Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1986 63 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA ® Verðlaunaafhendingar eru einn þáttur knattapymumóta. Hér er það 6. flokkur UBK, sem fengiA hefur verðlaun sfn, ígrillveislu sem þeir buðu foreldrum sfnum í. Morgunbiaaia/vip íslandsmótið í knattspyrnu 3. flokkur: Þróttarar lögðu íslandsmeistarana ÞAÐ voru ekki líðnar nema uþb. I inu f knattspymu þegar staðan 10 mfnúturaf leik KRog Þróttar var orðin 2:0 fyrir Þrótti. Ásgeir f A-riðli 3. flokks á íslandsmót- | Jóhannsson gerði fyrra markið Morgunblaðið/Börkur • Hlynur Loifsson KR-ingur var ekki að leika sér f fótboha f fjör- unni við Ægissfðu þegar þessi mynd var tekin heldur á blautum KR-vellinum. eftir að hann komst innf send- ingu til markvarðar KR. Seinna markið gerði Þengill Halldórs- son með fallegum skalla eftir hornspyrnu. Það var þvf ekki bjart útlitið hjá íslandsmeistur- um KR f upphafi titilvarnarinar. Eftir þetta stóttu KR-ingar öllu meira í fyrri hálfleik án þess þó að koma boltanum í netið. Sókn heimamanna þyngdist síðan enn meira í seinni hálfleik, en Þróttar- ar börðust vel og Þorsteinn markvörður þeirra varöi eins og berserkur. KR-ingar reyndu lang- skot, reyndu að brjótast í gegn, skutu uppi, skutu niðri, en Þor- steinn sá við þessu öllu. Um miðjan seinni hálfleikinn ná þó vesturbæingarnir að minnka muninn, þeir fá horn- spyrnu og er boltinn sendur úr henni á nærstöng, þar sem er mikill barningur en einn Þróttar- inn ætlar að skalla frá en tekst ekki betur til en svo að boltinn svífur yfir markmanninn og hafn- ar í netinu. Fleiri urðu mörkin ekki þrátt fyrir að liðsmenn beggja liða berðust eins og Ijón um hvern einasta bolta. Þorsteinn markvörður var bestur í liði Þróttar en hjá KR bar mest á miðjumanninum, Jóni Inga Hákonarsyni. Morgunblaöið/VIP • Pele hóf sinn ferill í fátækrahverfum Brasilfu með samanvöfðum tuskum og því ætti ekkert að vera að þvf að sparka f ffnan leðurbolta f fögrum trjálundi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.