Morgunblaðið - 28.06.1986, Page 39

Morgunblaðið - 28.06.1986, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 39 Karla- og kveiinalandsliðið sem spilaði á Norðurlandamótinu f Nor- egi. Efri röð frá vinstri: Sigurður Sverrisson, Jón Baldursson, Björn Theodórsson forseti Bridssambands tslands, Þorlákur Jónsson og Þórarinn Sigþórsson. Fremri röð: Soffía Guðmundsdóttir, Dísa Pét- ursdóttir, Esther Jakobsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir. Batnandi hagur V erslunarfélags Austurlands Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var sumarbrids deildarinn- ar þriðjudaginn 24. júní og að þessu sinni í tveimur riðlum. Hæstu skor fengu þessi pör: A-riðill Sigmar Jónsson — HögniTorfason Drífa B. Ólafsdóttir 182 — Véný Viðarsdóttir Erlendur Björgvinsson 177 — Hallgrímur Márusson Svava Asgeirsdóttir 172 — Þorvaldur Matthíasson B-riðill Hjörtur Cyrusson 171 — JónOddsson Andrés Þórarinsson 131 — Halldór Þórólfsson Þorfínnur Karlsson 130 — Steingrímur Jónsson Hulda Hjálmarsdóttir 126 — Þórarinn Andrewsson 123 Efstir að stigum eru þá eftirtaldir spilarar: V stig Sigmar Jónsson 10 Hulda Hjálmarsdóttir 7,5 Þórarinn Andrewsson 7,5 Véný Viðarsdóttir 5,5 Spilað er alla þriðjudaga í félags- heimili Skagfírðinga, Síðumúla 35. Keppnisstjóri er Hjörtur Cyrusson. Bikarkeppni BSÍ Leikjum í 1. umferð í Bikar- keppni Bridssambandsins er flest- um lokið. Áður óbirt úrslit eru, að sveit Baldurs Bjartmarssonar, Reykjavík, sigraði sveit Jóns Skeggja Ragnarssonar frá Homa- firði nokkuð örugglega. Sveit Jóhannesar Sigurðssonar, Keflavík, brá sér í veisluhöld til Skagastrandar, og milli máltíða og drykkja var gripið í spil. Er upp var staðið hafði Jóhannes sigurinn gegn sveit Eðvarðs Hallgrímssonar. Góð ferð það, að sögn Jóa fyrirliða. Á Akureyri áttust við heimamenn undir forystu Gunnars Berg gegn sveit Sigfúsar Sigurhjartarsonar frá Reykjavík. Þeir sunnanmenn fóru með sigur af hólmi eftir frekar jafnan leik. Á Suðumesjum áttust svo við sveitir Guðmundar Kr. Þórð- arsonar (þeir eru víða þessir Guð- mundar Kr.) frá Keflavík gegn sveit Áma Stefánssonar frá Homafírði. Þar skildu aðeins 5 stig á milli, Guðmundi í hag, að leik loknum. Annar jafn leikur var upp á Skaga, þar sem áttust við sveitir Inga Steinars Gunnlaugssonar, Akranesi, gegn sveit Þóris Leifsson- ar úr Borgarfirði. Þar munaði 3 stigum, Inga Steinari í hag, er upp var staðið. Og eini óspilaði leikurinn sem eftir er úr 1. umferð, er leikur sveita Eymundar Sigurðssonar, Reykjavík, gegn sveit Gylfa Páls- sonar frá Eyjafírði. Verði þessum leik ekki lokið fyrir næstu helgi, dæmast báðar sveitimar úr leik og andstæðingur þeirra í 2. umferð (Hörður Pálsson, Akranesi) kemst beint í 3. umferð. Vonandi ná menn þessu. Það skal ítrekað hér, að tímamörk í keppnum sem þessum eru til að halda þau, með lág- marksundantekningum þó. Frestur þeirra Eymundar og Gylfa frá boðuðum tíma verður þá 11—12 dagar. Og í framhaldi er minnt á að 2. umferð skal vera lokið fyrir 16. júlí. Þann dag verður svo dregið í 3. umferð (16 sveita úrslit). Fyrir- liðar eru enn á ný minntir á að gera skil á keppnisgjaldi fyrir bikar- keppnina, sem er kr. 4.000 pr. sveit. Koma má greiðslu til BSI í pósthólf 156, 210 Garðabæ, eða beint til Ólafs Lárussonar, í Sumar- bridge á þriðjudögum og fímmtu- dögum, eða á skrifstofu BSÍ í Laugavegi 28. (Frá Bridssambandinu.) Egilsstöðum. AÐALFUNDUR Verslunarfélags Austurlands hf. var nýlega haldinn í Samkvæmispáfanum í Fellabæ. í skýrslu framkvæmdastjóra, Sigurð- ar Grétarssonar, kom m.a. fram að hagur félagsins vænkaðist verulega á síðasta reikningsári. Veltuaukn- ing í verslunum félagsins varð um 42% eða u.þ.b. 7% umfram hækkun framfærsluvísitölu. Þá varð veruleg aukning á sauðfjárslátrun í slátur- húsi félagsins á síðasta ári eða um 17%. Árið 1985 er fyrsta starfsár Verslunarfélags Austurlands eftir að rekstrarfyrirkomulagi þess var breytt úr samvinnufélagi í hlutafé- lag — en 25 ár voru þá liðin frá stofnun samvinnufélagsins. í sláturhúsi VAL var samtals slátrað 9.351 kind á síðasta ári, þar af 7.991 dilk. Fallþungi þessa sauð- §ár var 132 tonn. Nautaslátrun var með svipuðum hætti og undangeng- in ár — en hins vegar varð talsverð aukning á slátrun svína. Á aðalfundinum var lögð fram rekstraráætlun fyrir yfírstandandi ár og gerir hún ráð fyrir batnandi hag félagsins. Þá kom ennfremur fram á fundinum að framtíðarverk- efni félagsins er endurbygging slát- urhússins. Stjórnarformaður Verslunarfé- lags Austurlands hf. er Magnús Ólafsson, framkvæmdastjóri Hag- kaupa. — Ólafur Morgunblaðid/Ólafur Magnús Ólafsson ásamt Sigurði Grétarssyni framkvæmdastjora V erslunarf élags Austurlands. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ... ..........-.... .......-. .. ... ' . ... .......... .. ....... ...:_ Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Dagskrá: Bæn, lofgjörö og þakkargjörö. KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVO' I Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allir vel- komnir. Muniö sumarbúðir þjóökirkjunn- -ar Laugargeröisskóla. Upplýsingar í sima 12445. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir og kvöld— ferðir Ferðafélagsins 1) Laugardag 28. júní kl. 13 - Viðey - Siglt frá Sundahöfn (v/Kornhlöðuna) til Viðeyjar. Gengiö frá Viöeyjarstofu austur á eyju þar sem byggöin var. Verö kr. 200. 2) Sunnudag 29. júnf kl. 10 - Fagradalsfjall-Núpshlíöarháls- Vigdisarveílir. Gengiö á Fagra- dalsfjall og síöan yfir Núpshlíðar- háls að Vigdisarvöllum. Verð kr. 500. 3) Sunnudag 29. júni kl. 13 - Krisuvík-Hattur-Fletta-Vigdísar- vellir. Gengið frá Krisuvik yfir Sveifluháls á Vigdísarvelli. Verö kr. 500. 4) Ath.: Þórsmörk - dagsferð kr. 800. Sumarleyfisfarþegar eru farnir aö streyma til Þórsmerkur, komiö meö og njótiö sumarleyf- isins hjá Feröafélaginu í Þórs- mörk. 5) Miövikudag 2. júli kl. 20 (kvöldferð) - Haukafjöll-Þríhnúk- ar. Ekið aö Skeggjastöðum og gengiö þaöan. 6) Miövikudag 2. júli - Þórsmörk - kl. 08.00. Brottför í dagsferö- irnar frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands. I dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Félagsmiöstöö Samhjálpar, Þrí- búðum, Hverfisgötu 42. Litiö inn og við spjöllum um lifiö og tilver- una yfir kaffibolla. Kl. 15.30 tökum viö svo lagið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir Laugardagur 28. júní Ný Reykjavíkurganga Útivistar. Hægt veröur aö sameinast göngunni á leiðinni. Brottför veröur i Grófinni kl. 10.30 þ.e. bílastæðinu milli Vesturgötu 2 og 4. Gengið verður um gömlu þjóðleiðina yfir Arnarhólinn, meðfram Rauöará að Miklatúni. Síðan framhjá Ásmundarsafni (þaö skoöaö) niður í Laugarnes og aö Sundahöfn. Kl. 14.00 er brottför úr Sundahöfn út f Viö- ey. Kaffiveitingar. Kl. 16.00 er gengið frá Sundahöfn upp Laug- ardal og frá Grasgarðinum kl. 17.00 og endað í Arbæjarsafni. Náttúrufræðingar munu slást i hópinn á leiöinni. Frítt i gönguna, en Viöeyjarferöin kostar 200 kr. og rútuferð frá Árbæjarsafni 50 kr. Sunnudagur 29. júní. Kl. 8.00 Þóremörk, einsdags- ferð og fyrir sumardvalargesti. Verö 800 kr. Kl. 13.00 Viöeyjarferö. Gengið | um eyjuna og hugaö aö fortiöinni undir leiðsögn Lýös Björnsson- ar. Kaffiveitingar i Viöeyjar- nausti. Verð 250 kr. Brottför frá Kornhlööunni Sundahöfn. Kl. 13.00 Stóra Kóngsfell - Eldborg. Skemmtileg ganga á Bláfjallafólkvangi. Verð 450 kr. Brottför frá BS(, bensínsölu. Kvöldferö i Stromphella á miö- vikudagskvöldiö. Sjáumst. Útivist Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 30. og 33. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á jörðinni Miklholti, Hraunhreppi, talinni eign Vals Gunnarssonar, fer fram að kröfu Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl., Sveins Skúlasonar hdl., Jóns Egilssonar lögfr., Tryggingastofnunar ríkisins og Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálf ri fimmtudaginn 3. júlí nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Húsmæðraorlof Húsmæðraorlof í Gullbringu- og kjósasýslu verður vikuna 14.-21. júlí í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Bæjar- og sveitastjórnarskrif- stofur gefa upplýsingar um nöfn og síma- númer nefndakvenna. Nauðsynlegt er að pantanir berist sem fyrst. Nefndin. Húsnæði óskast Óskað er eftir 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir reglusaman og öruggan aðila. Meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar í síma 611273. Sumarferð Varðar 5. júlí- 1986 íVeiðivötn Sumarferð Landsmálafélagsins Varöar verður farin þann 5. júlí nk. Aö þessu sinni liggur leiöin til Veiðivatna. Lagt veröur af staö fró Sjálfstæöishúsinu Valhöll kl. 08.00. Morgunkaffi verður drukkið í Þjórsárdal. Siðan liggur leiðin um aðalvirkjunarsvæði landsins, Búr- fell, Hrauneyjafoss og Sigöldu. Aöaláning dagsins veröur ( fögru umhverfi viö Tjaldvatn. Ávörp munu flytja Þorsteinn Pólsson formaö- ur Sjálfstæðisflokksins og Jónas Bjarnason formaöur Varðar. Aöalfar- arstjóri verður Einar Þ. Guðjohnsen. Miöaverö er kr. 750 fyrir full- orðna, 400 kr. fyrir börn 5-12 ára og frítt fyrir böm 5 ára og yngri. Athugið að þátttakendur skulu hafa eiglð nesti meðferðls. Miöasala fer fram i Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitsbraut 1, frá kl. 09.00-17.00 og miðapantanir eru á sama tfma í sima 82900. Fjölmennum meö Verði á einn fegursta staö iandsins. Allir eru vel- komnir. Stjóm Varðar. r Sjóflutningar Tilboð óskast í flutninga á áfengi, tóbaki og iðnaðarvörum fyrir Áfengis- og tóbaksversl- un ríkisins frá höfnum í Evrópu og Bandaríkj- unum til íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. júlí 1986, kl. 11.00 fh. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOFGALIUNI 7 f;V.|

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.