Morgunblaðið - 01.06.1986, Side 63

Morgunblaðið - 01.06.1986, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1986 63 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA ® Verðlaunaafhendingar eru einn þáttur knattapymumóta. Hér er það 6. flokkur UBK, sem fengiA hefur verðlaun sfn, ígrillveislu sem þeir buðu foreldrum sfnum í. Morgunbiaaia/vip íslandsmótið í knattspyrnu 3. flokkur: Þróttarar lögðu íslandsmeistarana ÞAÐ voru ekki líðnar nema uþb. I inu f knattspymu þegar staðan 10 mfnúturaf leik KRog Þróttar var orðin 2:0 fyrir Þrótti. Ásgeir f A-riðli 3. flokks á íslandsmót- | Jóhannsson gerði fyrra markið Morgunblaðið/Börkur • Hlynur Loifsson KR-ingur var ekki að leika sér f fótboha f fjör- unni við Ægissfðu þegar þessi mynd var tekin heldur á blautum KR-vellinum. eftir að hann komst innf send- ingu til markvarðar KR. Seinna markið gerði Þengill Halldórs- son með fallegum skalla eftir hornspyrnu. Það var þvf ekki bjart útlitið hjá íslandsmeistur- um KR f upphafi titilvarnarinar. Eftir þetta stóttu KR-ingar öllu meira í fyrri hálfleik án þess þó að koma boltanum í netið. Sókn heimamanna þyngdist síðan enn meira í seinni hálfleik, en Þróttar- ar börðust vel og Þorsteinn markvörður þeirra varöi eins og berserkur. KR-ingar reyndu lang- skot, reyndu að brjótast í gegn, skutu uppi, skutu niðri, en Þor- steinn sá við þessu öllu. Um miðjan seinni hálfleikinn ná þó vesturbæingarnir að minnka muninn, þeir fá horn- spyrnu og er boltinn sendur úr henni á nærstöng, þar sem er mikill barningur en einn Þróttar- inn ætlar að skalla frá en tekst ekki betur til en svo að boltinn svífur yfir markmanninn og hafn- ar í netinu. Fleiri urðu mörkin ekki þrátt fyrir að liðsmenn beggja liða berðust eins og Ijón um hvern einasta bolta. Þorsteinn markvörður var bestur í liði Þróttar en hjá KR bar mest á miðjumanninum, Jóni Inga Hákonarsyni. Morgunblaöið/VIP • Pele hóf sinn ferill í fátækrahverfum Brasilfu með samanvöfðum tuskum og því ætti ekkert að vera að þvf að sparka f ffnan leðurbolta f fögrum trjálundi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.