Morgunblaðið - 25.05.1986, Page 60

Morgunblaðið - 25.05.1986, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vegavinnuskúrar til sölu Til sölu eru ýmsar gerðir af vegavinnuskúrum og eru þeir til sýnis við áhaldahús Vegagerð- ar ríkisins, samkvæmt eftirfarandi skrá: Númer Gerð Stæð bilfm Staðsetning HT1 íbúðarskúr 8 (12) Hvammstangi HT2 Ibúðarskúr 8 (12) Hvammstangi HT3 íbúðarskúr 8 (12) Hvammstangi HT4 íbúðarskúr 8 (12) Hvammstangi BL1 Eldhús 11 (16) Blönduós BL2 Forstofa 7 (10) Blönduós BL3 íbúðarskúr 7 (10) Blönduós BL4 Snyrting 8 (12) Blönduós SK1 Snyrting 8 (12) Sauðárkrókur SK2 Snyrting 8 (12) Sauðárkrókur SK3 Eldhús 12 (12) Sauð.kr. án innr. SK4 Eldhús/ geymsla 12 (17) Sauðárkrókur SK5 Matsalur 12 (17) Sauðárkrókur AK1 Verkstj.sk. 7 (10) Akureyri (skemmdur) AK2 Verkstj.sk. 8 (12) Ákureyri AK3 [búðarskúr 8 (12) Akureyri HÚ1 íbúðarskúr 8 (12) Húsavík V01 íbúðarskúr 8 (12) Vopnafjörður RE1 Eldhús 11 (12) Reyðarfjörður RE2 Eldhús 11 (12) Reyðarfjörður RE3 Forstofa 5 ( 7) Reyðarfjörður RE4 Forstofa 5 ( 7) Reyðarfjörður RE5 Forstofa 5 ( 7) Reyðarfjörður RE6 Snyrting 8 (12) Reyðarfjörður RE7 Snyrting 8 (12) Reyðarfjörður RE8 íbúðarskúr 8 (12) Reyðarfjörður EG1 íbúðarskúr 8 (12) Egilsstaðir Gera skal tilboð í skúrana í því ástandi sem þeir eru og skulu kaupendur taka við þeim á sýningarstað. í tilboðum skal tilgreina tilboðsnúmer þeirra skúra, sem boðið er í (sjá skrá, t.d. HT1 eða RE1 o.s.frv.). Tilboð skulu berast skrifstofu Innkaupastofn- unar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 9. júní 1986 fyrir kl. 11.00 f.h. merkt: „Útboð nr. IR-3205/86 — Vinnuskúrar" og verða þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844. ty ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í gerð lóðar við dagheimilið Furuborg á lóð Borg- arspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 29. maí nk. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkírkjuvegi 3 — Sími 25800 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í lagningu 123kw jarðstrengs meðfram Bæjarhálsi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 10. júní nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftirtilboðum í efnis- vinnslu á Vesturlandi 1986. (Efra burðarlag, klæðning og malarslitlag 20.000 rm). Verki skal lokið 20. ágúst 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Reykjavík frá og með 26. maí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 2. júní 1986. Vegamálastjóri. Tilboð Tilboð óskast í að mála húseignina Flúðasel 12-14. Eftirfarandi atriði: 1. Mála framhlið og gafla með steinvara 2000, afturhlið með venjulegri málningu. 2. Mála þak, rennur og niðurföll. 3. Bera á glugga og útihurðir. Nánari upplýsingar hjá Eyþóri í s. 73966 og Herðis. 76709 Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er. Tilboðum sé skilað til augld. Mbl. fyrir 4. júní nk. merktum: „Málun — 5630“. Eskifjörður Kosningaskrifstofa, Sjálfstæðisflokksins í Veiðarfæragerðinni við Strandgötu, simi 6417 opin alla daga til kl. 22.00. Akureyri Sameinumst íloka átaki Fundur með fulltrúaráði og frambjóðendum veröur haldinn mánu- dagskvöldið 26. maí kl. 20.30. í Kaupangi viö Mýrarveg. Mætum öll og samelnumst í lokaátaki. Stjórn fulltrúaráðs. Tilboð Sjóvátryggingafélag Islands hf. biður um tilboð í eftirfarandi bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mazda 323 árg. 1985. HondaZivic árg. 1985. Daihatsu Cab Van diesel árg. 1985. FiatUno árg. 1985. Mazda 626 diesel árg. 1984. FiatUno árg. 1984. Daihatsu Charade árg. 1984. Daihatsu Charade árg. 1984. Vartburg árg. 1984. TalbotTagoradiesel árg. 1982. VWGolf árg. 1982. Daihatsu Charade árg. 1980. Daihatsu Charade árg. 1980. Lada árg. 1981. Mazda 929 st. árg. 1976. Lada 1600 árg. 1978. Volvo 144 árg. 1973. Toyota Carina árg. 1973. Ford Cortina árg. 1973. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9-11, Kænuvogsmegin mánudag og þriðju- dag frá kl. 09.00-18.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 28. maí. Sjómenn munið utankjör- staðakosninguna Hafið samband við veitum ykkur allar upplýsingar í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, sími 688952. Sjálfstæðisflokkurinn. ísafjörður Framboðsfundur Sameiginlegur framboðsfundur stjórnmálaflokkanna á ísafirði fyrir bæjarstjórnarkosningar 1986 verður haldinn i Alþýðuhúsinu, miðviku- daginn 28. mai kl. 20.30. Útvarpað verður frá fundinum fyrir Isafjörö á tíðni Rásar 2. Röð framboðslistanna verður þessi: D-listi, G-listí, B-listi, A-listi. I Sjálfstæðisflokkurinn ísafirði. Grindavík Borgarafundur Frambjóðendur sjálfstæðisflokks Grindavikur halda opinn fund i Festi (uppi) sunnudaginn 25. maí kl. 15.00. Frambjóöendur flytja stutt ávörp og svara siðan fyrirspurnum. Kaffiveitingar. Grindvikingar eru hvattir til að mæta og láta í sér heyra. Frambjóðendur. M Alftnesingar Frambjóðendur Sjálfstæöisfélags Bessastaðahrepps bjóða hrepps- búumí D-lista kaffi að Bjarnastöðum sunnudaginn 25. mai kl. 15.00-18.00. Frambjóðendur Sjálfstæðisfólagsins sitja fyrir svörum og spjalla við hreppsbúa um málefni sveitarfélagsins. Allir hreppsbúar velkomnir. D-listinn. Miðneshreppur Kosningaskrifstofa D-listans í Miðneshreppi er aö Bjarmalandi 5, neðri hæð sími 92-7666. Skrifstofan er opin sem hér segir: Mánu- daga-föstudaga frá kl. 20.00-23.00. Laugardaga-sunnudaga frá kl. 14.00-22.00. Stjórnin. Siglfirðingar Opið hús í sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 25. mai kl. 16.00. Fram- bjóöendur verða til viðræöna. Kaffi og vöfflur. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. Viðtalstímar Kjósendum gefst kotur á aö hringja i frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Garðabæ. Hringið og spyrjið um áhugamál ykkar. Sí- matíminn er kl. 13.00-17.00 laugar- dag 24. maí og ^ sunnudag 25. maí. § Einnig kl. 18.00-20.00 mánu- dag til föstudags. Símarnir eru 54084 og 51850.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.