Morgunblaðið - 28.06.1986, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1986
Krátjén V. Krátjánsson, viftsk.fr.
Sigurftur öm Sigurftarson, viftsk.fr.
SKIPHOLTI 50 c
(gegnt Tónabfó)
SIMI
688-123
Glæsileg sérbýli
Byggingarfélagið Alviðra hefur hafið byggingu á hring-
laga húsum við Arnarnesvog í Garðabæ.
Helstu sérkenni hringhúsanna eru m.a.:
a) Húsin eru með upphituðum yfirbyggðum garði í
miðjunni sem í er stór sundlaug og heitur pottur.
b) í kjallara er gufubað með búningsklefum og sturtum.
c) Allirbúa útaf fyrirsig.
d) Bílskýli og stór geymsla er undir sérhverri íbúð.
e) Innanhúsarkitekt hefur teiknað ótal möguleika á
mismunandi fyrirkomulagi (herbergjaskipan) í hverri
íbúð og getur því hver kaupandi valið sér þá teikn-
ingu sem hentar honum best.
íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk og
málningu með milliveggjum. Sameign verður öll
fullfrágengin.
Athugið! Ibúðirnar eru seldar á föstu verði og
beðið er eftir húsnæðisstjórnarláni sem
getur verið allt að kr. 2.100.000.-. Góð
greiðslukjör.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar. Komið og skoðið líkön og greinargóðar
teikningar af húsunum.
Athugið! Aðeins nokkrar íbúðir eftir.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Vorum aó fá til sölu:
Við Funafold á úrvalsstað
Glæsileg raóhús í smíðum á „einni og hálfri haeð“. Innanveggjamál
íbúðar um 170 fm. 4 rúmgóð svefnherb. Bflskúr fyrir tvo bíla. Sóísval-
ir um 12 metra langar. Allur frágangur utanhúss fylgir. Fokheld aö
innan. Byggjandi Húni sf. Auðveld kaup. T.d. fyrir þann sem á skuld-
litla 4ra-5 herb. íbúö.
Skuldlaus, laus strax
2ja herb. fbúð við Hraunbæ. á 2. hæð 55,2 fm nettó. Parket, harðvið-
ur. Ágæt sameign. íbúðin er öll eins og ný.
Góð eign á gjafverði
Einbýlishús á útsýnisstað í borginni skammt frá Grafarvogi. Húsið er
131,4 fm nettó með 4ra-5 herb. ib. Ný endurbyggt og stækkað. Stór
steyptur bílskúr 51,8 fm. Leigulóð 1200 fm að mestu ræktuð. Verð
kr. 3,3-3,5 millj. Eignaskipti möguleg.
3ja og 4ra herb. íbúðir m.a. við:
Eyjabakka — Skúlagötu — Undargötu — Hverflsgötu — Laugaveg —
Ránargðtu — Dvergabakka — Hrauntelg — Æsufell — Álfheima —
Kleppsveg — Álfhólsveg — Furugrund.
Helst í Smáíbúðahverfi
Einbýlishus eða raðhús 120-140 fm óskast fyrir fjársterkan kaupanda.
Skipti möguleg á 5 herb. hæð í Heimunum meö öllu sér og bílskúr.
Helst i vesturborginni
3ja herb. íbúð óskast á 1. hæö meö sólsvölum. Skipti möguleg á 4ra
herb. úrvalsíbúð á Högunum.
2ja herb. íbúö óskast á 1. eða 2. hæð. Skipti möguleg á 3ja herb.
íbúö á Melunum.
Efri hæð og rishæð óskast. Skipti möguleg á nýlegu parhúsi í vestur-
borginni.
Opið í dag laugardag I mM. jp Wm K|
frákl. 13.00til ”**|TI 1
W-17.00. FASTEIGN ASAL AM
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Plnrjgiwwl fofeife
| Góðan daginn!
Gleðíkona heim-
sækir Alandseyjar
Leiklist
Jóhanna Kristjónsdóttir
Teaterföreningen í Mariehamn
sýndi í Bæjarbiói Madame de
Stael pá Áland eftir Valdemar
Nyman.
Förðun: Rolf Eriksson.
Ljósameistari: Sten Hugo Karls-
son.
Hvislari: Britta Karlsson.
Leikstjóri: Nanny Westerlund.
Álandseyingar eru nú í fyrsta
skipti þátttakendur í leiklistarhátíð
norrænna áhugaleikfélaga. Þeir
koma hingað með leikrit um franska
dömu, Germaine de Stáel sem
fæddist 1766 og dó 1817. Lifði
viðburðaríku lífí að því er segir frá
í leikskrá. Kom víða við í ástamálum
og þótti auk þess einkar gáfuð og
umdeild. Sagt var að hún hefði
verið kölluð „gleðikona Evrópu" á
sinni tíð. Loks hafði Napóleon feng-
ið nóg af þessari konu og vísaði
henni brott frá París. Hún hélt þá
til Rússlands og ætlaði síðan yfír
til Sviþjóðar, en lenti í stormi við
Álandseyjar og þar verður hún
ásamt föruneyti að leita skjóls um
hríð. Leikritið Qallar síðan um
hvemig henni og fólki hennar geng-
ur að eyða tímanum. Hún bryddar
upp á alls konar uppákomum og
leikjum við misjafnar undirtektir
og skilning. Sagt er í kynningu að
ástríðufullir undirtónar séu slegnir
í sífellu og að ástríður knýi verkið
áfram.
Ástríðuþunginn skilaði sér nú
ekki að mínum dómi, kannski vegna
þess að aðalleikkonan, Solveig
PASTEIGnflSAIfl
VITASTIG 15,
5.26020,26065.
Opiðídag 1-4
FRAMNESVEGUR. 40 fm. 2ja
herb. Sérinng. Tvíb. V. 1250 þ.
GRETTISGATA. 50 fm. 2ja
herb. V. 1 millj.
NJÁLSGATA. 45 fm. 2ja herb.
Sérinng. V. 1250 þ.
ROFABÆR. 60 fm. 2ja herb.
Góð ib. Þvottah. é hæðinni. V.
1650 þ.
REYKJAVÍKURV. SKERJAF. 3ja
herb. íb. V. 1,6 millj.
KÁSNESBRAUT. 80 fm. 3ja
herb. Sérinng. V. 2,1 millj.
AUSTURBERG. Góð 97 fm 3ja
herb. íb. Bilsk. Makaskipti
mögul. á 4ra herb. íb. í Bökkun-
um.V. 2,2 millj.
SÆVIÐARSUND. 3ja herb. íb.
80 fm í fjórb. Makaskipti á íb.
mögul. í Gerðunum. V. 2650 þ.
GRETTISGATA. 115 fm. 4ra
herb. íb. V. 2,2 millj.
HVERFISGATA. 100 fm. 4ra
herb. Góð íb. V. 1,9 millj.
HÆÐARBYGGÐ. 140 fm góð íb.
í tvíb. húsi. V. 2,7 millj.
UNNARSTÍGUR. Einbýli 270
fm. Kj., hæð og ris. Bílsk.
Mögul. að taka minni eign uppí.
GARÐSENDI. Fallegt einb.-tvíb.
sem er kj., hæð og ris. Bílsk.
Makaskipti á einb. í Mosfells-
sveit eða Fossvogi.
SKRIÐUSTEKKUR. 280 fm einb.
Innb. bilsk. Makaskipti á fb.
SUMARBÚSTAÐIR
SYÐRI-REYKJUM. Eignarlóð.
Heitt og kalt vatn. Rafmagn.
Myndir á skrifst.
STÓRAFJALLI BORGARFIRÐI.
50 fm. V. 800 þ.
ÞRASTARSKOGI. 65 fm. V. 1 m.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson,
HEIMASÍMI: 77410.
Eriksson sem fer með hlutverk
Madame og verkið mun reyndar
vera skrifað sérstaklega fyrir Sol-
veigu, var afar óörugg í texta og
hafði það síðan mjög truflandi áhrif
á túlkun hennar. Auk þess fannst
mér Solveig ekki hæfa, aldurslega
séð, sem hin forfærandi dama og
leiftrandi sjarmi hennar skilaði sér
ekki að neinu gagni.
Eftir því sem bezt verður séð
hafði óöryggi Solveigar sín áhrif á
meðleikendur hennar. En það kom
einnig fram í leikslok að tími til að
enduræfa stykkið var takmarkaður.
Og er það fjarska lítil afsökun í
sjálfu sér. Textinn fannst mér held-
ur rýr í roðinu og lítt forvitnilegur.
Það var sömuleiðis upplýst við
umræður eftir sýningu að sannað
er að Madame de Stael var til, en
á hinn bóginn vita ósköp fáir um
hana, hvort sem er á Álandseyjum
eða annars staðar. Skrítið leikrita-
val að tama. En kannski fall sé
Leiklist
Jóhanna Kristjónsdóttir
Stocholms Teaterverkstad sýndi
í Bæjarbíói Askurinn Yggdrasill
— eða dauði Baldurs og kvein-
stafir Loka.
Höfundur: Björn Söderback.
Lýsing: Palle Svensson.
Búningar: Gabriella Svedberg.
Hreyfingar: Jan Abramson.
Förðun og grfmur: Christian
Öberg.
Leikstjóri: Svea Hallin.
Leikurinn fer fram við lífsins tré
þar sem guðir, nomir og risar ráða
ríkjum. Guðimir lenda í deilum við
Loka, sem er fullur heiftar út í hinn
góða Baldur. Með brögðum tekst
Loka að láta bróðurinn blinda vinna
á Loka. Þetta er alþekkt saga hér
og óþarft að rekja hana. Stocholms
Teaterverkstad hefur á að skipa
300 félögum og um helmingur
þeirra er virkur í starfí, allir em
áhugamenn og atvinnufólk hefur
N )«’c<«Lh NOROiSk P0MJÖ*SVAISET
i «'iv'.'inciið omoio«-
ónugcnia'ino ten*eilesii»oi fcc*ic»desti»coiii
o»*» RtyK|0»*« t*'.i ;* •
22 29 ,u-; 1986 22 29 iu' * 1966 22 29 «tsc»Lu )986
BítDftUC lUINlKBft UIKMUÚft
fararheill hjá Áiandseyingum. Það
væri óskandi að þeir kæmu með
eitthvað sem meiri fengur væri í á
næstu hátíð norrænna leikfélaga
áhugafólks.
ekki starfað með hópnum. Yfírleitt
er mætt til æfínga einu sinni í viku,
hver hópur, að sögn leikstjórans í
umræðum eftir sýningu.
Sýningin í Bæjarbíó kemur ekki
með neinar nýjar hugmyndir eða
kenningar um þetta gamalkunna
efni, en hópurinn leggur sig fram
að gera því skil á vandaðan og
skilmerkilegan hátt. Það tókst
ágætlega. Leikstjómin er hug-
myndarík og myndræn og Svea
Hallin á lof skilið fyrir sviðssetningu
og aðrir sem að þeirri vinnu standa.
Hins vegar fannst mér Mímir vera
gerður einum of mikill bjálfí í
meðfömm Jan Abrahamson. Erik
von Matem „illúderaði" vel í hlut-
verki Loka. Erik Hallen var Óðinn
og lék stundum af fullmiklum
gauragangi. Stúlkumar Annelise
Gustavson, Mariáne Engström og
Chatarina Johansson gerðu nomun-
um harla góð skil.
í heildina litið áferðarfalleg sýn-
ing um aðgengilegt og alþekkt efni.
Við lífsins tréð