Morgunblaðið - 28.06.1986, Síða 49

Morgunblaðið - 28.06.1986, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986 49 Gódan daginn! JltargimMiifrffe i **+ MorgunblsAið *** Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnoð bBmum innan 18 ára. : NÍLARGIMSTEINNINN MYNDIN ERIDOLBY STEREO. Sýnd kl. 6og 9. Bestsótta ROCKY-myndin. Sýnd 6,7,9og 11. Sýnd kl. 3. MIAaverð kr. Evrópufrumsýning. YOUNGBLOOD Hér kemur myndin YOUNGBLOOD sem svo margir hafa beðið eftir. ROB LOWE er oröinn einn vinsœlasti leikarínn vestan hafs i dag, og er YOUNGBLOOD tvimælalaust hans besta mynd til þessa. EINHVER HARÐASTA OG MISKUNNARLAUSASTA (ÞRÓTT SEM UM GETUR ER ÍSKNATTLEIKUR, ÞVl ÞAR ER ALLT LEYFT. ROB LOWE OG FÉLAGAR HANS f MUSTANG LIÐINU VERÐA AÐ TAKA A HONUM STÓRA SfNUMTIL SIGURS. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauther. Leikstjórí: Peter Markle. MYNDIN ERIDOLBY STEREO OG SÝND14RA RASA STARSCOPE. Sýnd kl. 3,6,7,9og 11. HEFÐAR- KETTIRNIR ÚTOGSUÐURÍ Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. — HÆTTUMERKIÐ — WARNING SIGN ER TVÍMÆLALAUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Kotto, Kathleen Qulnlan, Rlchard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. MYNDIN ER I DOLBY STEREO OG SÝND I 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO. Sýndkl. 6,7,9 og 11. BSnnuð innan 16 ára. EINHERJINN Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. Þetta er'ða! HÁRLAGNINGARFROÐA MEÐ HÁRNÆRINGU Það er þess virði að kanna hvað SHAMTU getur gert fyrir þitt hár. SHAMTU hárlagning- arfroða með næringu heldur hárlagningunni frjálslegri og léttri og fer vel með hárið. SHAMTU HÁRLAGNINGARFROÐA MEÐ HÁRNÆRINGU fyrir: ■ I p Venjulegt hár Feitt hár Slitlð hár Einnig ein teg. sérstaklega fyrír karlmenn. Undirstrikaðu I -------------- giæsileik hársins með: SHflMTU Heildsala: Kaupsel Laugavegi 25 S: 27770 og 27740 Blaut g’ámaþök slysagildrur ÞAÐ MÁ teljast mesta mildi að ekki hafi enn hlotist af þvi stór- slys þegar hásetar á íslenskum kaupskipum hafa verið að sjóbúa eða losa sjóbúnað af gámum um borð, segir í greinargerð frá aðalfundi Sjómannaf élags ís- lands. Samþykkt var á aðalfundi Sjó- mannafélags Reykjavíkur, sem haldinn var í endaðan maí, að skora á Siglingamálastofnun að gera þá kröfh, á alþjóðavettvangi, að þak gáma verði máluð með sérstökum efnum sem ekki verða sleip þótt þau blotni. Voru fundargestir á einu máli um að hér væri ákaflega brýnt nauðsynjamál á ferðinni. Pundargestir mótmæltu harðlega afskiptum ríkisvaldsins af kjara- deilu farmanna á kaupskipum og fordæmdu lagasetningu þar sem frjáls samningsréttur er gróflega brotinn á bak aftur eins og það er orðað í fréttatilkynningu frá Sjó- mannafélaginu Þá beindi fundurinn þeirri áskor- un til borgarstjómar Reylq'avíkur að hún kæmi upp aðstöðu fyrir uppboðsmarkað á ferskum fiski. Jafnframt þökkuðu fundargestir Slysavamafélagi íslands farsælt starf á sviði öryggis- og björgunar- mála sjómanna. Hvatti fundurinn alla sjómenn til þátttöku i nám- skeiðum Slysavamafélagsins. Aðalhlutveríc Julie Wattors - lan Carieson. Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 0911.06. Sýningar á mánudagsmyndum hefjast aftur í sept. Ströndin Bláa SNÆFELLSNES Langaholt er nýbyggt gistihús á einum fegursta stað miðsvæðis á utanverðu Snæfellsnesi, nálægt Búðum og laxveiðisvæði Lýsu. Húsið er til leigu í einu lagi um verslunarmanna- helgina frá föstudegi til mánudags. Innifalið er: 6 herbergi með 22 uppbúnum rúmum, auka svefnsófar, 2 baðherbergi, setustofa, efri hæð með 60 fm baðstofu- innréttingu, eldhús með ísskápum, kæliskápum og áhöidum. Litasjónvarp. Einnig innifalið 2 laxveiðileyfi á dag. Knattspyrnuvöll- ur (grasvöllur) er á staðnum. Sundlaug 5 km. Borgar- nes 89 km. Upplýsingar um ofangrelnd tllboð eða gistingu og veiðí- leyflá öðrum tíma ísíma 93-5719.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.