Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 3
GOTT FÚLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 20. MARZ1986 fl í 17 daga ferð SAS og Flugleiða til Bangkok er verðið mesta ævintýnð: 52.249.- krónur og aukavika í Singapore fyrir kr. 9.828.- „Venjulegur" matvörukaupmaður í Singapore. Þú kynnist bestu hliðum austurlenskrar matargerðar. Tækifæri til að kynnast framandi heimi. Innfæddur með gæludýrið sitt! A I sameiningu geta SAS og Flugleiðir nú boðið þetta ótrú- lega verð fyrir 17 daga ævin- týraferð til Bangkok. Þú getur farið strax Fyrsta brottför er þriðjudaginn 25. mars, sem sagt, þú gætir verið f Thailandi um páskana. Síðan verða reglulegar brottfar- ir alla þriðjudaga a.m.k. út maí. frægu Pattaya strönd. Viðbót- arvika á Royal Garden hótelinu á Pattaya kostar aðeins kr. 3.698.-. Aftur er um að ræða hreint ótrúlegt verð. Aðbúnaðurinn er stórkostlegur Hótelin sem gist er á eru 1. flokks. Þú getur einnig dvalið á lúxushóteli og verðið hækkar aðeins lítillega, í kr. 56.556,- og aukavika fyrir kr. 5.994,- í raun velur þú um íburð eða mikinn íburð, því í þessari ferð er þér tryggt algjört lúxuslíf. Aukavika í Singapore á aðeins kr. 9.828.- Þú getur farið í sérferð frá Bangkok til Singapore. Þægi- legt flug þangað tekur 2Vi klst. og gist verður á lúxushóteli. Þaðan er boðið upp á 3ja daga skipsferð til Indónesíu og sigl- ingu með einkasnekkju! Þetta er ógleymanlegt ævintýri og verðið er frábært. Settu þig í samband við ferða- skrifstofuna þína eða einhverja söluskrifstofu Flugleiða til að fá nánari upplýsingar um ferðatil- högun. Aukavika fyrir aðeins kr. 3.698.- í Bangkok er gist í 4 nætur og síðan 10 nætur á hinni heims- FLUGLEIÐIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.