Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1986 í DAG er laugardagur, 28. júní, sem er 79. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.30 og síö- degisflóð kl. 23.54. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.00 og sólarlag kl. 24.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl.6.58. (Almanak Háskóla íslands.) Eins skuluð þér segja: „Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört eitt sem vér vorum skyldir til aö gera.“ (Lúk.17,10.) KROSSGÁTA 1 2 ■ ' ■ ' 6 2 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ■ 13 14 1^1 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 ófögur, 5 heiður, 6 húð, 7 tvfhljóði, 8 áinn, 11 bókstaf- ur, 12 ekki gttmul, 14 rándýrs, 16 hindraður. LÓÐRÉTT: — 1 mannleysu, 2 vanvirða, 3 hreinn, 4 sögustaður, 7 bókstafur, 9 skessa, 10 þefi, 13 kjaftur, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þjarna, 5 Pó, 6 álag- an, 9 lAr, 10 ri, 11 pn, 12 iðn, 13 farg, 15 ell, 17 sefadi. LÓÐRÉTT: - 1 þjálpfús, 2 apar, 3 róg, 4 agninu, 7 lána, 8 arð, 12 igia, 1 ref, 16 Ið. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 28. övf júní, er áttræður Stef- án Sigurður Guðmundsson málarameistari, Mávahlíð 1 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag á heimili sonar síns og tengdadóttur í Barma- hlíð 8. ffA ára afmæli. í dag, • VP laugardag 28. júní, er sjötugur Magnús Kristjáns- son bóndi og oddviti í Norð- tungu í Þverárhlíð. Eigin- kona hans er frú Andrea Davíðsdóttir. ryrv ára afmæli. Á morg- • " un, sunnudaginn 29. júní, er sjötug frú Valgerður Guðmundsdóttir, Austur- koti á Vatnsleysuströnd. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Bjamavöllum 20, Keflavík, á afmælisdag- inn. (Morgunblaðið Ó1.K.M.) Þessir galvösku strákar eru meðai 60—80 unglinga, stráka og stelpna, sem eru í sumarvinnu hjá hreinsun- ardeild Reykjavíkurborgar. Vinnuflokkum þessum er skipt niður í hverfin í bænum allt ofan úr Breiðholti fyrir ofan snjólínu og vestur í Selsvör. Eru þessi hverfi alls fjögur í bænum. Ljósmyndari Morgun- blaðsins hitti þessa stráka í Vesturbænum. ára afmæli. Næst- komandi mánudag, 30. júní, verður sextugur Þórir Þorláksson járnsmiður, Laugateigi 17 hér í bænum. Á morgun, sunnudag, ætlar hann að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17. í dag, laugardag, verða gefln saman í hjónaband f Bessastaðakirkju Hrönn Kjærnested Kleppsvegi 136 og Eyjólfur Bragason Faxatúni 29 Garðabæ. Faðir brúðgumans sr. Bragi Frið- riksson gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ er ekki hægt að segja að sólfarið hér í bænum bendi til þess að hinn 23. þessa mánaðar hafi sólmán- uður byrjað. í fyrradag sá ekki til sólar, sagði Veður- stofan í gærmorgun. Hlýtt hafði verið í fyrrinótt og fór hitinn ekki niður fyrir 9 stig. Þá hafði minnstur hiti á landinu mælst 6 stig uppi á Hveravöllum. Næt- urúrkoman í fyrrinótt var mest hér í bænum og í Haukatungu, 7—8 millim. Langtímaspá, sem sagt var frá í útvarpinu i gærmorg- un, hafði ekki verið upp- lifgandi fyrir suðvestur- hornsbúa. Hiti breytist lítið var sagt í spárinngangi veðurfréttanna. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti í Frobisher Bay, það var 5 stiga hiti í Nuuk, í Þrándheimi 12 stig og 18 stig í Sundsvall og Vaasa. KIRKJUÞING. í nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá kjör- stjóm um kosningu til kirkju- þings, lögð hefur verið fram kjörskrá f biskupsstofu og f dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu. Kosning til kirkju- þings fer fram í júlf og ágúst nk. segir í tilk. kjörstjómar, en hana skipa Þorsteinn Geirsson, Þorbergur Krist- jánsson og Magnús Guð- jónsson. AKRABORG siglir nú auk venjulegra fjögurra daglegra ferða milli Akraness og Reykjavíkur kvöldferðir á föstudagskvöldum og sunnu- dagskvöldum: Frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Þessar kvöldferðir fer skipið yfir sumarmánuðina þijá: júní, júlí og ágúst. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Engey úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Þá fór Ljósa- foss á ströndina og Kyndill kom úr ferð til útlanda. í fyrrinótt lagði Reykjarfoss af stað til útlanda. í gær var togarinn Ásbjörn væntanleg- ur úr söluferð. Þá hélt Hjör- leifur aftur til veiða og Stapafell var væntanlegt af ströndinni. Leiguskipið Elvia Oria kom að utan. HEIMILISDÝR FYRIR viku týndist hvítur og gulbröndóttur högni úr húsi við Kaplaskjólsveginn. Hann „var í heimsókn" þar, ofanúr Hlíðum, Barmahlíð 56. Hann er gulbröndóttur um höfuð og bak og rófan. Fætur hvítir. Síminn á heimili kisa er 16256. FYRIR 50 ÁRÚM RITSTJÓRI Berlinga- tíðinda í Kaupmanna- höfli, Svenn Poulsen, kom til íslands í sam- bandi við konungskom- una. Átti Morgunblaðið samtal við hann og kom hann þar víða við. Hann ræddi um landbúnaðar- störfin á Suðurlandi. Sagði hann: Það verður aldrei hægt að ná vem- legum framförum í land- búnaði þessara sveita nema að lögð verði jám- braut um þær frá Reykjavfk. Bflvegur get- ur ekki komið í stað jám- brautar. Kvöld-, naatur- og halgidagaþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 27. júnl til 3. júli að báöum dögum meðtöldum er i Qarðs Apótekl. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Lasknaatofur aru lokaðar á laugardðgum og halgl- dðgum, an hsagt ar að ná sambandl vlð Isaknl á Qðngu- delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er Isaknavakt I sima 21230. Nánarí upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfm- svara 18888. Ónsamlsaðgarðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Helisuvemdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- akfrtafnf. Neyðarvakt Tannlssknafál. fstands i Heilsuvemdarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónsamlstssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21 -23. Simi 91 -28539 - simsvari á öðrum tfmum. Samhjálp lcvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélag8ins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamea: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelge daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrír bæinn og Alftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmsvarí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir Id. 17. 8alfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virlca daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimllisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fálag lalanda: Dagvist og skrífstofa Alandi 13, simi 688620. Kvannaráðgjðfln Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi6. Opin kl. 10-12 allalaugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrssðistððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjusandlngar Útvarpsina til útlanda daglega: Tii Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.46. A 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðuríandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldmnartæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Qrensásdalld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarhelmlll Rsykjsvikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til Id. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókacMld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshaallA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóssfsspftsll Hsfn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar- hsimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir 8amkömulagi. Sjúkrahúa Ksflsvfkurtasknlshéraós og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsló: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfóum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyrl - sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlts- vsltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rsfmsgnsveitsn biianavakt 686230. SÖFN Lendsbókasefn Islandá: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsinger um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn faianda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókaaafnið Akurayrí og Háraðaakjaiaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akurayrar Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarfoókasafn Raykjavfkur Aðalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slml 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þríðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, s(ml 27029. Oplð mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept,- apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sárútlán, þingholtsstrœti 29a slmi 27156. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn - Sólheimum 27, sfml 36814. Opið mánu- daga - föstudsge kl. 9-21. Sept.-apiil er einnlg opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldr- aöa. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústsðakirkju, sfmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er elnnig opið á laugard. kl. 13-16. Sðgustund fyrír 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bökabflar, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borglna. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjaraafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Aegrimsaafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudags, þríðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstaaafn Elnars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er oplnn alla daga frá kl. 10—17. Húa Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataðlr Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er41677. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn falanda Hafnarflrðl: Opið til 30. sapt. þríðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardaislaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug I Mosfellsaveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og Id. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þrlðju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar em þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. SundUug Seftjamamesa: Opin mánud. - föetud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.