Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 40

Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 atx/inr ^B — B t\/inr )B — B tuinna _ o tuinnn — — atx/innzi — — íj twinna cUVu ll l VIIII ( VIIII ict — CttVII II ICt ctivn ii ia cf ( vii ii ia Heildsölufyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku. Starfið er fjöl- breytilegt, vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg, reynsla af tölvuvinnslu æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir skilist á augldeild Mbl. fyrir 11 ágúst merktar: „Góð laun — 0275“. Atvinna Véla- og verkfærainnflytjandi óskar að ráða nú þegar í eftirtalin störf. 1. Afgreiðslu- og lagerstörf. 2. Afgreiðslu- og sölustörf. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „V — 3016“ fyrir 9. ágúst nk. Iþróttakennarar athugið! íþróttakennara vantar að Grunnskóla Eski- fjarðar. Góð íbúð fyrir hendi á góðum kjörum. Flutningsstyrkur kemur til greina. Nánari uppl. gefur Jón Ingi Einarsson, skóla- stjóri í síma 97-6182. Einsöngvarar — söngkennarar Tónlistarskóla ísafjarðar vantar söngkennara næsta vetur. Miklir möguleikar á uppbygg- ingu fjölbreytts starfs fyrir áhugasaman kennara. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnars- dóttir, skólastjóri í síma 94-3926. Tónslistarskóli Isafjarðar. Múrarar og aðstoðarmenn Óskum eftir múrurum og aðstoðarmönnum við nýju flugstöðvarbygginguna í Keflavík. Upplýsingar í síma 45393, 36467 og 76010. Vantar stýrimann og vélstjóra á m.s. Sigurfara ÓF- 30 sem er 200 rúmlestir með 800 hö. aðal- vél. Upplýsingar í símum 96-62205 og 96-62139. Herbergisþernur Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga á herbergjum. Vaktavinna. Einnig kvöldvaktir frá kl. 17.00-21.00. Upplýsingar hjá starfs- mannastjóra frá kl. 10.00-12.00. Hótel Saga. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna ýmsum hagsýsluverkefnum. Starfsmanninum er meðal annars ætlað að stjórna slíkum verkefnum og er menntun eða reynsla í stjórnun því æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, Arnarhvoli fyrir 25. september nk. Suðurlandsbraut 26. Starfsmaður óskast Við óskum eftir manni til vinnu á lager og við teppasníðslu. Suöurlandsbraut 26. Starf í Osló Tvær stúlkur óskast til eins árs starfa á heimili í Osló. Þurfa að vera barngóðar og vanar heimilisstörfum. Helst ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 28610 milli kl. 13.00-18.00. Afgreiðslustarf , Afgreiðslumanneskju vantar í skóverslun. Heilsdagsvinna. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „D-0274“. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Sölumaður — tölvur Viljum ráða sölumann í tölvudeild. Alhliða þekking á tölvum og forritum nauðsynleg. Framtíðarstarf. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni 5. og 6. ágúst kl. 8-10 og 16-18. Bókabúð Braga, tölvudeild, Laugavegi 118v/Hlemm. Kennarar — kennarar! Grunnskólann Hofsósi í Skagafirði vantar kennara í eftirtaldar greinar: íþróttir, smíðar, dönsku og kennslu yngri barna að hluta. Um er að ræða eina og hálfa stöðu og því tilvalinn möguleiki fyrir tvo að deila með sér. Gott húsnæði er í boði og leikskóli er á staðnum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri, Svandís Ingimundar, í síma 91-41780 og formaður skólanefndar Pálmi Rögnvaldsson í síma 95-6400 og 95-6374. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu Húsnæði til leigu í Nóatúni 17. Uppl. í síma 18955 milli kl. 11.00-13.00 og 35968 eftir kl. 19.00. Verslunin Nóatún. Húsnæði ímiðbænum Til leigu 4ra herb. ca 100 fm skrifstofu- ’ húsnæði á 2. hæð að Laugavegi 17. Nánari uppl. í síma 20731. ■ Til leigu við Laugaveg Við neðanverðan Laugaveg er til leigu 100 fm húsnæði á götuhæð. Þetta hentar fyrir verslun, ferðaskrifstofu og fl. Laust 1. sept. nk. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn sín á augldeild Mbl. merkt „Verslunargatan — 3094“. Húsnæði til leigu Húsnæði í Kvosinni, hentugt fyrir tíma- kennslu, er til leigu strax. Umsóknir berist augld. Mlb. fyrir mánudags- kvöld merktar: „K — 05517“. Leikfimi — nudd Sérhæft húsnæði til leigu Frábær aðstaða fyrir leikfimikennslu rétt við Hlemmtorg. Sauna og heitur pottur. Húsnæðið hentar líka fyrir nuddara. Upplýsingar í síma 35322. húsnæöi óskast Ung og barnlaus Flugvirkja og snyrtifræðing vantar íbúð frá næstu mánaðamótum í ca 4-6 mán. með eða án húsgagna. Erum reglusom og göngum vel um. Erum í síma 42009. Stór íbúð/raðhús óskast til leigu sem fyrst í Reykjavík. Upplýs- ingar í síma 12799 frá kl. 8 á kvöldin. Húseigendur! Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Hí, sími 621080. Til sölu sportbátur Til sölu 27 feta Fjordbátur. í bátnum eru tvær 110 hestafla Volvo Duoprop með tveim- ur drifum. Ganghraði 30 mílur. Fullhlaðinn gengur báturinn 24-26 mílur. I bátnum eru dýptarmælir, tvær talstöðvar, Loran C, 6-manna gúmbjörgunarbátur og bjargvesti fyrir 10 manns. Eldunaraðstaða er í bátnum. Báturinn er til sýnis að Vatnsmýrarvegi 34. Upplýsingar á Bílaleigunni Vík, sími 25369 eða 25433.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.