Morgunblaðið - 20.03.1986, Page 3

Morgunblaðið - 20.03.1986, Page 3
GOTT FÚLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 20. MARZ1986 fl í 17 daga ferð SAS og Flugleiða til Bangkok er verðið mesta ævintýnð: 52.249.- krónur og aukavika í Singapore fyrir kr. 9.828.- „Venjulegur" matvörukaupmaður í Singapore. Þú kynnist bestu hliðum austurlenskrar matargerðar. Tækifæri til að kynnast framandi heimi. Innfæddur með gæludýrið sitt! A I sameiningu geta SAS og Flugleiðir nú boðið þetta ótrú- lega verð fyrir 17 daga ævin- týraferð til Bangkok. Þú getur farið strax Fyrsta brottför er þriðjudaginn 25. mars, sem sagt, þú gætir verið f Thailandi um páskana. Síðan verða reglulegar brottfar- ir alla þriðjudaga a.m.k. út maí. frægu Pattaya strönd. Viðbót- arvika á Royal Garden hótelinu á Pattaya kostar aðeins kr. 3.698.-. Aftur er um að ræða hreint ótrúlegt verð. Aðbúnaðurinn er stórkostlegur Hótelin sem gist er á eru 1. flokks. Þú getur einnig dvalið á lúxushóteli og verðið hækkar aðeins lítillega, í kr. 56.556,- og aukavika fyrir kr. 5.994,- í raun velur þú um íburð eða mikinn íburð, því í þessari ferð er þér tryggt algjört lúxuslíf. Aukavika í Singapore á aðeins kr. 9.828.- Þú getur farið í sérferð frá Bangkok til Singapore. Þægi- legt flug þangað tekur 2Vi klst. og gist verður á lúxushóteli. Þaðan er boðið upp á 3ja daga skipsferð til Indónesíu og sigl- ingu með einkasnekkju! Þetta er ógleymanlegt ævintýri og verðið er frábært. Settu þig í samband við ferða- skrifstofuna þína eða einhverja söluskrifstofu Flugleiða til að fá nánari upplýsingar um ferðatil- högun. Aukavika fyrir aðeins kr. 3.698.- í Bangkok er gist í 4 nætur og síðan 10 nætur á hinni heims- FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.