Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 atx/inr ^B — B t\/inr )B — B tuinna _ o tuinnn — — atx/innzi — — íj twinna cUVu ll l VIIII ( VIIII ict — CttVII II ICt ctivn ii ia cf ( vii ii ia Heildsölufyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku. Starfið er fjöl- breytilegt, vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg, reynsla af tölvuvinnslu æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir skilist á augldeild Mbl. fyrir 11 ágúst merktar: „Góð laun — 0275“. Atvinna Véla- og verkfærainnflytjandi óskar að ráða nú þegar í eftirtalin störf. 1. Afgreiðslu- og lagerstörf. 2. Afgreiðslu- og sölustörf. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „V — 3016“ fyrir 9. ágúst nk. Iþróttakennarar athugið! íþróttakennara vantar að Grunnskóla Eski- fjarðar. Góð íbúð fyrir hendi á góðum kjörum. Flutningsstyrkur kemur til greina. Nánari uppl. gefur Jón Ingi Einarsson, skóla- stjóri í síma 97-6182. Einsöngvarar — söngkennarar Tónlistarskóla ísafjarðar vantar söngkennara næsta vetur. Miklir möguleikar á uppbygg- ingu fjölbreytts starfs fyrir áhugasaman kennara. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnars- dóttir, skólastjóri í síma 94-3926. Tónslistarskóli Isafjarðar. Múrarar og aðstoðarmenn Óskum eftir múrurum og aðstoðarmönnum við nýju flugstöðvarbygginguna í Keflavík. Upplýsingar í síma 45393, 36467 og 76010. Vantar stýrimann og vélstjóra á m.s. Sigurfara ÓF- 30 sem er 200 rúmlestir með 800 hö. aðal- vél. Upplýsingar í símum 96-62205 og 96-62139. Herbergisþernur Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga á herbergjum. Vaktavinna. Einnig kvöldvaktir frá kl. 17.00-21.00. Upplýsingar hjá starfs- mannastjóra frá kl. 10.00-12.00. Hótel Saga. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna ýmsum hagsýsluverkefnum. Starfsmanninum er meðal annars ætlað að stjórna slíkum verkefnum og er menntun eða reynsla í stjórnun því æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, Arnarhvoli fyrir 25. september nk. Suðurlandsbraut 26. Starfsmaður óskast Við óskum eftir manni til vinnu á lager og við teppasníðslu. Suöurlandsbraut 26. Starf í Osló Tvær stúlkur óskast til eins árs starfa á heimili í Osló. Þurfa að vera barngóðar og vanar heimilisstörfum. Helst ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 28610 milli kl. 13.00-18.00. Afgreiðslustarf , Afgreiðslumanneskju vantar í skóverslun. Heilsdagsvinna. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „D-0274“. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Sölumaður — tölvur Viljum ráða sölumann í tölvudeild. Alhliða þekking á tölvum og forritum nauðsynleg. Framtíðarstarf. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni 5. og 6. ágúst kl. 8-10 og 16-18. Bókabúð Braga, tölvudeild, Laugavegi 118v/Hlemm. Kennarar — kennarar! Grunnskólann Hofsósi í Skagafirði vantar kennara í eftirtaldar greinar: íþróttir, smíðar, dönsku og kennslu yngri barna að hluta. Um er að ræða eina og hálfa stöðu og því tilvalinn möguleiki fyrir tvo að deila með sér. Gott húsnæði er í boði og leikskóli er á staðnum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri, Svandís Ingimundar, í síma 91-41780 og formaður skólanefndar Pálmi Rögnvaldsson í síma 95-6400 og 95-6374. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu Húsnæði til leigu í Nóatúni 17. Uppl. í síma 18955 milli kl. 11.00-13.00 og 35968 eftir kl. 19.00. Verslunin Nóatún. Húsnæði ímiðbænum Til leigu 4ra herb. ca 100 fm skrifstofu- ’ húsnæði á 2. hæð að Laugavegi 17. Nánari uppl. í síma 20731. ■ Til leigu við Laugaveg Við neðanverðan Laugaveg er til leigu 100 fm húsnæði á götuhæð. Þetta hentar fyrir verslun, ferðaskrifstofu og fl. Laust 1. sept. nk. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn sín á augldeild Mbl. merkt „Verslunargatan — 3094“. Húsnæði til leigu Húsnæði í Kvosinni, hentugt fyrir tíma- kennslu, er til leigu strax. Umsóknir berist augld. Mlb. fyrir mánudags- kvöld merktar: „K — 05517“. Leikfimi — nudd Sérhæft húsnæði til leigu Frábær aðstaða fyrir leikfimikennslu rétt við Hlemmtorg. Sauna og heitur pottur. Húsnæðið hentar líka fyrir nuddara. Upplýsingar í síma 35322. húsnæöi óskast Ung og barnlaus Flugvirkja og snyrtifræðing vantar íbúð frá næstu mánaðamótum í ca 4-6 mán. með eða án húsgagna. Erum reglusom og göngum vel um. Erum í síma 42009. Stór íbúð/raðhús óskast til leigu sem fyrst í Reykjavík. Upplýs- ingar í síma 12799 frá kl. 8 á kvöldin. Húseigendur! Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Hí, sími 621080. Til sölu sportbátur Til sölu 27 feta Fjordbátur. í bátnum eru tvær 110 hestafla Volvo Duoprop með tveim- ur drifum. Ganghraði 30 mílur. Fullhlaðinn gengur báturinn 24-26 mílur. I bátnum eru dýptarmælir, tvær talstöðvar, Loran C, 6-manna gúmbjörgunarbátur og bjargvesti fyrir 10 manns. Eldunaraðstaða er í bátnum. Báturinn er til sýnis að Vatnsmýrarvegi 34. Upplýsingar á Bílaleigunni Vík, sími 25369 eða 25433.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.