Morgunblaðið - 28.06.1986, Side 53
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986
53
nrnmiinj
Kringlumet
í hvassviðri
FRETTIN um stórkostlegt heimsmet Austur-Þjóðverjans Jiirgen Schult
i kringlukasti kom verulega á óvart. Framfarir hans þóttu ótrúlegar
en í fyrra var Schult með þriðja bezta heimsafrekið, 69,74 metra.
Heimsmetið bætti hann um 2,22 metra í einu vetfangi. Aðstæður í
Neubrandenburg skýra árangurinn að einhverju leyti, þvf komið er f
Ijós að hagstætt hvassviðri var þegar keppnin fórfram.
Kringlukastarar eru sammála
um að hagstæður vindur geti lengt
köst manna um nokkra metra.
Verða þeir þá að hitta nákvæmlega
á rétt útkastshorn og stefnu því
annars kemur strekkingurinn að
engum notum. Schult tókst að
nýta sér vindinn í aðeins einu
kasti, risakastinu. Var það eina
kast hans yfir 70 metra í keppninni
og hans eina 70 metra kast tii
þessa.
2. deild:
I^ugardalsvöllur: Þróttur-Skallagrímur 14.00
(safjaröarvöllur: ÍBl-Selfoss 14.00
2. deild kvenna:
Grundarfj.völlur: Grundarfj.-Afturelding 14.00
Isafjaröarvöllur: (Bl-FH 16.00
3. deild karla:
Fáskrúösfj.v.: Leiknir F.-Leiftur 14.00
Grenivíkurvöllur: Magni-Austri E. 14.00
Árskógsstrandarv.: ReynirÁ.-Valur Rf. 16.00
Neskaupst.v.: Þróttur N.-Tindastóll 14.00
4. delld:
Hvaleyrarholtsv.: Haukar-Snœfell 14.00
Þorlákshafnarv.: Þór Þ.-Grundarfjörður 14.00
Ólafsvíkurv.: Víkingur Ól.-Hverageröi 14.00
Varmárvöllur: Afturelding-Vikverji 14.00
Keflavíkurv.: Hafnir-Árvakur 14.00
Gróttuvöllur: Grótta-Eyfellingur 14.00
Patreksfjaröarv.: Höröur-Reynir Hn. 14.00
Blönduósv.: Hvöt-Vaskur 14.00
Raufarhafnarv.: Austri R.-Tjörnes 14.00
Krossmúlav.: HSÞ-b-Núpar 14.00
Seyöisfjarðarv.: Huginn-Sindri 14.00
Djúpavogsv.: Neisti-Hrafnkell 14.00
Sunnudagur 29. júní:
2. deild kvenna:
Borgamesv.: Skallagrímur-(R 15.30
4. deild karia:
Gervigrasv.: Skotf.R.-Augnablik 1 s.00
Gervigrasv.: Léttir-Stokkseyri 13.00
Hólmavíkurv. Geislinn-Höfrungur 14.00
Mánudagur 30. júlí:
l.delldkarla:
Laugardalsv.: Fram-KR 20.00
Schult er 26 ára gamall og er
Schwerin heimaborg hans. Hann
bætti heimsmet Sovétmannsins
Jurij Dumtsjev, sem sett var í
Moskvu 1983. Hann er annar
A-Þjóðverjinn sem setur heimsmet
í kringlukasti. Wolfgang Schmidt
kastaði 71,16 árið 1978 og stóð
met hans í fimm ár. Bandaríkja-
maðurinn Ben Plucknett kastaði
72,34 í Stokkhólmi í júlí 1981, en
metið var aldrei staðfest þar sem
hahn var staðinn að ólöglegri iyfja-
notkun.
Schmidt varð fyrstur til að kasta
kringlu lengra en 71 metra. Fyrstur
yfir 70 metrana var Bandaríkja-
maðurinn Jay Silvester, sem kast-
aði 70,38 árið 1971. Oftast hefur
Bandaríkjamaðurinn Mac Wilkins
kastað yfir 70 metra eða á 10
mótum. Einu kastanna náði hann
í Reykjavík en hann kom hingað
tvisvar fyrir nokkrum árum til að
reyna við heimsmet. Wilkins varð
ólympíumeistari 1976 í Montreal.
Tékkinn Imrich Bugar þykir bezti
Knattspyrna
helgarinnar
MARGIR knattspyrnuleikir verða
[ lér á iandi um þessa helgi milli
[jess sem knattspyrnuáhuga-
:nenn fylgjast með irslitaleiknum
á heimsmeistaramótinu í Mexikó.
Laugardagur 28. júní:
Kl.
I.deild:
Valsvöllur: Valur-ÍA 14.00
JUrgen Schult.
kringlukastari síðustu ára og í fyrra
var hann beztur í heimi með 71,26.
Hann varð heimsmeistari 1983 og
hefur kastað yfir 70 metra á fimm
mótum. Kúbumaðurinn Luis Deiis
hefur kastað yfir 70 á fjórum mót-
um.
Kringlunni hefur 13 sinnum
verið kastað yfir 71 metra. Það
hefur m.a. Svfin Ricky Bruch gert.
Stórafrek hans á heimavelli í
Malmö í Svíþjóð hafa lengst af
ekki verið tekin hátíðleg þar sem
þau hafa náðst í hvassviðri. Köst-
unum 13 hafa annars þessir náð
(þrír þeirra hafa keppt á íslandi,
Powell, Bruch og Burns):
74,08 JUrgon Schult,
72,34 Ban Plucknett, Bandar. '81
71,86 Jurij Dumtsjev, Sovótr. ’83
71,32 Plucknett '83
71,26 John Powell, Bandar. '84
71,26 Ricky Bruch, SvfþjóA '84
71,26 imrich Bugar, Tókkósl. '85
71,20 Plucknett '81
71,18 Art Bums, Bandar. '83
71,16 Wolfgang Schmidt, A-Þýzkal.78
71,14 Plucknett '83
71,06 Luis Delis, Kúbu '83
71,00 Bruch '84
Morgunblaðiö/RAX
• Sigi Held, Eandsliðsþjálfari íslands í knattspyrnu, með Christine, eiginkonu sinni, á heimili þeirra f
Reykjavík.
Sigi Held, landsliðsþjálfari:
Vona að Þjóðverjar
vinni en held að
Argentína hafi það
ÁRANGUR Jestur-Þjóðverja á
HM hefur komið cnörgum á óvart
og ekki síst [oeim sjálfum. Þeir
eika m írslita gegn Argentínu-
nönnum á tnorgun, an Belgar og
Frakkar Eeika nm oriðja sætið í
dag. Af þessu tilefni æddi blaða-
maður Morgunblaðsins við Sigi
Held, iandsliðsþjálfara íslands í
knattspyrnu og fyrrverandi iands-
liðsmann Vestur-Þýskalands.
Held var í liði Vestur-Þýskalands
á HM 1966 og 1970, on vildi ekki
bera iiðin saman, því margt hefði
breyst á mörgum árum, „en hitinn
i Mexíkó er ann sá sami og það
er erfitt fyrir óvana að íeika í mikl-
um hita. Engu að síður höfum við
séð marga góða leiki og þar stend-
ur upp úr leikur Frakklands og
Brasilíu. Varðandi þýska liðið, þá
lék það ekki vel í riðlakeppninni,
Danmörku íheimsókn
DAGANA 26. júní—6. júlf mun
dvelja hér á landi hópur af ungu
fimleikafólki frá Helsinger í Dan-
mörku.
Hópur þessi sem eru piltar og
stúlkur á aldrinum 10—18 ára
ásamt þjálfurum, alls 21 manns,
hefur ferðast með sýningar víða
um heim, og voru m.a. á seinasta
ári á Spáni í sýningarferö. Þau
verða með margvísleg sýningarat-
Enska deildin
hefst 23. ágúst
Frá Bob Honnessy, fróttaritara
Morgunblaösina í Englandi.
ENSKA deildarknattspyrnan
hefst 23. ágúst. Dregið hefur
verið um töfluröð.
Newcastle mætir Liverpool á
sínum heimavelli í fyrsta leik. Ars-
enal fær Manchester United í
heimsókn, nýliðarnir Wimledon
mæta Manchester City á útivelli,
Chelsea færi Norwich í heimsókn.
Charlton Athletic fær heimaleik við
Sheffield Wednesday, Southamp-
ton leikur heima gegn QPR og
Aston Villa leikur við Tottenham á
Villa Park.
Mjólkurbikarinn:
Leikið á
mánudag
ÞRIÐJA umferð f Mjólkurbikarn-
um - Bikarkeppni KSÍ verður leik-
in á mánudagskvöld 1. júlf.
Eftirtaldir leikir verða þá á dag-
skrá:
Sandger&isvöllun Reynir-Vflcingur.
Gervigrasvöllur: Víkverji-Hveragerði.
Grindavlkurvöllur: Grindavflc-ÍR.
Árbœjarvöllur: Fylkir-ÍK.
ÓlafsfjarAarvöllur: Leiftur-KS.
Eskifjarðarvöllur: Austri-Valur.
riði, þ. á m. trampolínstökk, stökk
á hesti og kistu, nútímafimleika,
þjóödansa og margt fleira. Sýning
hópsins í Reykjavfk verður haldin
í íþróttahúsi Seljaskóla, þriöjudag-
inn 1. júlíkl. 20.30.
Hópurinn mun ferðast til Vest-
mannaeyja og haida þar sýningu í
íþróttahúsinu, sunnudaginn 29.
júní. Fimleikaráð Vestmannaeyja
mun annast hópinn í Eyjum.
3. júlí fer hópurinn til Keflavíkur
og verður þar í þrjá daga í boði
Fimleikafélags Keflavíkur, og mun
sýning verða haldin í Keflavík,
fimmtudaginn 3. júlí. Hópurinn
hverfur aftur heim 6. júlí. Fimleika-
samband íslands ásamt félögum
af stór-Reykjavíkursvæðinu munu
sjá um móttöku hópsins.
en sýndi qóöan Eeik á móti Frökk-
um í undanúrslitum. Ég held aö
tapið gegn Dönum hafi hert í þeim
stáiið. Þetta ar haráttulið, sem
sýnir ekki alltaf allegustu knatt-
spyrnuna, an það ar árangurinn
sem skiptir tnáli. Leikmennirnir
reyna alltaf að gera 3itt besta og
þeir töpuðu órugglega ekki viljandi
fyrir Dönum,‘‘ sagði Held.
Þjóðverjar öldu raunhæft að
þeir kæmust í undanúrslit, en að
komast í úrslitaleikinn var fjarlæg-
ur draumur. „Leikurinn á móti
Frökkum var einn besti leikur
keppninnar, en Þjóðverjar unnu
fyrst og fremst vegna þess að
Schumacher stóð sig betur í marki
Þýskalands en Bats í marki Frakk-
lands."
Úrslitaleikurinn lagðist ekki eins
vel í Sigi Held. „Hann verður erfið-
ur fyrir þýska landsliðið og ef það
nær ekki að stöðva Maradona
þarf ekki að spyrja að leikslokum.
Það vita allir aö það má ekki líta
af Maradona og hann má ekki
sleppa í gegn því þá er voðinn vís.
Því verða Þjóðverjar aö gæta þess
að hann eigi ekki greiða leið að
markinu og það eiga þeir að geta
gert án þess að brjóta á honum.
Eg býst samt við hörðum og jafnvel
grófum leik, en ég vona að við
fáum að sjá góðan leik og að Þjóö-
verjar vinni, en hef samt á tilfinn-
ingunni og held að Argentínumenn
hafi það og verði heimsmeistarar
öðru sinni," sagði Sigi Held.
Handknattleiks-
þjálfari
2. deildar félag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir
þjálfara næsta vetur. Þeir sem hafa áhuga leggi
inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt:
„T—5735“.