Morgunblaðið - 28.06.1986, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.06.1986, Qupperneq 1
64 SÍÐUR B OG LESBÓK STOFNAÐ1913 141. tbl. 72. árg. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins i s# 4 n * : V í % Nordfoto/Símamynd Einn skipbrotsmanna um borð í björgunarbáti norsku ferjunnar. Atta saknað eftir árekstur skipa KaupmannahXfn, AP. * SEX FULLORÐINNA og tveggja bama var saknað í gœrkvöldi eftir árekstur sænska strandferðaskipsins Sydfjord og norsku farþegaferjunnar Peter Wessel í í Skagerak f hádeginu í gær. Engan sakaði um borð i ferjunni, en þar voru 1.300 manns, farþegar og áhöfn. Árekstur skipanna varð undan Skagen, nyrsta hluta Jótlands. SydQord var á siglingu frá Lands- krona í Svíþjóð til Belgíu með málmgrýti er Peter Wessel sigldi á bakborðssíðu þess. Sökk Syd- Qord samstundis og liggur flakið á grunnsævi. Kafarar voru sendir á vettvang eftir að það fannst til að kanna hvort einhveijir þeirra, sem saknað er, kynnu að vera þar álífí. Þremur úr áhöfn Sydfjord tókst að bjarga um borð í feijuna, einum þeirra alvarlega slösuðum. Peter Wessel var i áætlunarferð frá Larvik í Suður-Noregi til Frede- rikshavn á Jótlandi þegar árekst- ur skipanna átti sér stað. Ríkisstjóm Crax is biðst lausnar Róm, AP. BETTINO Craxi, forsætisráð- herra Ítalíu, sagði af sér fyrir sig og ráðuneyti sitt í gærkveldi, f kjölfar þess að ríkisstjórn hans tapaði leynUegri atkvæða- greiðslu f italska þinginu, þar sem ríkisstjómin hefur meiri- hluta. Francesco Cossiga, forseti, bað Craxi um að sitja f embætti þar til ný ríkisstjóra hefði verið mynduð. Fimm flokka samsteypustjóm Craxis hefur verið við völd frá 4. ágúst 1984 eða lengur en nokkur önnur nkisstjóm á Italíu frá því í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Ágreiningur hefur verið innan ríkis- stjómarinnar undanfaríð milli Sós- (alistaflokks Craxys og flokks Kristilegra demókrata um það hvor flokkurinn skuli hafa forsætisráð- herraembættið með höndum. Craxi hraðaði för sinni heim til Ítalíu í gær af fundi leiðtoga EB- ríkjanna í Haag í Hollandi eftir að ljóst varð um úrslit atkvæðagreiðsl- unnar í þinginu. Þingið felldi stjóm- arfrumvarp, sem miðaði að því að einfalda skatta og tekjustofna sveit- arfélaga með 293 atkvæðum gegn 266. Stjómarandstæðingar túlkuðu úrslit atkvæðagreiðslunnar þannig að stjómarflokkamir hefðu ekki lengur taumhald á þingmönnum sínum. Fyrr um daginn felldi þingið hins vegar vantraust á stjómina með 338 atkvæðum gegn 230. Leiðtogafundur EB-ríkjanna: Krafist lausnar Nelsons Mandela Haag, Jóhannesarborg, AP. LEIÐTOGAR ríkja innan Evrópubandalagsins (EB) skoruðu f gær á ríkisstjórn Suður-Afríku að láta Nelson Mandela og aðra svarta andstöðuleiðtoga lausa eða horfast að öðrum kosti f augu við mögu- leikann á efnahagslegum refsiaðgerðum. Þá ákváðu leiðtogarnir að Sir Geoffrey Howe, utanrikisráðherra Bretlands, muni sækja Suður- Afríku heim og reyna að koma á samningaviðræðum milli rikisstjórn- arinnar og blakkra leiðtoga landsins. Pik Botha, utanrikisráðherra Suður-Afríku, sagði i gærkveldi að rfkisstjórnin myndi virða áskorun EB-rikjanna að vettugi og ef til efnahagsþvingana kæmi myndi Suður-Af ríka beita nágrannariki sin efnahagsþvingunum. Leiðtogamir samþykktu að efna- hagslegar refsiaðgerðir komi til framkvæmda innan þriggja mán- aða, ef ríkisstjóm hvíta minnihlut- ans í Suður-Afríku verður ekki við kröfum þeirra. Gert er ráð fyrir að þá verði sett á bann við innflutningi á kolum, stáli og gullmynt til EB- landanna og nýjar fjárfestingar í Suður-Afríku verða bannaðar. Þess er krafíst að Nelson Mandela verði látinn laus án nokkurra skilyrða og að aflétt verði banni á stjómmála- flokka, svo sem á Afríska þjóðar- ráðið (ANC). Segir í yfírlýsingu leiðtoganna að viðræður um þjóðar- sátt geti ekki átt sér stað á meðan að viðurkenndir leiðtogar blökku- manna sitji í fangelsum og samtök þeirra séu bönnuð. Leiðtogar kirkjudeilda mótmæl- enda í Suður-Afríku, samþykktu í gær áskorun á íbúa landsins um að neita að tilgreina kynþátt sinn á opinberum slqölum. Ef nægilega margir verða við þessari áskomn, þá myndi grundvöllurinn undir kjmþáttastefíiunni hrynja, segir í ályktun kirkjuráðsins. Sex létust til viðbótar á síðasta sólarhring í Suður-Afriku og hafa þá samtals 72 látist frá setningu neyðarlaga fyrr í þessum mánuði. Blaðamannafélag Suður-Afííku tilkynnti í gær að svartur blaðamað- ur hefði verið numinn á brott af fjórum vopnuðum hvítum mönnum. Blaðamaðurinn er sonur Walters Sisulu, eins af leiðtogum ANC, en hann situr í fangelsi. Harry Conroy, aðalritari félagsins, skoraði á ríkis- stjómina að hafa uppi á Zwelakhe Sisulu og sagði: „Það er farið að líta þannig út að ríkisstjóm Botha sé að feta í fótspor dauðasveita". Bettino Craxi AP/Slmamynd Samkvæmt ítölskum lögum er hægt að hafa leynilegar atkvæða- greiðslur um öll frumvörp og þingsályktunartillögur, nema van- trausttillögur. Craxi hefur aftur og aftur krafist þess að leynilegar atkvæðagreiðslur yrðu afnumdar í þinginu. Sagði hann fréttamönnum að þær tíðkuðust hvergi í lýðræðis- ríkjum nema á Ítalíu. Kristilegir demókratar og Sósíal- istar kenndu liðhlaupum úr sínum röðum um úrslit atkvæðagreiðsl- unnar. Ciríaco de Mita, leiðtogi Kristilegra demókrata, hefur und- anfamar vikur haldið því fram að Craxi hefði ekki lengur stuðning til að stjóma og kristilegur demókrati ætti að taka við forsætisráðherra- embættinu. Kristilegir demókratar em stærsti flokkurínn á ítalfu, með yfír 30% atkvæða og hafa verið leiðandi afl í öllum ríkisstjómum á Ítalíu frá stríðslokum. Flokkur Craxis hefur fengið um 13% at- kvæða. Olíumálaráðherrar OPEC-ríkjanna: Vonffóðirum samkomulasf Brioni, Jújrósiaviu. AP. ^ J Bríoni, Júgóslaviu. AP. OLÍUMÁLARÁÐHERRAR OPEC, Samtaka olíuframleiðslurikja, eru vongóðir um að samkomulag náist um aðgerðir til þess að hækka oliuverð. „Við erum að nálgast hver annan, hvað snertir öU meginat- riði. Ég tel að við munum komast að samkomulagi, “ sagði Ahmed Zaki Yamani, oUumálaráðherra Saudi-Arabíu, við fréttamenn eftir fundinn í gær. Rilwanu Lukman, olíumálaráð- herra Nígeríu, sem tók við forseta- embætti samtakanna á miðviku- daginn var, sagði hins vegar að það væri of snemmt að segja til um það hvort einróma samkomulag næðist á fundinum. Sagði hann að ákveðn- ar tillögur hefðu verið lagðar fram og væru til umræðu. Lukman sagð- ist vonast til þess að samkomulag næðist ekki síðar en um helgina. Varaði hann aðra ráðherra við því að láta hafa nokkuð eftir sér um hvemig viðræðumar gengju. OPEC-ríkin hættu að takmarka olíuvinnslu sína í desember f vetur í von um að ná á sitt vald stærri hluta heimsmarkaðarins. Olli þessi ákvörðun 50% verðlækkun á olfu og er verðið nú 12-15 Bandaríkja- dalir olíufatið. Ríkin ræða nú um að minnka framleiðsluna um 1-2 miHjónir olíufata og telja að það muni duga til þess að hækka verðið upp í 17-20 dali. Nicaragua: Útkoma blaðsíns LaPrensa bönnuð Man&gua, Haag, AP. RÍKISSTJÓRN Nicaragua hefur bannað útkomu blaðsins La Preasa, sem er eina stjórnarandstöðublaðið í landinu, um óákveðinn tíma, að þvi er Carlos Holmann, framkvæmdastjóri blaðsins sagði i gær. Engin ástæða var gefin fyrir lokun blaðsins. Ríkisstjóra Bandaríkj- anna fordæmdi i gær bannið á útkomu blaðsins. Alþjóðadómstóllinn i Haag fordæmdi í gær stuðning Bandarikjanna við skæruliða, sem beijast gegn sljórnvöldum í Nicaragua. „Við munum leggja málið fyrir æðstu yfírvöld og heimta skýringu á því sem er að gerast þar sem engin ástæða var gefín fyrir lokun- inni,“ sagði Holmann við frétta- menn. Útkoma blaðsins er bönnuð degi eftir að Daniel Ortega, forseti Nicaragua, sagði að stjómarand- staðan yrði að gera afstöðu sína ljósa eða að öðrum kosti verða að „þögulum samsærismönnum" skæruliða, sem beijast með stuðn- ingi Bandaríkjanna fyrir því að steypa stjómvöldum af stóli. Ortega sagði þetta eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti 100 milljón dala hemaðaraðstoð við skæruliða. La Prensa hefur iðulega orðið fyrir barðinu á ritskoðun frá því ríkisstjóm Sandinista tók við völd- um 1978-79 og útkoma blaðsins hefur stundum verið bönnuð nokkra daga í senn. Frá 1. mars 1982 hefur blaðið 41 sinni ekki komið út vegna mikillar ritskoðunar, en þá vom sett neyðarástandslög f landinu. La Prensa átti ríkan þátt í falli ríkis- stjómar Somozas, sem sat að völd- um áður en Sandinistar tóku völdin eftir byltingu þjóðarinnar. Sjá ennfremur: „Aðstoð Banda- ríkjanna við contra-skæruliða fordæmd" á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.