Morgunblaðið - 02.03.1986, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 02.03.1986, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann vantar strax á m/b Albert Ólafsson KE-39. Upplýsingar í síma 92-1333 og 92-2304. Hárgreiðslusveinn óskast strax. Upplýsingar í símum 46703 og 15631. Starfsstúlkur óskast á skyndibitastað í Mosfellssveit. Upplýsingar á Western Fried skyndibitastað eða í síma 666910. Verkstjórar ath.! Verkstjóri óskast til starfa í Grundarfirði. Þarf að hafa réttindi frá Fiskvinnsluskólanum. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 93-8759. Sæfang hf. Rannsóknastarf Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir líf- efnafræðingi eða líffræðingi til blóðrann- sókna. Framtíðarstarf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augldl. Mbl. merktar: „R — 3072“ fyrir 10. mars nk. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu í miðbænum sem fyrst. Óskað er að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt. Uppl. í síma 41238. Vanur skipstjóri óskast á rækjubát. Nánari upplýsingar veitir Jens H. Valdimars- son, ísíma 94-1201. Matvælavinnslan hf., Patreksfirði. Framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofa óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Reynsla af ferðamálum æskileg. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 7. mars merkt: „J —3292“. Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi óskast við Sambýli fjölfatlaðra á Akranesi. Um er að ræða heila stöðu sem veitist frá og með 25. mars. Umsóknarfresturertil 10. mars. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 93-2869. Einnig vantar starfsfólk til sumarafleysinga. Svæðisstjórn Vesturlands. Málmiðnaðarmenn Málmiðnaðarmenn og aðstoðarmenn ósk- ast, helst vanir ryðfríu stáli. Mikil og þrifaleg vinna. TRAUST Itf Knarrarvogur 4, Reykjavík, Sími 83655. Afgreiðsla — Ritföng Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í ritfangadeild. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist okkur fyrir 7. mars nk. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR Austurstræti 18 ■ P.O. Box 868 -101 Reykjavík JL- húsið auglýsir eftir starfsmanni í rafdeild. Umsóknareyðu- blöð hjá deildarstjóra. Lögfræðingar —Laganemar Staða lögfræðings við lána- og innheimtu- stofnun í Reykjavík er hér með auglýst laus til umsóknar. Starfið býður upp á fjölþætta og dýrmæta reynslu fyrir ungt fólk á einum helsta vettvangi lögfræðinnar. í boði eru góð byrjunarlaun, svo og bílastyrkur. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast lagðar inn á augld. Mbl. fyrir 12. mars nk., merktar: „Tækifæri — 0497“. fjgfa JZ eilcjtéHtig K=/hcutei/tal Hafnarstræti 57 . Pósthólf 522 . Sími 2-40-73 Leikhússtjóri Starf leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1986. Með umsókn fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsókn skal send til formanns leikhússráðs pósthólf 522, 602 Akureyri. Leikfélag Akureyrar. Bókari Laust er til umsóknar starf bókara hjá Sauð- árkrókskaupstað. Laun skv. kjarasamningi Sauðárkróks og Starfsmannafélags Sauðár- króks. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf skal skilað á bæjarskrifstofuna fyrir 14. mars nk. Bæjarritari. Iðnaðarmenn — aðstoðarmenn Okkur vantar iðnaðarmenn eða lanhenta menn við álglugga- og hurðasmíði. Framtíð- arvinna. Góð vinnuaðstaða og hreinleg vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá tæknifræðingi í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Verkfræðingar Tæknifræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðinga eða tæknifræð- inga til starfa við áætlanagerð við raforku- virki. Kunnátta í Fortran—forritun æskileg. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. aðgang að stóru tölvukerfi, sem nota má við áætlanagerð. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Ráðskona Erlend hjón óska eftir ráðskonu. Enskukunn- átta skilyrði. Vinnutími 09.00-15.00 og 17.00-20.00. Húsnæði getur fylgt. Nánari uppl. veittar í síma 29100. Rækjuskipstjóri Vanur skipstjóri óskast á rækjubát sem gerður verður út frá Blönduósi. Uppl. í síma 95-4124 og 95-4410. Kaffistofa Óskum að ráða starfsmann við ýmis störf í eldhúsi. Vinnutimi frá 08.30-13.30. Allar uppl. á staðnum næstu daga kl. 13.00-15.00. Myllan, Skeifunni 11. SKO.... Nú er vertíð komin í fullan gang og við getum enn bætt við okkur kvenfólki í snyrtingu og pökkun. Grípið gæsina meðan hún gefst. Hafið samband við verkstjóra okkar í símum 97-8200 og 97-8203. Fiskiðjuver KASK, Höfn Hornafirði. SJÓNSTÖÐ ÍSLANDS ÞJÓNUSTU- OG ENDURHÆFINGARSTÖÐ SJÓNSKERTRA Hamrahlíð 17-105 Reykjavík - Sími 687333 Sjónstöð íslands Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjón- skertra, óskar eftir að ráða ritara í fullt starf. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir skulu berast til skrifstofu Blindra- félagsins, Hamrahlíð 17, fyrir þriðjudaginn 11. mars. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Hárgreiðslusveinn og hárgreiðslunemi óskast Viljum ráða nú þegar eða eins fljótt og unnt er hárgreiðslusvein og nema á hárgreiðslu- stofu okkar. Góð vinnuaðstaða, áhugaverðir viðskiptavinir og þægilegt andrúmsloft gerir þessi störf eftirsóknarverð. Hafir þú áhuga, hringdu þá í síma 51434 og við mælum okkur mót á stofunni. Hárgreiðslustofan GUÐRÚN Linnetsstíg 6, Hafnarfirði. Sími 51434.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.