. á ári.
Ár Ávk 20% 28%
1. 7.00 79.0 84.2
2. 8.00 71.2 78.1
3. 9.00 64.7 72.8
4. 10.00 59.4 68.4
5. 11.00 55.0 64.6
Laugardaginn 1. mars frumsýnir
Laugarásbíó kvikmyndina „Hann
nauðgar ekki aftur". Myndin fjallar
um hóp kvenna sem eiga það
sameiginlegt að hafa verið nauðgað
eða einhverjum úr fjölskyldu þeirra.
Þær ákveða að gera eitthvað rót-
tækt í málunum og uppræta nauðg-
ara borgarinnar. Þær leggja beitu
fyrir þá og fá lækni í lið með sér
til að gera aðgerð á mönnunum til
að öruggt sé að þeir nauðgi ekki
aftur. Allt gengur samkvæmt áætl-
un þar til einn maðurinn deyr og
við það verður ágreiningur innan
hópsins hvort halda eigi þessu
áfram.
Leikstjóri er A.K. Allen og í
aðalhlutverkum Karen Austin og
Diana Scarwid.
. *- ~ iT'TlMfliilf /^4» MkMb _ .
VI 9. 14.00 72,6 10. 14,25 70,1 bréfum.
1 ÁVftXTUNSfáS' 1 Laugavegi 97 — 101 Reykjavík — Sími 621660
0>. pltripmM&Míb
Góðan daginn! l
M NÝTT ÚTLU II I
Austurbæjarbíó:
Erfiðleikar í Evrópuferð
HAFIN er sýning á gaman-
myndinni „Ég fer í fríið til Evr-
ópu“ í Austurbæjarbíói. Leik-
stjóri er Amy Heckerling og með
helstu hiutverk fara Chevy
Chase, Beverly d’Angelo, Dana
HiII og Jason Lively.
Mjmdin fjallar um bandaríska
fjölskyldu sem vinnur sér inn
„draumaferð til Evrópu". Heimilis-
faðirinn er nákvæmnismaður og
gerir ferðaáætlun sem fara á eftir
en vegna tungumálaerfiðleika og
annarra vandamála sem sífellt eru
að skjóta upp kollinum fer áætlunin
Út um þúfur. (Úr fréttAtilkynningu)
Borgfarbókasafn:
Nýir viðkomu-
staðir bókabíla
FRÁ 3. marz breytist áætlun
bókabíla. Þar sem nýtt bóka-
safnsútibú verður opnað í Breið-
holti falla viðkomustaðir í því
hverfi niður.
Nýir viðkomustaðir verða í Selás-
hverfi, Ártúnshverfí, Suðurhlíðum
og Grafarvogi. Fyrirhugað er, að
einnig verði farið í Grandahverfið.
VJterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!