Morgunblaðið - 28.06.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1986
í DAG er laugardagur, 28.
júní, sem er 79. dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 11.30 og síö-
degisflóð kl. 23.54. Sólar-
upprás í Rvík kl. 3.00 og
sólarlag kl. 24.01. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.31 og tunglið í suðri
kl.6.58. (Almanak Háskóla
íslands.)
Eins skuluð þér segja: „Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört eitt sem vér vorum skyldir til aö gera.“ (Lúk.17,10.)
KROSSGÁTA
1 2 ■ '
■ '
6 2
■
8 9 10 ■
11 ■ ■ 13
14 1^1 ■
16
LÁRÉTT: — 1 ófögur, 5 heiður, 6
húð, 7 tvfhljóði, 8 áinn, 11 bókstaf-
ur, 12 ekki gttmul, 14 rándýrs, 16
hindraður.
LÓÐRÉTT: — 1 mannleysu, 2
vanvirða, 3 hreinn, 4 sögustaður,
7 bókstafur, 9 skessa, 10 þefi, 13
kjaftur, 15 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 þjarna, 5 Pó, 6 álag-
an, 9 lAr, 10 ri, 11 pn, 12 iðn, 13
farg, 15 ell, 17 sefadi.
LÓÐRÉTT: - 1 þjálpfús, 2 apar,
3 róg, 4 agninu, 7 lána, 8 arð, 12
igia, 1 ref, 16 Ið.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 28.
övf júní, er áttræður Stef-
án Sigurður Guðmundsson
málarameistari, Mávahlíð 1
hér í bænum. Hann ætlar að
taka á móti gestum milli kl.
17 og 19 í dag á heimili sonar
síns og tengdadóttur í Barma-
hlíð 8.
ffA ára afmæli. í dag,
• VP laugardag 28. júní, er
sjötugur Magnús Kristjáns-
son bóndi og oddviti í Norð-
tungu í Þverárhlíð. Eigin-
kona hans er frú Andrea
Davíðsdóttir.
ryrv ára afmæli. Á morg-
• " un, sunnudaginn 29.
júní, er sjötug frú Valgerður
Guðmundsdóttir, Austur-
koti á Vatnsleysuströnd.
Hún tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og
tengdasonar á Bjamavöllum
20, Keflavík, á afmælisdag-
inn.
(Morgunblaðið Ó1.K.M.)
Þessir galvösku strákar eru meðai 60—80 unglinga,
stráka og stelpna, sem eru í sumarvinnu hjá hreinsun-
ardeild Reykjavíkurborgar. Vinnuflokkum þessum er
skipt niður í hverfin í bænum allt ofan úr Breiðholti
fyrir ofan snjólínu og vestur í Selsvör. Eru þessi
hverfi alls fjögur í bænum. Ljósmyndari Morgun-
blaðsins hitti þessa stráka í Vesturbænum.
ára afmæli. Næst-
komandi mánudag, 30.
júní, verður sextugur Þórir
Þorláksson járnsmiður,
Laugateigi 17 hér í bænum.
Á morgun, sunnudag, ætlar
hann að taka á móti gestum
á heimili sínu eftir kl. 17.
í dag, laugardag, verða
gefln saman í hjónaband f
Bessastaðakirkju Hrönn
Kjærnested Kleppsvegi 136
og Eyjólfur Bragason
Faxatúni 29 Garðabæ. Faðir
brúðgumans sr. Bragi Frið-
riksson gefur brúðhjónin
saman.
FRÉTTIR
ÞAÐ er ekki hægt að segja
að sólfarið hér í bænum
bendi til þess að hinn 23.
þessa mánaðar hafi sólmán-
uður byrjað. í fyrradag sá
ekki til sólar, sagði Veður-
stofan í gærmorgun. Hlýtt
hafði verið í fyrrinótt og
fór hitinn ekki niður fyrir
9 stig. Þá hafði minnstur
hiti á landinu mælst 6 stig
uppi á Hveravöllum. Næt-
urúrkoman í fyrrinótt var
mest hér í bænum og í
Haukatungu, 7—8 millim.
Langtímaspá, sem sagt var
frá í útvarpinu i gærmorg-
un, hafði ekki verið upp-
lifgandi fyrir suðvestur-
hornsbúa. Hiti breytist lítið
var sagt í spárinngangi
veðurfréttanna. Snemma í
gærmorgun var eins stigs
hiti í Frobisher Bay, það
var 5 stiga hiti í Nuuk, í
Þrándheimi 12 stig og 18
stig í Sundsvall og Vaasa.
KIRKJUÞING. í nýju Lög-
birtingablaði er tilk. frá kjör-
stjóm um kosningu til kirkju-
þings, lögð hefur verið fram
kjörskrá f biskupsstofu og f
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu. Kosning til kirkju-
þings fer fram í júlf og ágúst
nk. segir í tilk. kjörstjómar,
en hana skipa Þorsteinn
Geirsson, Þorbergur Krist-
jánsson og Magnús Guð-
jónsson.
AKRABORG siglir nú auk
venjulegra fjögurra daglegra
ferða milli Akraness og
Reykjavíkur kvöldferðir á
föstudagskvöldum og sunnu-
dagskvöldum: Frá Akranesi
kl. 20.30 og frá Reykjavík
kl. 22. Þessar kvöldferðir fer
skipið yfir sumarmánuðina
þijá: júní, júlí og ágúst.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór togarinn
Engey úr Reykjavíkurhöfn
aftur til veiða. Þá fór Ljósa-
foss á ströndina og Kyndill
kom úr ferð til útlanda. í
fyrrinótt lagði Reykjarfoss
af stað til útlanda. í gær var
togarinn Ásbjörn væntanleg-
ur úr söluferð. Þá hélt Hjör-
leifur aftur til veiða og
Stapafell var væntanlegt af
ströndinni. Leiguskipið Elvia
Oria kom að utan.
HEIMILISDÝR
FYRIR viku týndist hvítur
og gulbröndóttur högni úr
húsi við Kaplaskjólsveginn.
Hann „var í heimsókn" þar,
ofanúr Hlíðum, Barmahlíð 56.
Hann er gulbröndóttur um
höfuð og bak og rófan. Fætur
hvítir. Síminn á heimili kisa
er 16256.
FYRIR 50 ÁRÚM
RITSTJÓRI Berlinga-
tíðinda í Kaupmanna-
höfli, Svenn Poulsen,
kom til íslands í sam-
bandi við konungskom-
una. Átti Morgunblaðið
samtal við hann og kom
hann þar víða við. Hann
ræddi um landbúnaðar-
störfin á Suðurlandi.
Sagði hann: Það verður
aldrei hægt að ná vem-
legum framförum í land-
búnaði þessara sveita
nema að lögð verði jám-
braut um þær frá
Reykjavfk. Bflvegur get-
ur ekki komið í stað jám-
brautar.
Kvöld-, naatur- og halgidagaþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 27. júnl til 3. júli að báöum dögum
meðtöldum er i Qarðs Apótekl. Auk þess er Lyfjabúðin
Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu-
dag. Lasknaatofur aru lokaðar á laugardðgum og halgl-
dðgum, an hsagt ar að ná sambandl vlð Isaknl á Qðngu-
delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er Isaknavakt I sima 21230. Nánarí upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfm-
svara 18888. Ónsamlsaðgarðir fyrír fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Helisuvemdarstöð Raykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis-
akfrtafnf.
Neyðarvakt Tannlssknafál. fstands i Heilsuvemdarstöð-
inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónsamlstssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasfmi
Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21 -23.
Simi 91 -28539 - simsvari á öðrum tfmum.
Samhjálp lcvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélag8ins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamamea: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelge daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrír bæinn og Alftanes sfmi 51100.
Kaflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10-12.
Slmsvarí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir Id. 17.
8alfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virlca daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimllisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Simi 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð
ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720.
MS-fálag lalanda: Dagvist og skrífstofa Alandi 13, simi
688620.
Kvannaráðgjðfln Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir i Sfðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi6. Opin kl. 10-12 allalaugardaga, sími 19282.
AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða,
þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfrssðistððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbytgjusandlngar Útvarpsina til útlanda daglega: Tii
Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15-12.46. A 11855 KHz, 25,3 m„ kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðuríandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. öldmnartæknlngadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotaspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl.
16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tfmi frjáls alla daga. Qrensásdalld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð-
ingarhelmlll Rsykjsvikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til Id. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - FlókacMld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- KópavogshaallA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffllsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóssfsspftsll Hsfn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar-
hsimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
8amkömulagi. Sjúkrahúa Ksflsvfkurtasknlshéraós og
heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn.
Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsló: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfóum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyrl - sjúkrahúsió:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlts-
vsltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rsfmsgnsveitsn biianavakt 686230.
SÖFN
Lendsbókasefn Islandá: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsinger um opnun-
artíma útibúa I aðalsafni, sfmi 25088.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn faianda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabókaaafnið Akurayrí og Háraðaakjaiaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akurayrar Opið sunnudaga kl. 13-16.
Borgarfoókasafn Raykjavfkur Aðalaafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, slml 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þríðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þlngholtsstræti
27, s(ml 27029. Oplð mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept,- apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sárútlán, þingholtsstrœti 29a slmi 27156. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn - Sólheimum 27, sfml 36814. Opið mánu-
daga - föstudsge kl. 9-21. Sept.-apiil er einnlg opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27,
simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldr-
aöa. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústsðakirkju, sfmi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er elnnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sðgustund fyrír 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bökabflar, simi 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borglna.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbæjaraafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18.
Aegrimsaafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudags, þríðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Llstaaafn Elnars Jónssonar er opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er oplnn
alla daga frá kl. 10—17.
Húa Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataðlr Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er41677.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnjasafn falanda Hafnarflrðl: Opið til 30. sapt.
þríðjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardaislaug: Virka daga 7—20.30. Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30.
Varmáriaug I Mosfellsaveft: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og Id. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þrlðju-
daga og f immtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatlmar em þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sfmi 23260.
SundUug Seftjamamesa: Opin mánud. - föetud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.