Morgunblaðið - 19.06.1986, Page 7

Morgunblaðið - 19.06.1986, Page 7
dBKI UUiIAUUTMMIÍ .=il«A,IM/líLí3íT0l MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JUNÍ 1986 f Þjónustumiðstöð heilsugæsla íbúðir aldraðra Borgarráð hefur samþykkt teikningar af 7.800 fermetra byggingu á horni Garðastrætis og Vesturgötu. Þar er gert ráð fyrir tæplega 4.000 fermetra bílageymslu, þjónustumiðstöð fyrir aldraða á 550 fermetrum, heilsugæslustöð á 500 fermetrum og íbúðum fyrir aldraða á 1.200 fermetrum. Eins og sjá má á myndinni er gert ráð fyrir garði á milli bygging- anna. Að sögn Guðmundar Pálma Kristinssonar verkfræðings hjá byggingardeild Reykjavíkurborgar hefur tillagan þegar verið samþykkt í undimefndum og er áætlað að hefja framkvæmdir í nóvember. Morgunbladið/Bjami Skipulagshöfundar Gijótaþorpsins, og Stefán Öm Stefánsson, em arkitektamir Hjörleifur Stefánsson hönnuðir hússins. Varðarferð að Veiðivötnum HIN árlega Varðarferð verður farin laugardaginn 5. júlí nk. Að þessu sinni liggur leiðin inn að Veiðivötnum. Farið verð- ur af stað frá Valhöll kl. 08:00 og ekið i Þjórsárdal og drukkið morgunkaffi. Síðan verður ekið inn að Veiðivötnum, þar sem dvalið verður nokkra stund. Að lokinni dagskrá þar sem for- maður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, mun m.a. flytja ávarp verður ekið um- hverfis Veiðivötn. Á heimleið verður ekið niður Landsveit, stoppað í Galtalækjar- skógi, við rætur Heklu og síð- degiskaffí dmkkið. Áætlað er að komið verði til Reykjavíkur kl. 19:00. Sú nýbreytni verður nú tekin upp að ekki verður boðið upp á mat, heldur til þess ætlast að fólk hafí sitt eigið nesti og þátttöku- gjald þá lækkað að sama skapi. Þátttökugjald verður 750 kr. fyrir fullorðna, 400 kr. fyrir böm 6—12 ára og frítt fyrir yngri en 6 ára. í Veiðivötnum er mikil nátt- úmfegurð. Vatnasvæðið er um- girt söndum, en opnast sem para- dís þegar komið er að vötnunum. Þar skartar íslensk náttúra sínu fegursta. Mjög góður vegur er nú inn að Veiðivötnum. Aðalfarar- stjóri verður Einar Guðjohnsen. Þess er vænst að sem flestir noti þetta tækifæri til að kynnast einum þeirra staða, sem til skamms tíma var lokaður allflestri umferð. (Fréttatilkynning) Auöi er bíll hinna vandlátu ATJDI er jDÝsku.r fc>íll AUDI er íormíagur k>íll AUDI er Ýmist meö írctmdrií eöa ccldrií (Q.u.ctttro) AUDI er meö zinlc ryövörn AUDI er meó lcecjstct vindstuöul íjöldctírctmleiddrct t>ílcc - cd 0.30 AUDI er meö véUDÚnctö í sérílokkii HEKLA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 § Kjúklingur er hollur, góður og síðast en ekki síst Iódýr matur. Við viljum að allir borði kjúkling að minnsta kosti einu sinni i viku og velji sér kjúklingadag. Hér birtist spennandi uppskrift úr samkeppni ÍSFUGLS, veldu þér kjúklingadag og reyndu uppskriftina. JAPANSKUR KJÚKLINGUR MARGRÉT PÁLSDÓTTIR Sérstök blanda af sætu, söltu og súru gerir þennan kjúklingapottrétt sérlega góöan og spennandi — ekki síst ef von er á gestum. Hann er auðveldur og fljót- lagaður. Þetta þarf fyrir fjóra: 1 kjúklingur ca. 1 kg 1 tsk. salt 1/4 tsk.pipar 1/2 msk. engiferduft 1 msk. smjör eða smjörlíki 2 dl hænsnakjötkraftur (bestur þykir mér fljótandi krafturinn frá „Bong" fæst t.d. í Hagkaup) 3 dl ananasdjús (e.t.v. að hluta úr dósinni, sjá neðar) 1 dl hvítvín 1/2 dl edik (útþynnt) 1 - 2 msk. soyasósa (gjarna indó- nesísk soya frá ,,Bong") 1 lítil dós ananas 1 rauðpaprika 1 grænpaprika 1 meðalstór laukur 3 tsk. kartöflumjöl 2 msk. appelsínumarmelaði 1. Hlutið kjúklinginn í 8 hluta (eða kaupið í hlutum). Kryddið þá með salti, pipar og engifer. 2. Brúnið þá á pönnu með smjörinu og leggið síðan bitana yfir í góðan pott, gjarnan með þykkum botni. 3. Hellið yfir kjötkraftinum, hvítvíni, ananasdjús, soya- sósu og edikinu og látið þetta malla í 10 mínútur. 4. Skerið burt kjarnann úr paprikunni og skerið í ræmur ásamt lauknum. Bætið þessu svo í pottinn og látið sjóða 10 mín. 5. Skerið ananasinn í bita og takið síðan kjúklinginn og grænmetið upp úr pottinum og setjið til hliðar. 6. Kryddið soðið með marmelaðinu og e.t.v. örlitlu engifer og soyasósu til viðbótar, eftir smekk. 7. Hrærið kartöflumjölið út með örlitlu vatni og hellið varlega í soðið. 8. Setjið loks allt aftur í pottinn að viðbættum ananas- bitunum og skerpið e.t.v. örlítið hitann áður en rétt- urinn er borinn fram. GOTf- HOLLT OG ÓdÝRT ísfugl Sími: 666103

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.