Morgunblaðið - 28.06.1986, Síða 25

Morgunblaðið - 28.06.1986, Síða 25
Sri Lanka: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 25 Bardagar harðna á austurhluta evjunnar Colombo, AP. Barátta tamíla og stjórnarinnar harðnar enn. Á fimmtudagskvöld hófust miklir bardagar, þegar stjórnarhermenn réðust á bækistöð skæruliða i frumskóginum í Batticaloa-héraði, en það er í austur- hluta Sri Lanka. Stjórnarherinn vann signr seint á föstudag. Tals- menn tamila í Indlandi hafa sakað stjórnarherinn um fjöldamorð á óbreyttum borgnrum. Bardagar í Batticaloa voru mjög en máttu ekki við margnum. Vígi harðir og vörðust tamílar lengi vel, tamíla var í frumskóginum, skammt Evrópubandalagið: Japanskur innflutn- ingnr eykst gífurlega Tókýó, AP. Laurens Jan Brinkhorst, formaður sendinefndar Evr- ópubandalagsins í Japan, Baskar. sprengja Bílbaó, AP. TVEIR menn slösuðust er sprengjur sprungu i Bilbaó í gær. Aðskilnaðarsamtök baska lýstu ábyrgð á verknaðinum á hendur sér. Önnur sprengjan sprakk við byggingar bandariska fyrirtækisins 3M í miðborg Bilbaó upp úr mið- nætti. Var hringt í lögreglu og gert viðvart um sprengjuna. Hún sprakk er lögreglumenn svipuðust eftir henni við bygginguna, með þeim afleiðingum að einn lögreglumaður slasaðist. Önnur sprengja sprakk á byggingarsvæði í borgjnni Portuga- lete í baskahéruðum. Byggingar- starfsmaður missti handlegg í sprenginpfunni. sagði að japönsk fyrirtæki hefðu í auknum mæli sett vörur á Evrópumarkað, en ekki aukið framboðið að sama skapi í Bandaríkjunum. Verðmæti japanskrar vöru, sem flutt var inn til aðildarríkja EB frá janúar fram í maí, var 53% hærra en á sama tíma í fyrra. Heildarinnflutningur frá Japan var 27,9% meiri en í fyrra. Út- flutningur japana til Bandaríkj- anna jókst aðeins um 3% á þessu tímabili. Gengisþróun hefur ýtt undir þessa þróun, en frá síðastliðnum september hefur jenið hækkað um 30% gagnvart dollaranum. Hins vegar hefur það aðeins hækkað um 15% gagnvart Evrópugjald- miðlum. Útflutningur Japana til Evrópu er helst á sviði rafeinda- og málm- iðnaðar, auk bifreiða. Þessi mál verða tekin til um- ræðu á fundi, sem haldinn verður í Brussel hinn nk. 7. júlí. Þar munu koma saman háttsettir embættismenn beggja aðila. Grænland: Heimastj ór nin hyggst enn selja loðnukvóta Kaupmannahöfn, N J. Bruun. GRÆNLENSKA heimastjómin hyggst selja Færeyingum loðnukvóta á þessu ári. Síðastliðið ár seldi stjórnin þeim 60 þúsund tonna kvóta og Dönum auk þess 20 þúsund tonn. Salan til Dana var í samræmi við ákvæði samnings milli Grænlands og Evrópubandalagsins. Á síðasta ári tókst Grænlending- um, íslendingum og Norðmönnum ekki að ná samkomulagi um skipt- ingu loðnukvótans, og úthlutuðu Grænlendingar þá sjálfum sér 80 þúsund tonnum samanlagt. Að sögn grænlenska útvarpsins Veður víða um heim Uraat S 8 X Akureyri 19 skýjaó Amsterdam 17 28 heiískirt Aþena 20 29 haiAskírt Barcelona 27 heiðskírt Berlín 14 29 heiAsklrt Brðssel 16 30 helAsklrt Chicago 14 32 skýjaO Dublin 15 22 skýjaO Feneyjar 28 heiAskirt Frankfurt 14 28 heiAskirt Genf 14 28 heiAsklrt Helsinki 18 26 heiAskfrt HongKong 27 30 helAsklrt Jerúsalem 16 28 heiOaklrt Kaupmannah. 15 24 heiAaklrt Las Palmas 22 lóttskýjaA Ussabon 17 24 heiAsklrt London 17 28 skýjaA Los Angeles 15 23 skýjaA Lúxemborg 26 helOsklrt Malaga 25 heiAskfrt Mallorca 37 léttskýjaO Miami 25 30 rigning Montreal vantar Moskva 11 16 skýjaA NewYork 22 31 skýjaO Osló 16 28 heÍAsklrt Parfs 20 31 heiAskfrt Peking 20 28 heiAskfrt Revkiavlk 11 alskýjaA Rómaborg 19 32 hsiAskirt er staða samningamála með svipuð- um hætti núna, og fær EB loðnu- kvóta í stað þorskafla, sem brást. Grænlendingar eru ekki færir um að veiða loðnuna sjálfír, skortir m.a. til þess heppileg skip. Enn hefur ekki verið samið um verð á kvótunum, en á síðasta ári keyptu Færeyingar kvótakflóið á sex aura danska. Fulltrúi færeyskra útgerðar- manna, Ame Poulsen, sagði í viðtali við útvarpið, að loðnuveiðamar yrðu ekki jafn ábatasamar nú og í fyrra vegnaverðfalls. Aðstoð við N-Irland Washington, AP. BANDARÍKJAÞING hefur sam- þykkt lög þar sem kveðið er á um 50 milljóna dollara aðstoð Bandarikjanna við Norður- írland. Nokkrar umræður urðu í þinginu um hvort veita ætti þessa aðstoð, sem Reagan forseti hafði farið fram á fyrr á þessu ári, til þess að styðja friðarviðleitni þá er fram kom f samningi stjómvalda í írska lýð- veldinu og á Englandi varðandi Norður-írland. Við atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni féllu atkvæði þannig, að 65 vom með því að aðstoðin yrði veitt, en 31 á móti. frá þorpinu Kiran, en það er í 220 km fjarlægð frá Colombo. Ríkisút- varpið hermdi að stjómarherinn hefði ráðist á vígi tamfla, eftir að hafa fengið vitneskju um að 150 skæruliðar væru í felum þar. Eftir sigurinn sagði Cyril Ranatunga yfírhershöfðingi að 10 tamflar hefðu fallið og fundist hefðu vél- byssur, handsprengjur og fleiri vopn. Talsmenn tamfla í Indlandi segja að stjómarhermenn og þjóðvarðlið- ar hafi myrt meira en 40 tamfla. 30 þeirra var rænt úr þorpi einu og skotið til bana. Segja tamílar að grimmdaræði hafí runnið á sfjómarhermenn og þjóðvarðliða, eftir að skæruliðar gerðu árás á þá. Þeir segja að 12 hermenn hafí fallið í árásinni. Ekki hefur verið unnt að staðfesta þessar fregnir, þar sem blaðamönnum er meinaður aðgangur að Trincomalee-svæðinu. írland: Hér á myndinni má sjá ummerkin á Barajas-flugvelli i Madrid, en þar sprakk sprengja á fimmtudag. Fyrir snarræði ísraelsks öryggisvarðar varð ekkert manntjón, en 13 særðust, öryggisvörðurinn mest. Einn maður var handtekinn. Sprengja íMadrid Skilnaðir verða óleyfilegir áfram í Dyflinni og úthverfum hennar var um helmingur atkvæða fylgj- andi tillögunni og helmingur á móti. Dyflinni er yfírleitt talin frjálslynd- asti hluti írlands. Úti á landsbyggð- inni var um 75% atkvæða gegn tillögunni. aldar gamalt, en 97% frsku þjóðar- innar em kaþólsk og kirkjan mjög áhrifamikil. Garret Fitzgerald forsætisráð- herra sagðist harma úrslitin, en sagði jafnframt að úrskurður þjóð- arinnar væri ótvíræður og að hon- um yrði hlítt. í yfirlýsingu kirkjunn- ar sagði að nú þegar vilji þjóðarinn- ar væri ljós, þyrfti að huga að öðmm vandamálum, sem stofnaði hjónabandinu í hættu. Dyflinni, AP. IRSKA ríkisstjómin játaði ósigur tillögu sinnar í þjóðaratkvæða- greiðslu, um hvort afnema bæri stjómarskrárákvæði, sem bannar hjónaskilnaði. Talið er að um 60% atkvæða hafi fallið gegn tillögunni. Stjómarskrárákvæðið er hálfrar Tjaldasýning í Seglagerðinni Ægi, Örfirisey, í dag og á morgun 5 manna tjald kr. 9.970.- Fleygahiminn kr. 12.292.- (Keypt saman 10% stað- greiðsluafsláttur.) Dailas 4ra manna. Verð kr. 19.850.- 6 manna. Verð kr. 25.040.- efclagertfj Eyjaslóð 7, Reykjavík - Pósthólf 659 Símar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879 -1698

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.