Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 3 Afríkuhlaupið er í dag: Búist við mikilli þátttöku um land allt „HUGMYNDIN af Afríku- hlaupinu fæddist hjá breskum landbúnaðarsér- fræðingi, Chris Long, þeg- ar hann horfði á hljómleik- ana, sem Band Aid stóð fyrir í fyrra. Hann hafði samband við Bob Geldof og síðan Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna og undir- búningur vegna Afríku- hlaupsins hófst í framhaldi af því. Við byijuðum fyrir 6 vikum og á morgun fer fjölskylduhátiðin fram,“ sagði Ingólfur Hannesson, sem er í framkvæmda- nefnd Afríkuhlaupsins á íslandi, í samtali við Morg- unblaðið. Þessa viku hafa starfað um 15 manns að undirbúningi hlaupsins í Reylgavík auk hundruða um allt land. í gærkvöldi höfðu 38 staðir til- kynnt þátttöku í hlaupinu og verða ýmsar uppákomur á dagskrá. Á Akureyri hefst úti- skemmtun kl. 14.30 og mun vinsæl hljómsveit koma fram. í Hafnarfírði mun lúðrasveit leika fyrir hlaupið. í Reykjavík hefst flölskylduskemmtunin kl. 13 fyrir framan Iðnaðar- bankann við Lækjargötu. Þar mun hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Björgvin Halldórsson frumflytja lag til- einkað Afríkuhlaupinu. Jass- hljómsveit Friðriks Theodórs- sonar leikur og ný hljómsveit Mike Pollock er nefnist Vund- erfoolz. Jónas Þórir og Helgi Hermannsson leika lög eftir Simon & Garfunkel, og auk þess verður bamaefni á dag- skrá. Kl. 14 lenda fallhlífar- stökkvarar úr Flugbjörgunar- sveitinni á Amarhóli og kl. Argentínski knattspymumað- urinn, Diego Maradona, legg- ur sitt af mörkuin í Afríku- hlaupinu. Hlaupið hefst í dag kl. 15.00 i hinum ýmsu löndum heims. 14.15 ætla félagar úr Hjálpar- sveit skáta að klifra upp Út- vegsbankann við Lækjartorg og sýna ýmsar sigæfingar. Hlaupið hefst svo kl. 15. Vegna hlaupsins verður mikið að gera hjá lögreglunni í Reykjavik og verða nokkrar götur lokaðar fyrir bflaumferð, en bflageymslumar í Kolaporti og í Tollstöðinni verða opnar kl. 12-17. Að sögn Ingólfs var búið að selja um 30 þúsund merki í gærkvöldi og lítið er eftir af 5.000 bolum sem gerðir voru. Takmarkið er að safna 3 millj- ónum sem á að nota til að byggja heimili fyrir 300 mun- aðarlaus böm í Eþíópíu og reka í 3 ár. „Þetta verður Qölskylduskemmtun og fólk getur hreyft sig á þann hátt sem það kýs. Það geta allir verið með, hvort sem þeir vilja ganga, skokka, hlaupa eða fylgjast með,“ sagði Ingólfur. Þessir krakkar eru meðal þeirra sem njóta góðs af að- stoð íslendinga við hjálpar- starfs i Afríku. Þau eru öll í f ötum sem send hafa verið frá íslandi. COSTA DEL SOL - EFTIRSÓTTASTIDVALARSTAÐUR EVROPU! Örfá sæti laus 19. júní, 3. júlí og 2. október. PORTUGAL - ALGARVE - SÓLRÍKASTISTADUR EVRÓPU! Nokkur sæti laus 3. og 24. júlí og 25. september. ITALIA - FJORIR DVALARSTADIR - FJÓRFÖLD ÁNÆGJA! T.d. 2 vikur Lignano + 1 vika Garda eða öfugt. 2 vikur AlbanoT erme + 1 vika Lignano eða öf ugt. 2 vikur Garda + 1 vika AbanoTermeeðaöfugt. Laussæti 26. júníog 17. júlí. EIUSKA RIVERIAN - TOROUA V -ÓDÝR „RIVERIA“ENGÓOI Þú getur notað tækifærið og bætt enskukunnáttuna - leigt bíl og ekið um Devon og/eða Cornwall - dvalið í heimsborginni London. Brottför alla föstudaga frá 6. júní. ÞÝZKALAND - LÚXEMBORG MOSEL - BERNKASTEL-KUES Frábær miðstöð þýzks mannlífs og menningar eins og hún gerist bezt. Ef enginn þessara möguleika höfðar til þín - þá „klæðskerasaumum" við ferðina fyrir þig - sérfræðingar í sérfargjöldum - við finnum beztu leiðina. Feróaskrifstofan ÚTSÝIM _________________■ ______________! I its.s Austurstræti 17, simi 26611. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.