Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 45

Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 45
MQRGUNBLABIÐ, FJMMTUDAGUR 20, MARZ 1986 45 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir ÍHávamálum segir; Ósnotur (vitgrannur) maður hyggurséralla vera viðhlæjendur vini; þáþaðfinnur, erþaðþingi (mannfundi) kemur aðhann á sérformæiendur(máIsvara)fáa. Þessifoma lífsspeki ætti að vera okkur áminning idag, efhaida viljum viðreisn okkar og sérkennum I keppnum þjóða á milli. Hollt er einnig að minnast upprunans, svo og Iífsafkomu og heilsu, en þættir þessir tengjasi allir þjóðarakkerinu — fiski. Það á þvi vel við að í dag si boðið upp á Fiskimanna- súpu fyrir 4-5 1 kg lúða (eða smálúðuflök) 50 gr smjörlíki '/2 bolli púrra fínsneidd ‘/2 bolli seleri (stönglar) saxaðir '/< bolli gulrót •Abolli paprika græn söxuð 1 hvítlauksrif 2>/2 bolli vatn (V8 bolli hvítvin) 2 ten. kjúklingakraftur V2 tsk tímían 1 lárviðarlauf brotið í sundur 1-2 tsk salt pipar eftir smekk '/< bolli hveiti '/2 bolli vatn 160 gr fslenskar núðlur eða V2 pakki eða 1 bolli þurrkaðar 1 bolli léttmjólk, kaffiijómi eða venjuleg mjólk. 1. Smjörlíkið er brætt í góðum potti og er púrran, hviti hlutinn, hvitlauk- ur, selerí, gulrót og paprika látið krauma í feitinni þar til það er orðið mjúkt. 2. Vatn (og vin) er sett saman við ásamt kjúklingakrafti, lárviðarlaufí, salti og pipar. Ix>k er sett á pottinn og soðið við vægan hita í 15 mín. 3. Hveiti, l/i bolli er hrærður út með V2 bolla vatni og því síðan hrært út í grænmetissoðið og þeytt vel í á meðan. (Notið gjaman vfrþeytara.) Þama á að vera kominn meðal- þykkur jafningur. Bætið salti við ef þarf. 4. Smálúða er mjög góð í þessa súpu, en hún þarf að vera ný. Einnig er hún talsvert ódýrari en stórlúða. Lúðuflök em roðflett og skorin í bita 2-3 sm að stærð og sett út í jafninginn. Suðan er látin koma upp, hitinn er síðan lækkaður og er flskurinn síðan látinn krauma í opnum potti í 6-7 mín. eða þar til fiskurinn er soðinn í gegn. 5. Á meðan em núðlumar soðnar. íslensku núðlumar sem komnar em á markað hér em mjög góðar. Notið þessar með snúningi. Þær em söðnar í saltvatni í 3-4 mín. Vatnið er síað frá og þær settar með fískinum ásamt mjólkinni ogjafnað varlega. Fiskimanna súpan er fullkominn málsverður og þykir „meiriháttar". Súpan er eins og naglasúpa að þvi leyti að hana má bæta og henni breyta á ótal vegu. í stað lúðu má nota aðrar fisktegundir. Bæta má við súpuna skelfiski eins og t.d. rækjum — allra síðast. Ef ekki er til hvítvfn, og menn vilja örlítið sterkara bragð, má bæta örlitlu ediki út f súpuna. Grænmetið má vera meira eða minna eftir því hvað til er. Ef seleri er ekki til, þá má 8etja örlítið meiri papriku. Láttmjólk gerir súpuna léttari í maga en fituauðug mjólk eða kaffiijómi. Saxaðan graslauk má setja í súpuna allra sfðast (ef til er), til bragðauka. Berið fram með súpunni gróft brauð. Af borðbúnaði þarf aðeins súpudisk og skeið. Einfaldara getur það varla verið. Verð á hráefni: vZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Viótalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ________Reykjavík Laugardaginn 22. mars verða til viðtals Magnús L. Sveinsson formaður atvinnu- málanefndar og Innkaupastofnunar Reykjavíkur og Einar Hákonarson for- maður Kjarvalsstaða og Ásmundarsafns og fulltrúi í skipulagsnefnd. L i / ■b JS Salix husgögn - Husgögn i anda unga folksins FERMIflGAR- TILBOÐ VIÐJU 20% ÚTBORQUM 12 MÁI1AÐA QREIÐSLUKJÖR penZSir^:i eru húsn-' Um það sem E?ugtin f , AthUgiðf~eitar ooro%m ^ 9 90ð HÚSGAGNAVERSLUNIN VIÐJA Smiðjuvegi 12 Kópavogi sími 44444 þar sem góðu kaupin gerast. K' Smálúða 1 pk. ísl. núðlur kr. 160.00 kr. 64.05

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.