Morgunblaðið - 29.07.1986, Side 37

Morgunblaðið - 29.07.1986, Side 37
MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ l986 37 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri þáttur. Við erum sam- býlisfólk. Hún í Ljóni, 30. júlí 1966, kl. 7.06 að morgni í Reykjavík. Hann er Vog, 21. október 1951, kl. 5.05 að morgni. Við erum forvitin um það hvemig við eigum saman og um hæfileika okk- ar. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Kort ykkar eru athyglisverð í samanburði því margt er líkt. T.d. er Sólarmerkið Rísandi hjá ykkur báðum og Tunglið er á Miðhimni í kort ykkar beggja. Miðhiminn hefur með markmið okkar í lífinu að gera og oft starf. Það að hafa sömu plánetu á Miðhimni táknar að þið stefnið að svipuðu marki. Þið gætuð því hafa kynnst á vinnustað eða lík markmið og viðhorf hafa dregið ykkar saman. Þið ættuð í öllu falli að geta stutt hvort annað og hjálpað í starfí og lífínu al- mennt. Kort ykkar eiga vel saman. Hún Hún hefur Sól, Merkúr og Plútó Rfsandi í Ljóni, Tungl á Miðhimni í Nauti, Venus í Tvíbura og Mars í Fiskum. Einlœg Ljónið táknar að hún er hlý, gjafmild, einlæg og stolt. Hún er einnig ákveðin og föst fyrir. Plútó Rfsandi tákn- ar að þrátt fyrir hið opna og hlýja Ljón býr f henni ákveð- in dulúð. Hún þarf á einangr- un að halda og dregur sig því í hlé á tímabilum. Plútó gefur henni einnig einbeit- ingu og gerir að hún er öfgafull, er allt eða ekkert manneskja. Þarf öryggi Tungl í Nauti táknar að hún þarf öryggi í daglegu lífí og þarf að eiga gott heimili. Hún er töluvert gefín fyrir þæg- indi. Þolinmæði og þqoska eru einnig einkennandi. Lifandi félagslíf Venus í Tvíbura táknar að hún þarf félagslega lifandi umhverfí, hefur áhuga á því að hafa margvíslegt fólk í kringum sig. Hún vill jafn- framt ákveðið félagslegt og tilfínningalegt frelsi. Á milli þessa þáttar og Nautsins getur verið ákveðin spenna. Eg sé þrenns konar hæfíleika í kortinu. í fyrsta lagi hæfí- leika á uppeldissviðum, svo og lækningum og hjúkrun. í öðru lagi á listrænum og skapandi sviðum og f þriðja lagi á sviðum sem tengjast ferðamálum. Hann Hann hefur Sól og Satúmus Risandi í Vog, Tungl á Mið- himni í Krabba, Merkúr í Sporðdreka og Venus, Mars í Meyju. Félagsmálastjóri Þar sem kort ykkar eru lík má segja að hann hafí hæfí- leika á svipuðum sviðum. Satúmus Rísandi táknar að hann er vel fallinn til að tak- ast á við ábyrgð á félagssvið- um. Nœmur Tungl f Krabba táknar að hann er tilfínningalega næm- ur og jafnframt vemdandi og umhyggjusamur. Hann þarf öryggi og gott heimili, er mikill pabbi f sér. Helsti vandi hans em sveiflukennd- ar tilfínningar og togstreita milli bjartsýni og þarfar fyrir frelsi og hreyfíngu og þarfar til að takast á við ábyrgð og hafa reglu á daglegu lffí. Venus og Mars í Meyju tákna að hann er einnig nákvæmur og samviskusamur og á til að vera gagnrýninn. X-9 V/6-Mnn 1 /ff/wr qffor...\ ®lHi K,n9 F««»lur«* Syndicale. Iik. World ríghíTreíerved. GRETTIR 43?AA © 1985 United Feature Syndicate.lnc. TOMMI OG JENNI ALDRE! EK_ AÐ /HA/ZKA ÞesSAfZ \Z£- ÐUR SPA R. ■' NÚ l/El EG A£> F2ESTA ÚT/_ LEGUMN/ / UEe.Dk HÍ, Hí, m ! l/ERST AP, TOMAi! ÓKUL/ EK.K! L/KA /ETLA íSKgÖÐGÖNGÖ ySLK> Z/Ð G/ETUM R/GK/r HANA LÍKA' UOSKA 1 1 | 1 l»l S /6-1 1 ===========; FERDINAND SMAFOLK Óttinn getur náð heljar- tökum á lifi okkar! Ótti við fátækt... ótti við veikindi__ Ef ég væri spurður hvað ég óttaðist mest, veiztu hveiju ég myndi svara? Að leiknum væri aflýst! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vandvirkni Jakobs Kristins- sonar í eftirfarandi spili úr leik íslands og Spánar á Evrópumóti yngri spilara skilaði islensku sveitinni góðri sveiflu. Norður ♦ 62 VÁ92 ♦ K43 ♦ ÁKG92 Vestur ♦ D973 ♦ G1086 ♦ Á108 ♦ 54 Austur ♦ KG108 ▼ 543 ♦ 962 ♦ D87 Suður ♦ Á54 ♦ KD7 ♦ DG75 ♦ 1063 Á báðum borðum vom spiluð þijú grönd í N/S. Spánveijamir spiluðu sögnina í norður og fengu út spaða. Það útspil gerir út um samninginn á svipstundu, vömin fær þrjá slagi á spaða, einn á tígul og einn á lauf. Jakob Kristinsson varð hins vegar sagnhafí í þremur grönd- um í suður og fékk út hjarta- gosa. Ólíkt þægilegra útspil, en spilið er aldeilis ekki komið heim fyrir það. Ef sagnhafí fer strax í laufíð og hleypir austri inn á drottninguna kemur vafalitið spaði til baka og þá er ekki hægt að fá fleiri en átta slagi. Þetta sá Jakob fyrir og í stað þess að spila laufínu beint af augum lék hann snotran milli- leik, drap útspilið heima á kóng og spilaði litlum tígli á kónginn. Vestur féll í gildmna og setti litinn tígul. Þegar kóngurinn átti slaginn gat Jakob snúið sér að laufinu í rólegheitum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Prag um áramótin kom þessi staða upp i skák Tékkanna Prandstetter, sem hafði hvítt og átti leik og Vanka. 20. Bg6! (Einkar laglegur leikur sem kemur svörtum í opna skjöldu) — Hc7, 21. Hc7, 21. Hxf7! - Hxf7,22. Hf 1 - Hhf8, 23. De6+ — De7, 24. Dc8+ og svartur gafst upp því hann verð- ur skiptamun undir í endatafli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.